Morgunblaðið - 04.03.1988, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 04.03.1988, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MARZ 1988 4Z ÍÞRÓTTIR UNGLINGA / HANDKNATTLEIKUR KvennaliA Þórs frá Akureyri í 3. flokki. Morgunblaðið/Andrés Pétursson Frá leik Þórs og Völsungs í 4. flokki. Norðurlandsriðill: Þórsarar standa best að vígi Andrés Pétursson skrifar Þegar þessar línur eru ritaðar er lokið tveimur af þremur umferðum í Norðurlandsriðlinum í handknattleik. Síðustu umferð- ina á síðan að leika á Húsavík helgina 5.-6. mars. Eftir þessar tvær umferðir hafa 3 lið þegar tryggt sér sæti í úrslita- keppninni við liðin af Suðvestur- landi en þetta eru lið Þórsara I 5. og 4. fl. karla og 3. fl. kvenna. Annars standa öll lið Þórs mjög vel að vígi fyrir síðustu umferðina og ekki ólíklegt að flestir flokkar Þórs komist í úrslit. 5. flokkur Þórsarar hafa haft mikla yfirburði í þessum aldursflokki og hafa sigrað í öllum leikjum sínum. Völsungar komu á óvart í fyrsta leik sínum og sigruðu þá KA- menn. KA hefndi sín síðan í ann- arri umferðinni og lagði Húsvík- ingana að velli 14:10. Staðan í riðlinum er þessi: Þór 4 4-0-0 60:34 8 KA 4 1-0-3 36:41 2 Völaungur 4 1-0-3 35:56 2 4. flokkur í 4. flokki eru Þórsarar efstir en Höttur frá Egilsstöðum teflir fram sterku liði í þessum aldursflokki og eru þeir í öðru sæti í riðlinum. Reyndar er þetta eina liðið sem Höttur sendir til keppni í íslands- móti í handknattleik. Völsungur og KA eru jöfn með tvö stig hvort félag í 3.-4. sæti. Völsungur sigr- aði í fyrsta leik félaganna en síðan vann KA öruggan sigur í öðrum leik liðanna. Staðan í riðlinum er þessi: Þór 6 6-0-0 130: 77 12 Höttur 5 3-0-2 83: 89 6 KA 6 1-0-5 90:100 2 Völsungur 5 1-0-4 53: 90 2 3. flokkur Baráttan í 3. flokki stendur á milli Þórs og KA en Völsungar reka lestina með ekkert stig. Þór og KA gerðu jafntefli f fyrsta leiknum en Þórsarar unnu síðan öruggan sigur í öðrum leiknum. Það ræðst síðan af þriðja leiknum hvort liðið kemst í úrslit. Staðan er þessi: Þór 4 3-1-0 86:56 1 KA 4 2-1-1 75:70 6 Völsungur 4 0-0-4 61:96 0 4. flokkurkvenna Það er mjög jöfn og spennandi keppni í 4. flokki kvenna. Þar keppa þrjú lið eins og í flestum öðrum riðlum: KA, Völsungur og Þór. Þórsstelpurnar lögðu báða andstæðingana í fyrstu umferð en í annarri umferðinni sneru KA stelpurnar við blaðinu og lögðu Þór 7:5. En á móti kom að Völsun- garnir komu á óvart og náðu jafn- tefli gegn KA í annarri umferð- inni. Þórsstelpunum nægir því jafntefli í síðasta leiknum gegn KA til að komast í úrslit. Það er að segja ef þær sigra einnig Völs- unga. Staðan er þessi: Þór 4 3-0-1 33:19 6 KA 4 2-1-1 27:27 5 Völsungur 4 0-1-3 25:39 1 3. flokkurkvenna Þór hefur þegar tryggt sér sæti í úrslitum í þessum flokki og hafa þær sigrað í öllum leikjum sínum til þessa. KA hefur sigrað Völsung örugglega i báðum leikjunum þannig að Húsvíkingar verða að láta sér lynda að vera í neðsta sæti í riðlinum. Staðan er þessi: Þór 4 4-0-0 59:39 8 KA .4 2-0-2 61:50 4 Völsungur 4 0-0-4 37:68 0 Úrslit: Laugardagur 16/1 1988 KA — Þór 5. fl. karla 7—9 KA — Þór 4. fl. karla 10—18 KA —Þór 3. fl. karla 14—14 Þór — Höttur 4. fl. kurla 26—16 KA — Völsungur 5. fl. karla 6—7 KA —Völsungur 4. fl. karla 10—11 KA —Völsungur 3. fl. karla 18—14 Höttur — Völsungur 4. fl. karia 16—13 Þór — Völsungur 5. fl. karla 16—10 Þór — Völsungur 4. fl. karla 20—9 KA —Höttur 4. fl. karla 12—17 Þór — Völsungur 3. fl. karla 17—14 Sunnudagur17/1 KA — Þór > 4. fl. kvcnna 3—6 KA — Þór 3. fl. kvenna 9—11 Þór — Völaungur 4. fl. kvenna 13—5 Þór — Völsungur 3. fl. kvenna 12—6 KA — Völaungur 4. fl. kvenna 9—8 KA — Völsungur 3. fl. kvenna 15—9 14.feþrúar Úrslit 5. flokkur: KA — Völsunjfur 14:10 Þór-KA 15:9 Völsungur — Þór 8:20 4. flokkur: Þór-Höttur 20:15 Þór —Völsungur 21:10 KA-Höttur 18:19 KA - Þór 17:25 Völaungur — KA 10:23 3. flokkur: Þór-KA 23:14 KA — Völsungur 29:19 Völsungur —Þór 14:32 4. flokkur kvenna: Þór-KA 6:7 KA — Völsungur 8:8 Þór — Völsungur 9:4 3. flokkur kvenna: KA —Völsungur 23:12 Þór — Völsungur 18:10 Þór-KA 18:14 •m.'mwn+m \ \ A A ’ - A X A /JBÉkA / j JBSAA, Morgunblaöið/Andrés Pétursson RCA frá Akureyri í 3. flokki kvenna. Þór frá Akureyri í 4. flokki. SPÁDU í LIÐIN OG SP/LADl/ MED Hægt er að spá í leikina símleiðis og greiða fyrirmeð kreditkorti. Þessi þjónusta er veitt alla föstudaga frá kl. 9:00 til 17:00 og laugardaga frá kl. 9:00 til 13:30. Síminner688322 ISLENSKAR GETRAUNIR - eini lukkupotturinn þar sem þekking margfaidar vinningslíkur. LEIKVIKA 27 Leikir 5. mars 1988 1 Arsenal - Tottenham (sd.) 2 Coventry - Chelsea 3 Derby - Charlton 4 Norwich - Manchester Utd. 5 Q.P.R. - Liverpool 6 Sheffield Wed. - Nott’m For. 7 Watford - Southampton 8 West Ham - Oxford 9 Wimbledoh - Lulon 10 Birmingham - Bradford 11 Stoke - Blackburn 12 W.B.A. - Middlesbro K 1 X 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.