Morgunblaðið - 22.03.1988, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 22.03.1988, Blaðsíða 50
 50 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1988 Fríáls á fjórum hjólum ogí„eigin“húsi! Að velja sér ferðamátann Flug og bíl er sjálfsagt mál fyrir hvern þann sem vill fá sem mest út úr ferðalaginu. Þessi möguleiki verður enn álitlegri ef þú velur sumarhús að auki, fyrir þig og fjölskylduna (eða ferðafélagana)! Auktu nýrri vídd í Mið-Evrópuferðina með því að ráða ferðinni sjálfur og búa í „eigin“ húsi! Verðdæmi: LUXEMBORG: Flug + bíll í 2 vikur frá kr. 16.210 á mann.* SUPER-APEX verð. Bíll í B-flokki. WALCHSEE: Flug + íbúð í Ilgerhof í 2 vikur frá kr. 25.920 á mann.* Flogið til Salzburg. Tímabilið 10. júlí til 28. ágúst. Bfll í B-flokki í 2 vikur kr. 22.160. BIERSDORF: Flug + íbúð í 2 vikur frá kr. 18.490 á mann.* Flogið til Luxemborgar. Tímabilið 18. júní til 9. júlí. SUPER-APEX verð. Bíll í B-flokki í 2 vikur kr. 17.940. SALZBURG: Flug + bíll í 2 vikur frá kr. 22.780 á mann.* Bíll í B-flokki. * Meðaltalsverð á mann miðað við 2 fullorðna og 2 böm, 2ja - 11 ára. FLUGLEIÐIR -fyrírþíg- Allar nánarí upplýsingar á söluskrifstofum Flugleiða, hjá umboðsmönnum um allt land og ferðaskrifstofum. s cn I < Noregur; Ætla að veiða átu við Suður- skautið Ósló. Norínform. ÞRJÚ norsk fyrirtæki, Global Aqua Industries í Egersund, Norsk Krill í Harstad og Prosj- ekt Krillhavet í Álasundi, ráð- gera að hefja veiðar á átu við Suðurskautslandið og selja til Bandaríkjanna, Bretlands og Japans. Ráðist verður í milljóna dollara fjárfestingu i þessu skyni fyrir haustið, en þá er ætlunin að risastór verksmiðjuskip haldi suður á bóginn til að hefja veið- arnar. Átuna, sem er mjög eggja- hvíturík og ekki ólík rækju, má eta eins og hún kemur fyrir, hakkaða eða í stönglum. Einnig er hægt að nota hana sem litarefni í önnur matvæli, t.d. silung, lax og sósur. Stærsti kosturinn við átuna sem lit- arefni er, að í henni eru engin eitur- efni. Þá er átulýsi ríkt að fjölómett- uðum fituefnum og gæti orðið mik- ilvægt í lyfjaiðnaðinum. Þar kynni það að etja kappi við þorskalýsi. Bjom Ove Aune, sem starfar hjá Global Aqua Industries, segir, að raunhæft sé að gera ráð fyrir, að veidd verði 200-250 tonn af átu á dag. Vísindamenn segja, að engin hætta sé á því um árabil, að átumið- in við Suðurskautslandið verði of- nýtt. Hins vegar leggja þeir áherslu á, að það gæti valdið röskun á gerv- öllu lífríki hafanna, ef gengið yrði of nærri átunni, sem er aðalfæða sjávarfugla og hvala. Suður-Kórea: Samvinna við Sovét- menní skinnaiðnaði Seoul. Reuter. SUÐUR-kóreskt fyrirtæki hefur tekið að sér að framleiða loðfeldi í Sovétríkjunum samkvæmt sam- vinnusammngi þar að lútandi. Fyrirtækið Jindo Industries í Suður-Kóreu, stærsti skinnafram- leiðandi þar í landi, hefur tekið að sér að setja upp loðfeldaverksmiðju í Sovétríkjunum. Sovétmenn munu sjá verksmiðjunni fyrir skinnum. Cioer vöfílujárnin eru sjálfvirk, hitaeinangruð með nákvæmri stiglausri bakstursstillingu. Smekklegt útlit í dökku eða Ijósu ber gæðunum vitni. Nýbakaðar vöfflur eru hreint lostæti. Fást í næstu raftækjaverslun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.