Morgunblaðið - 22.03.1988, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.03.1988, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1988 7 Morgunblaðið/Eyjólfur M. Guðmundsson Nokkrir starfsmenn Núps hf. sjást hér við vinnu við einn bryggjupollanna. Helguvík: 750 tonna bryggjupollar TOYOTA LANDCRUISER STW TIL SÖLU Til sölu Toyota Landcruiser STW 1987, turbo, dies- el, ekinn 15 þúsund km. Einn með öllu. Upphækkað- ur á 35 tommu dekkjum. Upplýsingar í síma 84572 eftir kl. 17.00. STÆRSTU bryggjupollarnir í olíuhöfninni í Helguvík vega alls 750 tonn, að sögn Hermanns Sig- urðssonar hjá Núpi hf. Bryggjupollamir eru samtals 4, og þeir misstórir, þeir stærstu 750 tonn. Það eru alls 300 rúmmetrar af steypu sem fara í þá stærstu en það steypumagn ætti að duga í nokkur einbýlishús. Atkvæða- greiðslu kennara lokið Talið hjá KÍ í dag Atkvæðagreiðslu félaga í Hinu íslenska kennarafélagi um heim- ild tU verkfallsboðunar lauk í gær. Ekki hefur verið ákveðið hvenær atkvæði verða talin, en það verður líklega um næstu helgi. Félagar í Kennarasambandi íslands héldu atkvæðagreiðslu um heimild til verkfallsboðunar á miðvikudag og fímmtudag í síðustu viku. Atkvæði verða talin hjá KÍ í dag og úrslit eru væntanleg á morgun. Ef heim- ild til verkfallsboðunar verður sam- þykkt í félögunum gæti komið til verkfalla hjá KÍ 11. apríl og hjá HÍK 13. apríl. Sjávarútvegs- ráðuneyti: Bann við veiðum á Sel- vogsbanka Sjávarútvegsráðuneytið hefur ákveðið að bann það við öllum veiðum á svonefndu „frímerki" á Selvogsbanka, sem tekið hefur gildi 20. mars ár hvert, taki í ár ekki gildi fyrr en kl. 20, 29. mars 1988. Ákvörðun þessi er tekin meðal annars með hliðsjón af þvi að bann við þorsknetaveiðum tek- ur þá gildi, en netaveiðibannið stendur yfir til kl. 10 árdegis 5. apríl. Netaveiðibannið tekur til allra fiskiskipa sem veiðar stunda með þorskfísknetum án tillits til stærðar skipanna. Aftur á móti er bátum undir 10 brúttórúmlestum, sem eingöngu stunda veiðar með línu og hand- færum, bannaðar allar veiðar tíma- bilið 26. mars til 4. apríl, að báðum dögum meðtöldum. Þá hefur sú breyting verið gerð, að í Breiðafírði er ekki heimilt að leggja þorskanet með 6 þumlunga möskva fyrr en 1. ágúst en til þessa hefur mátt byija veiðar með 6 þuml- unga möskva þegar eftir páskaveiði- bann. Hvað meðþig/ HVERNIG VERÐUR ORKA NÆSTA ÁRSÍIÍFI ÞÍNU? 1986 kom fram i framtiðarkorti okkar að áranna 1987og 1988yrðiminnstsem ármikilla stjórnarfarsbreytinga, aðyfir- vofandi væri bylting ííslensku þjóðfélagi og valdakerfi. - í viðtaliimars 1988 segir framámaður i íslensku þjóðfélagi: „ Það er verið að gera byltingu istjórn- kerfi landsins". ibyrjun árs 1987 kom fram iframtíðar- kortinu að komandi kosningar yrðu sögulegar, að i kjölfarið fylgdi nýstjórn og breytingará íslensku flokkakerfi. - Kosningarnar þóttu sérlega sögulegar, stjórnin féllog flokkakerfið breyttist, Sjálfstæðisflokkurinn klofnaði. Þetta er einungis lítið brot afþvísem er opinberlega staðfest á prenti. FR/I/UITIÐARKORT - A/ý útgáfa I dag býður Stjörnuspekimiðstöðin upp á nýtt framtíðarkort fyrir einstaklinga. Framtíðarkortið er ekki spákort, heldur segir frá orku næsta árs, bendir á hæðir og lægðir. Þú getur notað það líkt og skipstjóri notar sjókort. Það varar við blindskerjum og bendirá hentugar siglingaleiðir. Að sjálfsögðu bjóðum við einnig hin vinsælu persónu- og samskiptakort, sem og bækur og slökunartónlist: PERSONUKORT - Ný útgáfa Lýsir persónuleika þinum, m.a.: Grunneðli, tilfinningum, hugsun, ást og vináttu, starfsorku og framkomu. Bendir á hæfileika þina, veikleika og ónýtta möguleika. SAMSKIPTAKORT- Nýtt kort Samanburðurá kortum tveggja einstaklinga. Samskiptakortið er eitt kort sem lýsir þvíhvernig þið eigið saman - bendirá kosti og galla og hjáip- arykkurað ski/ja og virða þarfirhvors annars. BÆKUR Allar nýjustu íslensku bækurnar um sjálfsrækt, m.a. sálfræði, heilsurækt, jurtir, nudd, mataræði o. fl. Auk þess fjöldi nýrra erlendra óóka um stjörnuspeki og jákvæðan lífsstíl. Öll kortin okkar eru eftir Gunnlaug Guðmundsson, stjörnuspeking, og eru mótuð afáralangrl reynslu af íslenskum aðstæðum. Ath- Við erum einungis á Laugavegi 66. Líttn viÖ eöci hringda í sinia 10377 ogpantaön kort! STJORNUKORT ER GÓÐ GJÖF STJCÍRNUSPEKl MIÐSTÖÐÍN [~LAUGAVEGI66 SIMI 103771 Opið alla virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga kl. 10-16 Sendum í póstkröfu V/SA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.