Morgunblaðið - 22.03.1988, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 22.03.1988, Blaðsíða 74
74 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1988 FIAT STENDUR frrrr" *-.rT'-*¦¦'('.Viir.—.,, Uno 45 342 þús. kr SANNUR BRAUTRYÐTANDI Eldur í gufubaði ELDUR kom upp f húsinu að Arnartanga 60 í Mosfellbæ að- faranótt sunnudags. Heimilisfólk vaknaði við eldinn og kallaði á slökkvilið. Greiðleffa pekk að ráða niðurlögum eldsins, sem var í giifubaðsklefa. Slökkviliðinu í Reykjavík var til- kynnt um eldinn kl. 3.30 um nótt- ina. Þegar það kom á vettvang reyndist talsverður eldur loga í gufubaðsklefa hússins, sem er ein- býlishús. Til að komast að eldinum þurfti að rífa klefann mikið og komst nokkur reykur um húsið. Skemmdir urðu þó ekki miklar og engan sakaði. SEM SYNIR AÐ NÚMTÍMA HÖNNUN ERULITIL TAKMÖRKSETT FRAMTIÐARBILAR FYRIR NÚTÍMAFÓLK Croma ie 960 þús. kr. Hin vel samsetta framleiðsulína FIAT er sönnun þess að nútíma hönnun eru lítil takmörk sett. Allir geta fundið bíl við sitt hæfi. Þegar við bætist fallegt útlit, góðir aksturseiginleikar,öryggi, hagkvæmni og mikið notagildi, kemur líka í ljós að hjá FIAT færðu mikið fyrir peningana. Pú finnur FIAT í Húsi Framtíðar við Skeifuna. Síminn er 91-685100 og 91- 688850. Ath. opið laugardaga kl.10-17 og sunnudaga Id. 13-17. anna Morgunblaðið/Ingvar Guðmundsson Bifreiðin stöðvaðist loks upp við húsvegg, eftir að hafa runnið stjórn- laus langan veg. Bifreið rann stjórn- laus lángar leiðir ÞAÐ fór betur en á horfðist þeg- ar ökumaður fékk aðsvif undir stýri á laugardaginn. Bifreið hans fór stjórnlaus langar leiðir og stöðvaðist loks við húsvegg, en enginn slasaðist við óhappið. Óhappið varð á Bústaðavegi um kl. 14 á laugardag. Ökumaðurinn ók bifreið sinni í vesturátt, en við brúna fékk hann aðsvif. Bifreið hans rann á milli akreina, yfir um- ferðareyjar, rakst utan í aðra bif- reið, fór yfir hljóðmön, inn í hús- garð og stöðvaðist loks upp við hús við Birkihlíð. Þykir með ólíkindum að bifreiðin hafi ekki Ient á brúar- handriðinu eða á einhverjum þeirra ljósastaura eða umferðarskilta, sem þarna eru. Ökumaðurinn var fluttur á slysadeild, en honum varð ekki frekar meint af. Bifreið hans er ekki mikið skemmd. Morgunblaðið/Ingvar Guðmundsson Slökkviliðið þurfti að rífa frá eldinum í gufubaðinu, svo unnt væri að slökkva hann. útlitsgallaðir kæli- og frystiskápar með verulegum afslætti ! Afsláttur kr. TR 1178 tvískiptur kælir/frystir 15.000,- TR 1076 tvískiptur kælir/frystir 10.000,- TF 736 frystiskápur 7.700,- RP 1185 kæliskápur 9.400,- RP 1348 kæliskápur 11.000,- X) Vörumarkaðurinn KRINGLUNNI SÍMI 685440
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.