Morgunblaðið - 22.03.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.03.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Ritmáis- 18.25 ► Háska- 19.00 ► - fréttir slóðir (Danger Poppkorn. 18.00 ► Bangsi Bay). Umsjón: Jón besta skinn. 18.50 ► Frétta- Ólafsson. Sögumaður: örn ágrip og tákn- Árnason. málsfróttir. <9M6.3S ► Gigot. Gamanmynd um mállausan húsvörð í Þarls sem tekur að sér vœndiskonu og barn hennar. Aðalhlutverk: Jackie Gleason og Katherine Kath. Leikstjóri: Gene Kelly. <®18.15 ►- Max Haad- room. Þýð- andi: Iris Guð- laugsdóttir. <®>18.45 ► Bllljard. Umsjón: Heimir Karlsson. 18.19 ► Fréttirog fréttatengt efni. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Mat- 20.00 ► Fréttir arlyst. og veður. 19.50 ► 20.30 ► Auglýs- Landið þitt — ísland. Endur- ingarog dagskrá. sýning. 20.35 ► Meginland f mótun. Lokaþáttur. Breskur heimilda- myndaflokkur í þremur þáttum um staðhætti og landkosti ( austurhluta Bandaríkjanna. Þýð- andi og þulur: Jón O. Edwald. 21.30 ► Maðurá mann. Umræöuþáttur um fóstureyöingar. Þátt- takendur: HuldaJens- dóttiro.fl. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 22.15 ► Víkingasveitin (On Wings of Eagles). Þriðji þáttur. Aðalhlutverk: Burt Lancaster og Richard Crenna. 23.00 ► Útvarpsfróttir 19.19 ► Fróttir og fróttatengt efni. 20.30 ► Úr páskaegginu. Kynning á páskadagskrá stöðvar 2. <9021.00 ► fþróttirá þriðjudegi. Blandaður íþróttaþáttur. Um- sjón: Heimir Karlsson. CSD22.00 ► Hunter. Hunter C3Þ22.50 ► Wilson. Ævisaga Woodrows Wilsons fyrrum og MacCall komast á slóð Bandaríkjaforseta. Aðalhlutverk: Alexandeer Knox, Charles harðsnúinna glæpamanna. Coburn, Cedric Hardwicke og Geraldine Fitzgerald. Leikstjóri: Þýðandi: Ingunn Ingólfsdótt- Henry King. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. ir. 01.15 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/ 93,E 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórhallur Höskuldsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfr. kl. 8.15. For- ystugreinar dagblaða lesnar kl. 8.30. Tilk. kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Kl. 8.00. Daglegt mál, Margrét Pálsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Gúró" eftir Ann Cath.-Vestly. Margrét örnólfsdóttir les þýðingu sína (12). 9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Þórarinn Stefánsson. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 „Láttu ekki gáleysið granda þér" — Fræðsluvika um eyðni, 3. hl. Hlutverk- heilsugæslu í baráttunni við eyðni. Um- sjón: Lilja Guðmundsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Kamala", saga frá Indlandi eftir Gunnar Dal. Sunna Borg lýkur lestrinum (12). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Vernharður Linnet. 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.20 Landpósturinn — Frá Suðurlandi. Þorlákur Helgason. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Vernharður Linnet. Kosturinn við að búa hér á sker- inu er kannski fyrst og fremst sá að vegna smæðar þjóðarinnar erum við öll þátttakendur í að byggja upp hið unga samfélag þar sem stöðugt er verið að nema ný lönd. í hinum risastóru iðnaðarsam- félögum er almenningur gjaman víðsflarri stóratburðum og þar er raunar fátt um nýmæli nema þá helst á sviði geimferða og stöku læknisfræðileg undur sameina fólk- ið fyrir framan skjáinn. Hér er svo margt ógert og svo mikið land ónumið. Opnari skóli Fyrir langa löngu hafa stórþjóð- imar opnað skólakerfíð og efnt til umfangsmikillar Qarkennslu er auð- veldar fólki að kneyfa af þekkingar- brunninum utan múra skólastofn- ana. Hér hafa um langan aldur blómstrað bréfaskólar en þeir hafa ekki hingað til notið sömu virðingar 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi eftir Edvard Grieg. Sinfóniuhljómsveitin í Björgvin leikur, Karsten Andersen stjórnar. a. Sinfóniskir dansar op. 64 nr. 2 og 3. b. Sinfónia í c-moll. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið — Byggðamál. Þórir Jökull Þorsteinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Margrét Pálsdóttir. 19.40 Glugginn — Leikhús. Þorgeir Ólafs- son. 20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverrisson. 20.40 Börn og umhverfi. Ásdís Skúladóttir. 21.10 Norræn dægurlög. 21.30 Norræn dægurlög. 21.30 „Göngin", smásaga eftir Graham Swift. Kristján Franklín Magnús les fyrri hluta. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir Steinsson les 43. sálm. 22.30 Leikrit: „Konsert á biðlista" eftir Agn- ar Þórðarson. Leikstjóri: Hallmar Sigurðs- son. Leikendur: Þorsteinn Gunnarsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Guðbjörg Thoroddsen, Sigurður Demetz Fransson, Jakob Þór Einarsson, Jónina H. Jónsdóttir og Eyþór Árnason. Snorri.Sigfús Birgisson leikur á píanó. (Áður flutt 1986.) 23.45 islensk tónlist. „Fimm stykki fyrir pianó" eftir John Speight. Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir leikur. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Þórarinn Stefánsson. 01.00 Veðurfregnir. Samtengdar rásir til morguns. innan skólakerfísins og hinir jám- bentu stofnanaskólar. En nú virðast forystumenn fræðslumála hafa söðl- að um og síðastliðinn laugardag fylgdi menntamálaráðherra, Birgir ísleifur Gunnarsson, úr hlaði svo- nefndu Fræðsiuvarpi en þar leysa ljósvakamiðlamir bréfín af hólmi. Og Birgir ísleifur bætti um betur því hann signdi ekki aðeins Fræðslu- varpið fyrir hönd fræðsluyfírvalda heldur kippti því hænufet undan hinum hlýja ríkisfaldi er hefír hing- að til sveipað velflestar mennta- stofnanir landsins. Birgir bauð þannig í ávarpi sínu velkomnar til leiks einkastöðvar skersins. Það er full ástæða til að staldra við þessi ummæli Birgis ísleifs Gunnarssonar því það er alltaf nokkur hætta á þ',1 að stofnanir á borð við Fræðsluvarp steinrenni í ríkisins ranni þar sem smákónga- nefndir ráða gjaman ríkjum. Ég veit reyndar ekki hvort léttu einka- útvarpsstöðvamar hafa mikinn RÁS2 FM80.1 01.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 veður, færð og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veöur- fregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir af veðri, umferð og færð og litiö i blöðin. Viðtöl og pistlar utan af landi og frá útlöndum og tónlist. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Kristín B. Þor- steinsdóttir. Fréttir kl, 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.10 Áhádegi. Dagskrá Dægurmáladeild- ar og hlustendaþjónusta kynnt. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Rósa G. Þórsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00. 16.03 Dagskrá. Stjórnmál, menning og list- ir og það sem landsmenn hafa fyrir stafni. Fréttir kl. 17.00, 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Spurningakeppni framhaldsskóla. 3. umferð, 2: viöureign 8 liða úrslita: Menntaskólinn við Sund — Fjölbrauta- skólinn í Garðabæ. Dómari: Páll Lýðsson. Spyrill: Vernharður Linnet. Umsjón: Sig-. urður Blöndal. 20.00 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Bláar nótur. Djass og blús. 23.00 Af fingrum fram — Snorri M. Skúla- son. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist til morguns. Eftir fréttir kl. 2.00 verður endurtekinn þáttur- inn „Ljúflingslög". Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. áhuga á að taka þátt í Fræðslu- varpi en ekki er að efa að útvarp Rót stefnir að því að miðla fræðslu- efni og gerir nú þegar nokkuð af því að útvarpa slíku efni. Hvað varð- ar Stöð 2 þá eru þar á dagskrá gagnmerkir fræðsluþættir er geta nýst Fræðsluvarpi og vil ég í gamni nefna teiknimyndaþátt fyrir böm: Homo Technologicus eða Gagn og gaman sem er á dagskránni klukkan 10.10 á sunnudagsmorgnum og sérstaklega kynntur sem fræðslu- efni. ViÖara sjónhorn Ég minnist hér sérstaklega á mögulega hiutdeild einkastöðvanna í Fræðsluvarpi vegna þess að ég tei varasamt að fela slika stofnun í hendur einstaklings sem hefír að mestu starfað á ríkissjónvarpinu og mun því væntanlega leita fanga á sínum gamla vinnustað. Markús Öm Antonsson útvarpsstjóri fylgdi og BYLGJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson. Morgunbylgjan. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guömundsson og Siðdegisbylgjan. Litið á vinsældalistana kl. 15.30. Fréttir kl. 16.00 og 17.00 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavik síðdegis. Fréttir kl. 18. 19.00 Bylgjukvöld. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdaðskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. UÓSVAKINN FM 96,7 8.00 Baldur Már Arngrimsson. 16.00 Tónlist úr ýmsum áttum. Fréttir kl. 17.00 og aðalfréttatimi dagsins kl. 18.00. 19.00 Blönduö tónlist. 01.00 Næturdagskrá Ljósvakans. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. BjamiDagurJónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Fréttir kl. 18.00. 18.00 islenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn á fm 102,2 og 104. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur vinsældalista frá Bretlandi. 21.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. Fræðsluvarpinu úr hlaði svo aug- ljóst er að hann ætlar þar ríkisút- varpinu mikinn hlut! Persónulega hef ég mikla trú á Sigrúnu Stefánsdóttur er stýrir Fræðsluvarpinu því Sigrún hefír kynnt sér náið slíkt varp og kann að umgangast myndavélar, en ég óttast að Fræðsluvarpsins bíði svip- uð örlög og Ríkisútgáfu námsbóka og Fræðslumyndasafnsins sem eru undir jámhæli Qárveitingavaldsins. Hvemig væri að stofnsetja sér- stakan samstarfshóp um varpið þar sem eiga sæti fulltrúar allra starf- andi útvarps- og sjónvarpsstöðva á íslandi svo og fulltrúar Námsgagna- stofnunar, bókaútgefenda, kennara og annarra þeirra er bera uppi Fræðsluvarpið? Slíkur samstarfs- hópur gæti vaf alaust vakið Fræðslu- varpið til lífs studdur jafnt af ríkis- framlögum og einkaflármagni og þá er gott að eiga Sigrúnu að! Ólafur M. Jóhannesson RÓT FM 106,8 12.00 Kvennalisti. E. 12.30 Dagskrá Esperanto-sambandsins. E. 13.00 Eyrbyggja 6. E. 13.30 Fréttapottur. E. 15.30 Poppmessa í G-dúr. E. 16.30 Vinstrisósíalistar. E. 17.30 Kennarasamband Islands. 18.00 Námsmannaútvarp. Umsjón: SHÍ, SlNE og BiSN. Uppl. og hagsmunamál námsmanna. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. Umsjón: Dagskrárhópur um barnaefni. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Hrinur. Tónlistarþáttur. Umsjón: Halldór Carlsson. 22.00 Eyrbyggja. 7. lestur. 22.30 Mormónar. 23.00 Rótardraugar. 23.16 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin. 20.00 Ljónið af Júda: Þáttur frá Orði lífsins í umsjón Hauks Haraldssonar og Jódísar Konráðsdóttir. 01.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 86,6 16.00 Einar B. Sigurðsson. MR. 18.00 Kristján M. Hauksson. FÁ. 20.00 Valdimar Óskarsson, Ragnar Vil- hjálmsson, Valgeir Vilhjálmsson. FG. 22.00 Gfsli Frlðriksson. 23.00 Einar J. Óskarsson, Helgi Ólafsson. IR. 24.00 Jón Óli Ólafsson, Helgi M. Magnús- son. IR. 01.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 G. Ómar Pétursson. Tónlist ásamt fréttum af Norðurlandi. 9.00 Olga B. örvarsdóttir spilar og spjallar fram að hádegi. 12.00 Stund milli stríða. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Tónlistarget- raun. 17.00 Pétur Guðjónsson. Timi tækifær- anna. 19.00 Með matnum, tónlist. 20.00 MA/VMA. 22.00 Kjartan Pálmarsson. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 16.00 Vinnustaðaheimsókn. 16.30 Þáttur fyrir yngstu hlustendurna. 17.00 Fréttir. 17.10 Halló Hafnarfjörður. 17.30 Sjávaipistill. 18.00 Fréttir. 18.10 Hornklofinn. Þáttur um menningar- mál og listir í umsjá Daviðs Þórs Jónsson- ar og Jakobs Bjarnar Grétarssonar. 19.00 Dagskrárlok. Fræðsluvarp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.