Morgunblaðið - 04.03.1988, Blaðsíða 52
* 52
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MARZ 1988
LAUGAVEGI 94
SfMI 18936
EIGINKONA FORSTJÓRANS
Vesalings Joel dreymdi tvo hógværa drauma. Hann langaði að
eignast barn með konu sinni, en til þess þurfti hann aðstoð sæðis-
banka. Hann þráði frama í starfi, en til þess þurfti hann að sofa
hjá eiginkonu forstjórans.
Sprenghlægileg „svefnherbergiskómedia" með Daniel Stem, Arielle
Dombasle, Fisher Stevens, Melanie Mayron og Christopher
Plummer í aðalhlutverkum.
Tónlistin er eftir Bill Conti og leikstjóri er Ziggý Steinberg.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
NADIWI,
Sýnd kl. 11.
ROXANNE
★ ★★»/2 AI.MBL.
NÝfASTA CAMAN-
MYND STEVE MARTIN!
Sýnd kl. 9.
HÆTTULEG
ÓBYGGÐAFERÐ
Hörkuspennandi, fyndin og
eldhress mynd með Kevin
Bacon (Quicksilver, Footio-
ose) í aðalhlutverki.
Sýnd kl. 5 og 7.
HADEGISLEIKHÚS
Sýnir á vcitingjnUftn-
nm Msiulsriinnnm
T/rrmncMa:
A
sama Mí
Síðasta sýning!
Laugard. 5/3 kl. 12.00.
LEIKSÝNING OG
HÁDEGISVERÖUR
Ljúffeng fjórrétta máltíð: 1. súpa,
2. vorrúlla, 3. súrsætar rækjur, 4.
kjúldingur í ostrusósu, borið fram
með steiktum hrísgrjónum.
Miðapantanir á
Mandarin, simi 23950.
HADEGISLEIKHÚS
Bíóborgin frumsýnir
i dag myndina
SKAPAÐURÁ
HIMNI
með KELLY MCGILLIS,
TIMOTHY HUTTON,
MAUREEN STEPLETON
ogDONMURRAY.
Bióhöllin frumsýnir
í dag myndina
ALLTÁFULLUÍ
BEVERLYHILLS
meðANDREW
MCCARTHYJAMI
GERTZ, ROBERTDOW-
NEYogJAMES SPADER.
ÁS-LEIKHÚSIÐ
eftir Margaret Johansen.
í kvöld kl. 20.30. Uppselt.
Sunnudag kl. 16.00.
Ath. þrjár sýningar eftir!
Miðapantanir i sima 24650 allan
sólarhringinn.
Miðasala opin á Galdraloftinu 3
klst. fyrír sýningu.___________
GALDRALOFTTÐ
Hafnarstræti 9
ÓPERU-
TÓNLEIKAR
laugardaginn
5. mars
Háskólabíó kl. 15:00
Stjórnandi:
KLAUSPETER
SEIBEL
Einsöngvarar:
LUISA
BOSABALIAN,
MARIA
PAWLUS-DUDA,
KRISTINN
SIGMUNDSSON,
JANHENDRIK
ROOTERING,
GEORGIO
ARISTO,
ATTILA-JULIUS
KOVACS
og fleiri.
KÓR ÍSLENSKU
ÓPERUNNAR
A. G.VERDI
Óperan Don Carlos
MIÐASALA í GIMLI
Lækjargötu 13-17 og viö inn-
ganginn á laugardag.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA
s. 622255.
VINSÆLUSTU MYND ÁRSINS:
MK’HAEL
Myndin hefur verið tilnefnd til
6 Óskarsverðlauna.
Besta kvikmynd ársins.
Besti kvenleikari í aðalhlutverki.
Besti leikstjóri.
Besti kvenleikari í aukahlutverki.
Besta kvikmyndahandrit.
Besta klipping.
SEM SAGT MYND FYRIR I»IG!
Aöalhlutverk: Michael Douglas, Glenn Close, Anne Archer.
Leikstjóri: Adrian Lyne.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 16 ára.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
LES MISÉRABLES
VESALINGARNIR
Songlcikur byggður á samnefndri skáld-
sögu eftir Victor Hugo.
í kvöld. Uppselt.
Laugardagskvöld. (Uppselt).
Fim. 10/3, Laus saeti. Fös. 11/3 (Upp-
sclt), laug. 12/3, Uppselt. Sun. 13/3
Uppselt, fös. 18/3, Uppselt, laug. 19.
(Uppeelt), mið. 23., Iau8 sæti, fös.
25/3 Uppselt, laug. 26/3 (Uppselt),
mið. 30/3 Uppselt. Skírdag 31/3. Upp-
selt. Annar í páskum 4/4,6/4,8/4,9/4,
15/4, 17/4, 22/4, 27/4, 30/4, 1/5.
íslenski dansflokkurinn:
ÉGÞEKKIÞIG-
ÞÚ EKKI MIG
Fjögur ballcttvcrk cftir:
John Wisman og Henk Schut.
9. sýn. í kvöld
Sunnudag 6/3. Síðasta sýning!
ATH.: Allar sýningar á stóra svið-
inu hefjast kl. 20.00.
Litla svidid,
Lindargötu 7:
BfLAVERKSTÆÐI
BADDA
cftir Ólaf Hauk Simonnrson.
Ath. engin sýn. snnnudagskvöldl
Þriðjuri. 8/3 kl. 20.30.
Miðv. 9/3 (20.30)., lau 12/3. (16.00),
sun. 13/3 kl. 16.00, þri. 15/3 kl. 20.30,
mið. 16/3 kl. 20.30, fim. 17/3 kl. 20.30,
lau. 19/3 kl. 16.00, sun. 20/3 kl. 20.30,
þri. 22/3 kl. 20.30, fim. 24/3 kl. 20.30,
lau. 26/3 kl. 16.00, sun. 27/3 kl. 20.30,
Þri. 29/3 kl. 20.30.
Osóttar pantanir seldar 3 dögum
fyrir sýningu!
Miðaaalan er opin i Þjóðleikhús-
inn alia daga nema mánndaga kl.
13.00-20.00. Simi 11200.
Miðap. einnig í sima 11200 minu-
daga til föstndaga frá kl. 10.00-
12.00 og mánndaga kl. 13.00-17.00.
Í&ecEay
Frumsýnis úrvalsm yndina:
SKAPAÐUR Á HIMNI
\/4ADE IN fflEAVEN
. .ihe ramantic comedv o12 Hfeíbnes.
HÉR ER KOMIN HIN FRÁBÆRA ÚRVALSMYND „MADE IN
HEAVEN“ MEÐ ÞEIM TOPPSTJÖRNUM KELLI MCGILLIS
(TOP GUN) OG TIMOTHY HUTTON (TURK 182).
HVAÐ SKEÐUR EFTIR DAUÐANN? MIKE VAR KOMINN TIL
HIMNA EFTIR AÐ HAFA DRUKKNAÐ. HANN VAR SENDUR
AFTUR TIL JARÐAR OG HANN FÆR TÆKIFÆRI TIL AÐ SLÁ
í GEGN.
Aðalhlutverk: Kelli McGillis, Timothy Hutton, Maureen Stap-
leton, Don Murray.
Framleiðandi: Bruce Eavans, Raynold Gideon.
Leikstjóri Alan Rudolph. DOLBY STEREO.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
WALL STREET
Urvalsmyndin Wall Street er
komin og Michael Douglas
var að fá Golden Globe verð-
launin fyrir leik sinn f mynd-
inni. Wall Street fyr-
ir þig og þínal
AðalhL: Michael Douglas,
Charlie Sheen, Daryl
Hannah, Martin Sheen. Leik-
stjóri: Oliver Stone.
Ath.: Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30
SIKiLEY-
INGURINN
Sýnd kl. 5 og 9.
AVAKTINNI
RICHAkn ORIYKISS IHILIIIISIUI7
STRKEOUT
Sýndkl. 7og11.05.
Bíóhöllin:
Allt á fullu í Beverly fíills
BÍÓHÖLLIN sýnir nú kviktnynd-
ina AJlt á fullu í Beverly Hills
(Less than Zero) með Andrew
McCarthy og Jami Gertz í aðal-
hlutverkum. Leikstjóri myndar-
innar er Marek Kanievska. I
fréttatilkynningu frá kvik-
myndahúsinu segir:
Clay, Blair og Julian hafa lengi
verið nánir vinir en þegar Clay fer
burt verður um tíma vík milli vina.
Julian leiðist út í fíkniefnasölu og
Blair kynnist þeim einnig. Clay
kemst að því að Julian er skuldugur
og í vanda vegna náunga að nafni
Rip, sem hefur séð honum fyrir
fíkniefnum og látið hann selja þau
fyrir sig. Þegar Julian tekur ákvörð-
un um að hætta fíkniefnasölu er
Rip ekki á sömu skoðun.
Lækjartungl:
Gauiá
tónleikum
GAUI kemur fram á tónleikum
í Lækjartungli sunnudagskvöldið
G. mars. Með Gauja á þessum
tónleikum verða Björn Erlings-
son og Þorkell Atlason ásamt
fleirum.
Gaui gaf út plötu á síðasta ári
°g hyggst hann nú halda um landið
og halda tónleika fyrir landann.
Lækjartungl er opið á sunnudög-
um kl._ 22 til 1.
Jami Gertz, Robert Downey og Andrew McCarthy í hlutverkum sínum
í kvikmyndinni Allt á fullu í Beverly Hills.