Morgunblaðið - 04.03.1988, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 04.03.1988, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MARZ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinnurekendur Mosfellsbær Blaðberar óskast í Reykjahverfi. Upplýsingar í símum 666293 og 83033. fltagmMifcife Neskaupstaður Blaðberar óskast í Bakkahverfi. Upplýsingar í símum 97-7266 og 91-83033. Patreksfjörður Blaðberar óskast á Patreksfjörð. Upplýsingar í sima 94-1503. JMttgmifrlftMfr Skipstjóri Skipstjóra vantar á 80 tonna bát til netaveiða. Upplýsingar í símum 52264 og 51897. Sölumaður Sölumaður óskast í áhugavert og kröfuhart starf. Umsóknir sem greini aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 11. mars merktar: „B - 6184“. Starfskraftur óskast Óskum eftir að ráða starfskraft á skrifstofu. Starfið felst m.a. í innslætti gagna, innslætti og merkingu bókhaldsgagna, ritvinnslu og skjalavörslu. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu í sambærilegum störfum, sé töluglöggur og geti starfað sjálfstætt. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf og launaóskir óskast sendar auglýsingadeild Mbl. merktar: „S - 504“ eigi síðar en 7. mars nk. 21 árs gamall maður óskar eftir vel launuðu, áhugaverðu starfi. Er ýmsu vanur. Hef stúdentspróf í eðlisfræði. Upplýsingar í síma 688207. Verkstjóri óskast Yfirverkstjóri óskast í frystihús á Suðvestur- landi. Mjög góð kjör í boði fyrir góðan mann. Umsóknir með upplýsingum skilist á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 10. mars merktar: „Verk- stjóri - 6631“. Háseti Háseta eða netamann vantar á mb. Geir BA-326, sem stundar dragnótaveiðar frá Suðurnesjum. Upplýsingar í símum 985-23725 og 687472. Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. sími 29500. hjúkrunarfræðinga íheilsugæslunni Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga í heilsugæslunni: 1. Egilsstaðir H2, staða hjúkrunarforstjóra frá 1. apríl 1988. 2. Fáskrúðsfjörður H1, hálf staða hjúkrunar- fræðings frá 1. júní 1988. 3. Stöðvarfjörður H1, hálf staða hjúkrunar- fræðings frá 1. júní 1988. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um hjúkrunarmenntun og hjúkrunarstörf sendist ráðuneytinu fyrir 29. mars nk. Nánari upplýsingar veitir ráðuneytið. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, Laugavegi 116, 150 Reykjavík, 29. febrúar 1988. Starfsfólk óskast Óskum eftir fólki nú þegar til flökunar- og roðflettingar á síld í Kópavogi, Vesturbæ. Góð aðstaða í nýju húsnæði. Upplýsingar í síma 41455. Starfskraftur óskast í uppvask í eldhúsi. Vaktavinna. Upplýsingar í síma 37737 og á staðnum. HALIAHMULA SIMI 37737 OQ 36737 Aðstoðarmenn Okkur vantar aðstoðarmenn í verksmiðju og á lager. Upplýsingar gefur framleiðslustjóri í síma 687999. Völundarsmíð hf., Skeifunni 19. Lausar stöður heilsugæslulækna Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður heilsugæslulækna: 1. Seltjarnarnes H2, ein staða frá 1. júní 1988. 2. Búðardalur H2, ein staða frá 1. sept. 1988. 3. Patreksfjörður H2, ein staða frá 1. júní 1988. 4. Blönduós H2, ein staða frá 1. janúar 1989. 5. Vestmannaeyjar H2, ein staða frá 1. júlí 1988. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um læknismenntun og læknisstörf sendist ráðu- neytinu á sérstökum eyðublöðum sem fást þar og hjá landlækni, fyrir 1. apríl nk. í umsókn skal koma fram hvenær umsækj- andi getur hafið störf. Nánari upplýsingar veita ráðuneytið og landlæknir. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 29. febrúar 1988. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Jörðtil sölu Til sölu er jörðin Dalsmynni í Viðvíkurhreppi, Skagafirði. Á jörðinni er 22ja kúa fjós, lítið fjárhús og íbúðarhús í góðu ásigkomulagi. Fullvirðisréttur jarðarinnar er 62727 lítrar. Bústofn fylgir með ef óskað er. Ræktað land jarðarinnar er 25 ha. Upplýsingar gefur Ágúst Guðmundsson, löggiltur fasteignasali, í síma 95-5889 á kvöldin og um helgar. Hveragerði Bæjarsjóður Hveragerðis auglýsir til sölu húseignina Breiðumörk 18, Hveragerði. Hús- ið er tæplega 100 fm að stærð og lóð 600 fm. Húsið hefur verið nýtt sem tannlækna- stofur og selst i því ástandi sem það er í dag. Innréttingar sem tengjast tannlækna- stofnunni fylgja ekki. Tilboð óskast send bæjarstjóranum í Hvera- gerði fyrir 20. mars 1988 og komi þar fram upphæð og greiðslutilhögun. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. húsnæði í boði Rakarastofa í miðbænum Helmingur af rakarastofu, samtals með 5 stóla, í miðbæ Reykjavíkur er til leigu. Nöfn, og símanúmer þeirra, sem áhuga hafa, leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „P - 4494“. Draumastaður Til leigu í miðbænum 90 fm húsnæði á jarð- hæð fyrir skrifstofu- eða verslunarrekstur. Upplýsingar í síma 12367. nauðungaruppboð Nauðungaruppboð þriðja og siðasta á fasteigninni Grænumörk 1C, Hveragerði, þingl. eigandi Skemmtigarðurinn sf., fer fram á eigninni sjálfri, föstudaginn 11. mars kl. 14.00. Uppboðsbeiöendur eru Brynjólfur Kjartansson hrl., Skúli Bjarnason hdl., Guðmundur Kristjánsson hdl., Gunnar Jónsson hdl., Brunabóta- félag ísiands og Ævar Guðmundsson hdl. Sýslumaður Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. ýmislegt Útgerðarmenn - rækjuskip Við óskum eftir viðskiptum sem fyrst. Upplýsingar gefa: Lárus Ægir í síma 95-4747 og 95-4618 heima. Sveinn í síma 95-4690 og 95-4620 heima. Rækjuvinnslan hf., Skagaströnd. bátar — skip Til sölu Sómi 800 plastklár. Ný kerra og 24 volta alternator. Upplýsingar í síma 17016 eftir kl. 19.00. Bátur-leiga ^ Viljum leigja 30-50 tonna bát til dragnóta- veiða í 2-3 mánuði. Upplýsingar í síma 92-16161 og á kvöldin í síma 92-13009.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.