Morgunblaðið - 22.03.1988, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 22.03.1988, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1988 65 Landsliðsval Um helgina lauk landsliðskeppni sem landsliðsnefnd gekkst fyrir sér til leiðbeiningar á vali landsliðs. Sex pör tóku þátt í keppninni og varð röð þeirra eftirfarandi: Jón Baldursson — Valur Sigurðsson Sigurður Sverrisson — Þorlákur Jónsson Karl Sigurhjartarson — Sævar Þorbjörnsson Ragnar Magnússon — Aðalsteinn Jörgensen Stefán Pálsson - Rúnar Magnússon Helgi Jóhannsson — Björn Eysteinsson Landsliðsnefnd mun velja lands- liðið í byrjun apríl. Ekki er sjálfgef- ið að efstu pörin skipi landslið þar sem landsliðsnefnd skoðar hvert spil sérstaklega sem spilað var í keppninni og tekur sínar ákvarðan- ir út frá því — en ekki endilega hvaða skor fékkst fyrir spilið. Reykjanesmót í tvímenningi Reykjanesmótið í tvímenningi var spilað sl. iaugardag. Úrslit liggja ekki fyrir þar sem kærumál er óútkljáð. 20 pör toku þátt í mót- inu. Brídsfélag Kópavogs Síðasta umferð sveitakeppni fé- lagsins var spiluð sl. fimmtudag. Úrslit urðu þau að sveit Ármanns J. Lárussonar sigraði með 293 stig- um. Með Ármanni voru Helgi Vi- borg, Sigurður Sigurjónsson, Ragn- ar Björnsson og Sævin Bjarnason. Næstu sveitir: Gríms Thorarensen 280 Jóns Andréssonar 276 RagnarsJóhannssonar 270 Ingólfs Böðvarssonar 265 Ingimars yaldimarssonar 256 HaraldarÁrnasonar 228 16 sveitir tóku þátt í keppninni sem var spennandi allt til Ioka. Efstu pör f Butler-tvímenningn- um sem var reiknaður út samhliða sveitakeppninni urðu þessi: Armann J. Lárusson — HelgiViborg 19,08 Bernharð Guðmundsson — Ingólfur Böðvarsson 18,47 Vilhjálmur Sigurðsson — ÓliAndersen 18,33 Úlfar Friðriksson — IngvaldurGústafsson 17,73 Guðrún Hinriksdóttir — Haukur Hannesson 17,53 Jón Andrésson — Garðar Þórðarson 17,27 Ragnar Björnsson — Sævin Bjarnason 17,00 Grímur Thorarensen — GuðmundurPálsson 16,85 Þar sem aðeins einn leikur var þetta kvöld var spilaður stuttur tvímenningur og voru þessi pör efst: ÍN — S Haraldur Árnason — Þorsteinn Ólafsson ÍA — V Sigurður Gunnlaugsson — Guðmundur Gunnlaugsson Næsta keppni félagsins verður Mitchel-tvímenningur og verður spilað í Þinghóli, Hamraborg 11, og hefst keppni að venju kl. 19.45. Þátttaka tilkynnist til Trausta í síma 45441 og til Hermanns i síma 41507 og einnig við upphaf keppni. FORD SIERRA Ford Sierra 1988, Glæsilegur þýskur gœðabíll, vel búinn og traustur. , Verð frá kr. 639.800.- Útborgun aðeins 25% og eftirstöðvar lánaðar í allt að 30 mánuði. Ö</pcC SVEINN EGILSSON HF. Framtíð við Skeifuna. S. 685100/689633 Nú sœkjum við farþega heim - Þeir sem ekki geta notað sér afslætti fiugfélaganna og þurfa að greiða fullt fargjald, eiga þess nú kost að vera sóttir heim og ekið að dyrum Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.