Morgunblaðið - 22.03.1988, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 22.03.1988, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Ágæti stjömuspekingur! Sonur minn er fæddur 10. febrúar 1975 kl. 13.36 á Akureyri. Gaman væri að fá þitt álit á helstu eiginleikum hans, kostum, göllum o.s.frv. Einnig væri gaman að fá að vita hvers konar nám og störf hæfðu honum best í framtíðinni. Móðir." Svar: Sonur þinn hefur Sól, Tungl, Merkúr og Miðhimin í Vatnsbera, Venus í Fiskum, Mars í Steingeit og Krabba Rfsandi. Rólegur Ég tel að sonur þinn sé frek- ar rólegur og yfirvegaður persónuleiki og að öllu jöfnu þægilegur og vingjamlegur í hegðun og umgengni. Merki hans era loft og vatn sem táknar að hann er til- finningaríkur hugmynda- maður. Metnaöargjarn Það að Sól er á Miðhimni í Vatnsbera táknar að hann er metnaðargjam og að hann leggur áherslu á að ná árangri út í þjóðfélaginu. Hann vill að borin sé virðing fyrir sér. Þessi staða táknar einnig að hann er sjálfstæð- ur og mun fara eigin leiðir. Yfirvegaður Merkúr í Vatnsbera táknar að hann er yfirvegaður í hugsun, en eigi að síður næmur og með gott ímynd- unarafl (Merkúr/Tungl). Ncemur Tungi í Vatnsbera og Venus í Fiskum táknar að hann er félagslyndur en jafnframt tilfinningalega næmur og umburðarlyndur gagnvart öðra fólki. Hann á auðvelt með að skilja og setja sig í spor annarra. SkipulagÖur Mars í Steingeit táknar að hann er duglegur og skipu- lagður í vinnu og fram- kvæmdum. Lykilorð fyrir þessa stöðu er bygginga- meistari. Kröfuharður Mögulegir veikleikar era fólgnir í Mars/Satúmusi, eða þvi að hann haldi sjálf- um sér niðri vegna of mikill- ar kröfuhörku og útfrá því hræðslu við að framkvæma og halda sig ekki geta leyst verk nógu vel af hendi. Hætta er þvl á athafnabæl- ingu. Það er því nauðsynlegt að hvetja hann og benda á að hann þurfi ekki alltaf að vera ftillkominn. Hjálpsamur Annað sem hann þarf að varast er vegna Venusar/ Neptúnusar, eða það að vera of vingjamlegur og ógagn- rýninn á fólk. Hann er hjálp- samur en þarf að varast að l&ta aðra misnota góð- mennsku sfna eða að fmynda sér það um fólk sem ekki fær staðist. Lœknir eöa arkitekt Ég tel að sonur þinn hafi góða n&mshæfileika. Hann hefúr skipulagshæfileika og gæti þvf lfkast til notið stn sem arkitekt eða bygginga- meistari. Næmleiki tilfinn- ingamerkjanna og félagsleg- ir hæfileikar Vatnsberans benda til þess að hann gæti orðið ágætur læknir eða átt auðvelt með að vinna með fólki, Ld. 1 félagsmálum eða stjómmálum. Það má a.m.k. segja að skipulagsmál, fé- lagsm&l og mannúðarmál komi sterklega til greina sem sfðari starfsvettvangur. piili =;===au=H==;= ;;;;ss=;h GARPUR EG r/L ETTLA/N T/L /) £> FÁ RÖ OGNÆÐ/ OG HMO KE/H- t//? L/PPÁ ? STP/P OG /LL//JD! Fyp/R UTAN/ þKUSK KE/MUR UPPU/H OBOO/NN GEST /' H&S/ GULLDÓP.S... nse£> /to STAND/t ég //ouARP f>/e\ /S? ____, . ' \ iHHH ilHH • j ilHHHHÍHHHHHHSHlnÍg^HlHH :I:I:UH::::I::II * GRETTIR er páf? sama þó és spyRJi þi6 eimiar NÆRtSöNQOLAK SPGRNWÖAR F>RSr.? HVAe>ERUE> PlE> MARQIR RARMA WV*Í& DYRAGLENS UÓSKA HAMN SAGBI ABJ HV/E /MK10 É3 G/ETI EKKJ) TÓK HANN LEIKIÐ(30Lp/f r/RlR ÉjG HEFPI GETAÐ SA&T ÞÉR PA£>, AÐUI? EVI PO ) Æ.KKST ÞESSA ÖAKI/ERKJ, iHHlliÍÍH ::::::::::::: i ::::::::::::::::::::::: Íujjiií :::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: HHHHHH: HHHHHHHHHHi FERDINAND :::::::::: ::::::::: ;;;!;!;;] SMÁFÓLK L00K UOHAT I HAVE, MA’AM ..U/ATER RESI5TANT PIVIN6 WATCHE5! THAT5 GREAT; CLARA,. NOW, VOU CAN TlME YOURSELF UJHEN VOU'RE 5WIMMIN6... Sj&ðu hvað ég er með, Frábært, Klara ... Þ& get- Sundinu? frú .,. vatnsþétt köfunar- urðu tekið timann & þér & úr! sundinu ... Ég get ekki lyft handleggj- unum! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Amarson Venjulega tala menn um „slæma legu“ þegar litur, sem vömin á fimm spil í, skiptist 4—1. í spilinu hér að neðan, hins vegar, hefði 3-2-legan verið sú slæma: Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ D10873 ♦ 8765 ♦ KG2 ♦ 6 Vestur ♦ 5 ▼ K ♦ ÁD9874 ♦ D8543 Austur ♦ G2 ♦ DG109 ♦ 1065 ♦ ÁG102 Suður ♦ ÁK964 ♦ Á432 ♦ 3 ♦ K97 Vestur. Norður Austur Suður — — — 1 spaði 2 tíglar 2 spaðar 3 tíglar 4 spaðar Pass Pass Pass Útspil: tígulás. Suður byggði stökk sitt í fjóra spaða á þeirri von að styrkur félaga lægi annars staðar en í tígli. Það vora því mikil von- brigði að sá 4 punkta koma upp í þeim lit. En þegar til kom, reyndust þeir síður en svo ónýtir. Vestur skipti yfir í lauf f öðr- um slag, sem austur drap á ás og spilaði hjartadrottningu. Sagnhafi stakk upp ás og hresst- ist nokkuð þegar kóngurinn kom undir frá vestri. Vissulega gat vestur átt kónginn annan og lagt hann undir til að koma í veg fyrir stíflu í litnum. En þá var engin vinningsleið til, svo sagnhafi gekk út frá þeirri for- sendu að kóngurinn væri einn á ferð. Hann tók tvisvar tromp, lauf- kóng og trompaði. lauf. Henti síðan hjarta niður í tígulkóng og öðra hjarta niður í tígulgosa! Vestur fékk slaginn á drottning- una, en varð svo að spila út f tvöfalda eyðu og gefa sagnhafa færi á að losna við síðasta hjartataparann. Til að hnekkja samningnum verður vestur að skipta yfir í hjartakóng í öðram slag. K'i Tm _L/esi() af meginþorra þjóoarinnar daglega! síminn Auglýsing; inn er 2 24: :a- 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.