Morgunblaðið - 22.03.1988, Blaðsíða 54
54
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1988
Stjörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
„Ágæti stjömuspekingur!
Sonur minn er fæddur 10.
febrúar 1975 kl. 13.36 á
Akureyri. Gaman væri að fá
þitt álit á helstu eiginleikum
hans, kostum, göllum
o.s.frv. Einnig væri gaman
að fá að vita hvers konar
nám og störf hæfðu honum
best í framtíðinni. Móðir."
Svar:
Sonur þinn hefur Sól, Tungl,
Merkúr og Miðhimin í
Vatnsbera, Venus í Fiskum,
Mars í Steingeit og Krabba
Rfsandi.
Rólegur
Ég tel að sonur þinn sé frek-
ar rólegur og yfirvegaður
persónuleiki og að öllu jöfnu
þægilegur og vingjamlegur
í hegðun og umgengni.
Merki hans era loft og vatn
sem táknar að hann er til-
finningaríkur hugmynda-
maður.
Metnaöargjarn
Það að Sól er á Miðhimni í
Vatnsbera táknar að hann
er metnaðargjam og að
hann leggur áherslu á að
ná árangri út í þjóðfélaginu.
Hann vill að borin sé virðing
fyrir sér. Þessi staða táknar
einnig að hann er sjálfstæð-
ur og mun fara eigin leiðir.
Yfirvegaður
Merkúr í Vatnsbera táknar
að hann er yfirvegaður í
hugsun, en eigi að síður
næmur og með gott ímynd-
unarafl (Merkúr/Tungl).
Ncemur
Tungi í Vatnsbera og Venus
í Fiskum táknar að hann er
félagslyndur en jafnframt
tilfinningalega næmur og
umburðarlyndur gagnvart
öðra fólki. Hann á auðvelt
með að skilja og setja sig í
spor annarra.
SkipulagÖur
Mars í Steingeit táknar að
hann er duglegur og skipu-
lagður í vinnu og fram-
kvæmdum. Lykilorð fyrir
þessa stöðu er bygginga-
meistari.
Kröfuharður
Mögulegir veikleikar era
fólgnir í Mars/Satúmusi,
eða þvi að hann haldi sjálf-
um sér niðri vegna of mikill-
ar kröfuhörku og útfrá því
hræðslu við að framkvæma
og halda sig ekki geta leyst
verk nógu vel af hendi.
Hætta er þvl á athafnabæl-
ingu. Það er því nauðsynlegt
að hvetja hann og benda á
að hann þurfi ekki alltaf að
vera ftillkominn.
Hjálpsamur
Annað sem hann þarf að
varast er vegna Venusar/
Neptúnusar, eða það að vera
of vingjamlegur og ógagn-
rýninn á fólk. Hann er hjálp-
samur en þarf að varast að
l&ta aðra misnota góð-
mennsku sfna eða að fmynda
sér það um fólk sem ekki
fær staðist.
Lœknir eöa arkitekt
Ég tel að sonur þinn hafi
góða n&mshæfileika. Hann
hefúr skipulagshæfileika og
gæti þvf lfkast til notið stn
sem arkitekt eða bygginga-
meistari. Næmleiki tilfinn-
ingamerkjanna og félagsleg-
ir hæfileikar Vatnsberans
benda til þess að hann gæti
orðið ágætur læknir eða átt
auðvelt með að vinna með
fólki, Ld. 1 félagsmálum eða
stjómmálum. Það má a.m.k.
segja að skipulagsmál, fé-
lagsm&l og mannúðarmál
komi sterklega til greina
sem sfðari starfsvettvangur.
piili =;===au=H==;= ;;;;ss=;h GARPUR
EG r/L ETTLA/N T/L /) £>
FÁ RÖ OGNÆÐ/ OG HMO KE/H-
t//? L/PPÁ ? STP/P OG /LL//JD!
Fyp/R UTAN/
þKUSK KE/MUR UPPU/H OBOO/NN
GEST /' H&S/ GULLDÓP.S...
nse£> /to
STAND/t
ég //ouARP f>/e\
/S? ____, . ' \
iHHH ilHH • j
ilHHHHÍHHHHHHSHlnÍg^HlHH :I:I:UH::::I::II * GRETTIR
er páf? sama þó és spyRJi þi6 eimiar
NÆRtSöNQOLAK SPGRNWÖAR F>RSr.?
HVAe>ERUE> PlE>
MARQIR RARMA
WV*Í&
DYRAGLENS
UÓSKA
HAMN SAGBI ABJ HV/E /MK10
É3 G/ETI EKKJ) TÓK HANN
LEIKIÐ(30Lp/f r/RlR
ÉjG HEFPI GETAÐ SA&T
ÞÉR PA£>, AÐUI? EVI PO )
Æ.KKST ÞESSA ÖAKI/ERKJ,
iHHlliÍÍH ::::::::::::: i
::::::::::::::::::::::: Íujjiií :::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: HHHHHH: HHHHHHHHHHi FERDINAND
:::::::::: :::::::::
;;;!;!;;]
SMÁFÓLK
L00K UOHAT I HAVE,
MA’AM ..U/ATER RESI5TANT
PIVIN6 WATCHE5!
THAT5 GREAT; CLARA,.
NOW, VOU CAN TlME
YOURSELF UJHEN VOU'RE
5WIMMIN6...
Sj&ðu hvað ég er með, Frábært, Klara ... Þ& get- Sundinu?
frú .,. vatnsþétt köfunar- urðu tekið timann & þér &
úr! sundinu ...
Ég get ekki lyft handleggj-
unum!
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Amarson
Venjulega tala menn um
„slæma legu“ þegar litur, sem
vömin á fimm spil í, skiptist
4—1. í spilinu hér að neðan, hins
vegar, hefði 3-2-legan verið sú
slæma:
Suður gefur; allir á hættu.
Norður
♦ D10873
♦ 8765
♦ KG2
♦ 6
Vestur
♦ 5
▼ K
♦ ÁD9874
♦ D8543
Austur
♦ G2
♦ DG109
♦ 1065
♦ ÁG102
Suður
♦ ÁK964
♦ Á432
♦ 3
♦ K97
Vestur. Norður Austur Suður
— — — 1 spaði
2 tíglar 2 spaðar 3 tíglar 4 spaðar
Pass Pass Pass
Útspil: tígulás.
Suður byggði stökk sitt í fjóra
spaða á þeirri von að styrkur
félaga lægi annars staðar en í
tígli. Það vora því mikil von-
brigði að sá 4 punkta koma upp
í þeim lit. En þegar til kom,
reyndust þeir síður en svo ónýtir.
Vestur skipti yfir í lauf f öðr-
um slag, sem austur drap á ás
og spilaði hjartadrottningu.
Sagnhafi stakk upp ás og hresst-
ist nokkuð þegar kóngurinn kom
undir frá vestri. Vissulega gat
vestur átt kónginn annan og
lagt hann undir til að koma í
veg fyrir stíflu í litnum. En þá
var engin vinningsleið til, svo
sagnhafi gekk út frá þeirri for-
sendu að kóngurinn væri einn á
ferð.
Hann tók tvisvar tromp, lauf-
kóng og trompaði. lauf. Henti
síðan hjarta niður í tígulkóng
og öðra hjarta niður í tígulgosa!
Vestur fékk slaginn á drottning-
una, en varð svo að spila út f
tvöfalda eyðu og gefa sagnhafa
færi á að losna við síðasta
hjartataparann.
Til að hnekkja samningnum
verður vestur að skipta yfir í
hjartakóng í öðram slag.
K'i
Tm
_L/esi() af
meginþorra
þjóoarinnar
daglega!
síminn
Auglýsing;
inn er 2 24:
:a-
80