Morgunblaðið - 04.03.1988, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MARZ 1988
4Z
ÍÞRÓTTIR UNGLINGA / HANDKNATTLEIKUR
KvennaliA Þórs frá Akureyri í 3. flokki.
Morgunblaðið/Andrés Pétursson
Frá leik Þórs og Völsungs í 4. flokki.
Norðurlandsriðill:
Þórsarar standa
best að vígi
Andrés
Pétursson
skrifar
Þegar þessar línur eru ritaðar
er lokið tveimur af þremur
umferðum í Norðurlandsriðlinum
í handknattleik. Síðustu umferð-
ina á síðan að leika
á Húsavík helgina
5.-6. mars.
Eftir þessar tvær
umferðir hafa 3 lið
þegar tryggt sér sæti í úrslita-
keppninni við liðin af Suðvestur-
landi en þetta eru lið Þórsara I
5. og 4. fl. karla og 3. fl. kvenna.
Annars standa öll lið Þórs mjög
vel að vígi fyrir síðustu umferðina
og ekki ólíklegt að flestir flokkar
Þórs komist í úrslit.
5. flokkur
Þórsarar hafa haft mikla yfirburði
í þessum aldursflokki og hafa
sigrað í öllum leikjum sínum.
Völsungar komu á óvart í fyrsta
leik sínum og sigruðu þá KA-
menn. KA hefndi sín síðan í ann-
arri umferðinni og lagði Húsvík-
ingana að velli 14:10.
Staðan í riðlinum er þessi:
Þór 4 4-0-0 60:34 8
KA 4 1-0-3 36:41 2
Völaungur 4 1-0-3 35:56 2
4. flokkur
í 4. flokki eru Þórsarar efstir en
Höttur frá Egilsstöðum teflir fram
sterku liði í þessum aldursflokki
og eru þeir í öðru sæti í riðlinum.
Reyndar er þetta eina liðið sem
Höttur sendir til keppni í íslands-
móti í handknattleik. Völsungur
og KA eru jöfn með tvö stig hvort
félag í 3.-4. sæti. Völsungur sigr-
aði í fyrsta leik félaganna en síðan
vann KA öruggan sigur í öðrum
leik liðanna.
Staðan í riðlinum er þessi:
Þór 6 6-0-0 130: 77 12
Höttur 5 3-0-2 83: 89 6
KA 6 1-0-5 90:100 2
Völsungur 5 1-0-4 53: 90 2
3. flokkur
Baráttan í 3. flokki stendur á
milli Þórs og KA en Völsungar
reka lestina með ekkert stig. Þór
og KA gerðu jafntefli f fyrsta
leiknum en Þórsarar unnu síðan
öruggan sigur í öðrum leiknum.
Það ræðst síðan af þriðja leiknum
hvort liðið kemst í úrslit.
Staðan er þessi:
Þór 4 3-1-0 86:56 1
KA 4 2-1-1 75:70 6
Völsungur 4 0-0-4 61:96 0
4. flokkurkvenna
Það er mjög jöfn og spennandi
keppni í 4. flokki kvenna. Þar
keppa þrjú lið eins og í flestum
öðrum riðlum: KA, Völsungur og
Þór. Þórsstelpurnar lögðu báða
andstæðingana í fyrstu umferð
en í annarri umferðinni sneru KA
stelpurnar við blaðinu og lögðu
Þór 7:5. En á móti kom að Völsun-
garnir komu á óvart og náðu jafn-
tefli gegn KA í annarri umferð-
inni. Þórsstelpunum nægir því
jafntefli í síðasta leiknum gegn
KA til að komast í úrslit. Það er
að segja ef þær sigra einnig Völs-
unga.
Staðan er þessi:
Þór 4 3-0-1 33:19 6
KA 4 2-1-1 27:27 5
Völsungur 4 0-1-3 25:39 1
3. flokkurkvenna
Þór hefur þegar tryggt sér sæti
í úrslitum í þessum flokki og hafa
þær sigrað í öllum leikjum sínum
til þessa. KA hefur sigrað Völsung
örugglega i báðum leikjunum
þannig að Húsvíkingar verða að
láta sér lynda að vera í neðsta
sæti í riðlinum.
Staðan er þessi:
Þór 4 4-0-0 59:39 8
KA .4 2-0-2 61:50 4
Völsungur 4 0-0-4 37:68 0
Úrslit:
Laugardagur 16/1 1988
KA — Þór 5. fl. karla 7—9
KA — Þór 4. fl. karla 10—18
KA —Þór 3. fl. karla 14—14
Þór — Höttur 4. fl. kurla 26—16
KA — Völsungur 5. fl. karla 6—7
KA —Völsungur 4. fl. karla 10—11
KA —Völsungur 3. fl. karla 18—14
Höttur — Völsungur 4. fl. karia 16—13
Þór — Völsungur 5. fl. karla 16—10
Þór — Völsungur 4. fl. karla 20—9
KA —Höttur 4. fl. karla 12—17
Þór — Völsungur 3. fl. karla 17—14
Sunnudagur17/1
KA — Þór > 4. fl. kvcnna 3—6
KA — Þór 3. fl. kvenna 9—11
Þór — Völaungur 4. fl. kvenna 13—5
Þór — Völsungur 3. fl. kvenna 12—6
KA — Völaungur 4. fl. kvenna 9—8
KA — Völsungur 3. fl. kvenna 15—9
14.feþrúar
Úrslit
5. flokkur:
KA — Völsunjfur 14:10
Þór-KA 15:9
Völsungur — Þór 8:20
4. flokkur:
Þór-Höttur 20:15
Þór —Völsungur 21:10
KA-Höttur 18:19
KA - Þór 17:25
Völaungur — KA 10:23
3. flokkur:
Þór-KA 23:14
KA — Völsungur 29:19
Völsungur —Þór 14:32
4. flokkur kvenna:
Þór-KA 6:7
KA — Völsungur 8:8
Þór — Völsungur 9:4
3. flokkur kvenna:
KA —Völsungur 23:12
Þór — Völsungur 18:10
Þór-KA 18:14
•m.'mwn+m
\ \ A A
’ - A X A /JBÉkA / j
JBSAA,
Morgunblaöið/Andrés Pétursson
RCA frá Akureyri í 3. flokki kvenna.
Þór frá Akureyri í 4. flokki.
SPÁDU í LIÐIN OG
SP/LADl/ MED
Hægt er að spá í leikina símleiðis og
greiða fyrirmeð kreditkorti.
Þessi þjónusta er veitt alla föstudaga frá kl. 9:00
til 17:00 og laugardaga frá kl. 9:00 til 13:30.
Síminner688322
ISLENSKAR GETRAUNIR
- eini lukkupotturinn þar sem þekking
margfaidar vinningslíkur.
LEIKVIKA 27
Leikir 5. mars 1988
1 Arsenal - Tottenham (sd.)
2 Coventry - Chelsea
3 Derby - Charlton
4 Norwich - Manchester Utd.
5 Q.P.R. - Liverpool
6 Sheffield Wed. - Nott’m For.
7 Watford - Southampton
8 West Ham - Oxford
9 Wimbledoh - Lulon
10 Birmingham - Bradford
11 Stoke - Blackburn
12 W.B.A. - Middlesbro
K
1 X 2