Morgunblaðið - 22.03.1988, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.03.1988, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ1988 Polugaevsky teflir við háskólastúdenta RÚSSNESKI stórmeistarinn Lev Polugaevsky teflir fjöltefli við háskólastúdenta á morgun, miðvikudaginn 23. mars. Fjöl- teflið, sem haldið er á vegum Orators, félags laganema, og Stúdentaráðs Háskóla íslands, hefst kl. 19.30 í stofu 201 í Árna- garði. Fj'öltefli sem þetta hefur mælst vel fyrir meðal háskólanema en áður hafa Orator og SHÍ fengið þá Michael Tal fyrrverandi heims- meistara og Jóhann Hjartarson stórmeistara til að etja kappi við stúdenta. Allir háskólanemar eru vel- komnir þeim að kostnaðarlausu en þátttakendur verða að mæta með töfl. (Fréttatilkynning) mmm til að hreinsa KÍSILSKÁN af vaskinum, baðkarinu eða sturtubotninum. Reynsian hefur sýnt að árangur næst með NUDDA. Fáðu þér pakka og prófaðu. Sölustaðirt.d.: Flestarmatvöruverslanirog bensín- stöðvar Esso. HREINLÆTISÞJÓNUSTAN HF., sími27490. WMv wcl, wekh WRmjjf WANG Heimilistæki hf, Sætúni 8,105 Rvík Sími: 91-6915 00 HÁÞRÝSTI-VÖKVAKERFI Radial stímpildælur = HEÐINN = s VÉLAVERSLUN SÍMI 624260 í SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGER S Arnarnes - Súlunes Til sölu í byggingu glæsilegt einbýlishús við Súlunes á Arnarnesi. Húsið skiptist m.a. í 4 svefnherb., bað, gestasnyrtingu, eldhús, skála, stofu, blómaskála, arinstofu og tvöfaldan bílskúr. Samtals er húsið um 203 fm og bílskúr og geymsla um 49 fm. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofunni. EFasteignasalan 641500 EIGNABORGsf. Hamraborg 12 — 200 Kópavogur Sölum.: Jóhann HéHdénars. Vilhjélmur Einarss. Jón Eiriksson hdl. Rúnar Mogensen hdl. VITASTÍG IB 26020-26065 LAUGAVEGUR. 2ja herb. íb. 35 fm. NJÁLSGATA. 2ja herb. íb. 50 fm. Verð 2,4-2,5 millj. SKÚLAGATA. 2ja herb. íb. 55 fm á jaröh. Mikiö endurn. Verö 2,6 millj. GUNNARSBRAUT. 3ja herb. góð íb. 90 fm. Sérinng. Verö 3,7 millj. EYJABAKKI. 3ja herb. falleg íb. 90 fm. 1. hæö. NJÁLSGATA. 3ja herb. ib., 65 fm á 1. hæö. Góö íb. FLYÐRUGRANDI. 3ja herb. íb. góö á 2. hæö. SuÖursv. Verö 4,5-4,7 mlllj. ÆSUFELL. 4ra-5 herb. íb. 115fm. Fráb. útsýni. Mikil sameign og mikiö útsýni. ESKIHLÍÐ. 4ra herb. íb. 115 fm. Mikiö útsýni. Ekkert áhv. HÁALEITISBRAUT. 4ra herb. ib. 117 fm á 1. hæð auk herb. í kj. ENGJASEL 4ra-5 herb. falleg ib. 117 fm á 3. hæð auk bílskýlis. Fallegar innr. Fráb. út- sýni. Suðursv. EINBÝLISHÚS - ÁRBÆJARHVERFI Tii sölu 140 fm einbhús auk 40 fm bílsk. í Árbæjarhverf i i makask. fyrir sórhæö. BLEIKJUKVÍSL. Glæsil. einb- bús 250 fm auk 45 fm garöstofu og 75 fm kj. Húsiö selst fullb. aö utan, fokh. aö innan. Teikn. á skrifst. ÆGISGRUND - GB. Glæsil. einbhús 218 fm. Fallegar innr. Tvöf. bílsk. Verö 12,5 millj. FORNASTRÖND - SELTJARNARNES Glæsil. einbhús ó tveimur hæöum, 330 fm. Tvöf. bílsk. Sóríb. á jaröh. 1000 fm eignarlóö. Frób. útsýni. Teikn. á skrifst. LINDARBRAUT. Til sölu glæsil. einbhús 150 fm auk 40 fm bílsk. Mögul. á garðstofu. Verð 10,0 millj. ÞVERÁS - NÝBYGGING Einbhús á einni hæð um 150 fm m. bflsk. Húsin seljast fullb. aö utan og fokh. að innan. Verö 4,7 millj. ÞVERÁS - NÝBYGGING Einbhús 207 fm ó tveimur hæðum m. bflsk. Húsin seljast fullb. að utan en fokh. aö innan. Verö 5,7 millj. VESTURÁS. Glæsil. raðh. 178 fm. Bflsk. Húsiö skilast fullb. aö utan fokh. aö innan í júlí/sept. '88. Verö 4,8 millj. REYKÁS. Glæsil. raöh. á tveimur hæöum ca 198 fm ásamt 36 fm bflsk. Skilast fullb. aö utan og fokh. aö innan. VIÐARÁS. Raðh. á einni hæð 115 fm auk 30 fm bilsk. Húsið skilast fullfrág. að utan fokh. að innan. Verð 4,2 millj. EIÐISTORG - VERSLUNARHÚSNÆÐI 70 fm verslhúsn. við Eyðistorg til sölu. GRETTISGATA. Verslhúsn. 440 fm í tveim saml. húsum. Miklir mögul. Hentugt fyrir likamsræktarstöð. Til afh. fljótl. SÍÐUMÚLI - SKRIFSTOFUHÆÐ Til sölu góö skrífsthæð 300 fm á 2. hæö. Uppl. ó skrifst. SÓLBAÐSSTOFA. I fullum rekstri á góðum staö í miðborg. Ákv. sala. Nánari uppl. á skrifst. SKÓVERSLUN. Til sölu rótgróin skóversl. á einum besta stað í bænum. Nánari uppl. ó skrífst. FATAVERSLUN VIÐ GRENSÁSVEG Gott húsn. Uppl. á skrifst. LAUGAVEGUR - NÝBYGGING Til sölu 200 fm í nýbyggingu. Mögul. að samtengja við 115 fm efri hæð. Hentar vel undir skrifstofur og ýmisl. fteira. Uppl. á skrifst. Skoðum og verðmetum samdægurs Bergur Oliversson hdl., Gunnar Gunnarsson, s. 77410, 03 GIMLIGIMLI Þorsgata 26 2 hæð Simi 25099 fp Porsgata26 2 hæd Simi 25099 j.j. S 25099 Árni Stefáns. viðskfr. Bárður Tryggvasou Elfar Ólasou Haukur Sigurðarson Raðhús og einbýli NESBALI Fallegt ca 200 fm raðhús á tveimur hæðum m. 40 fm innb. bilsk. 4 stór svefnherb. Ræktaður garður. Eign í mjög góðu standi. Ákv. sala. UNUFELL Fallegt 140 fm reðh. á einni hæð ásamt bílsk. 4 svefnherb. Húsið er f mjög góðu etandl. Fallegurgarður. FLUÐASEL - 5 HERB. Mjög góð 5 herb. 125 fm ib. ésamt stæði í bílskýli. 4 svefnherb. Vand- aðar innr. Mjög ákv. sala. ÁRTÚNSHOLT - SÉRHÆÐ + BÍLSK. Stórgl. 120 fm efri sórh. I tvib. ásamt 50 fm fokh. rými í kj. og 30 fm bilsk. Vandaöer innr. Arinn í stofu. Verð 7,8 mlllj. FOSSVOGUR Glæsil. 100 fm ib. á 2. hæð. Nýl. parket. Stórar suöursv. Ákv. sala. Verö 5,5 millj. RÁNARGATA Glæsil. 110 fm íb. örlítiö undir súö í steyptu þríbhúsi. 2 svefnherb. íb. er öll endurnýjuö m. nýjum fallegum frönskum gluggum. Parket á gólfum. Ákv. sala. Verð 5 millj: LAUFÁSVEGUR Falleg 85 fm hæö og ris í tvíbhúsi. Sér- inng. Verö 4 millj. HRÍSATEIGUR Góð 80 fm rishæö í þribhúsi. Sórinng. 3 svefnherb. Gott útsýni. Verö 3,5 millj. KÓPAVOGSBRAUT Glæsil. 117 fm íb. á jaröhæö. íb. er meö glæsil. Alno-innr. Nýtt gler og gluggar. Sérinng. Suöurgaröur. Mjög ákv. sala. LITLAGERÐI Vandaö 260 fm mjög fallegt steinhús á þremur hæöum ásamt 40 fm bílsk. Nýl. þak. Mögul. á tveimur íb. Fallegur ræktað- ur garöur. Skipti mögul. á góöri hæö. AUSTURBÆR - KÓP. Fallegt 250 fm steypt einbhús meö góöum innb. bílsk. Arinn í stofu. Mögul. aö nýta húsiö sem tvær ib. Góöur ræktaöur garö- ur. Fallegt útsýni. FÁLKAGATA Mikið endurn. litið einbhús á tveimur hæðum. Ný innrétting. Verð 4,6 millj. GARÐABÆR Ca 162 fm einbhús í góöu standi. Góöur suöurgaröur. Verö 7,1-7,3 millj. ALFTANES - LAUST Glæsil. 220 fm einb. meö innb. bílsk. Húsiö er steypt með glæsil. innr. Fallegur garöur. Fullfrág. Laust. LANGAMÝRI - LÓÐ Ca 768 fm endalóö. Búiö að skipta um jaröveg og lóöin tilb. til byggingar. Glæsil. teikn. eftir Kjartan Sveinsson. Ákv. sala. VIÐARÁS Glæsil. 112 fm raðhús ásamt 30 fm bflsk. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Vsrð 4,2 millj. HLÍÐARÁS - MOS. Glæsil. 210 fm parhús meö innb. bíisk. Afh. fokh. að innan, fullb. aö utan. Teikn. á skrifst. ELDSHÖFÐI Ca 200 fm iönaöarhúsn. Til afh. fljótl. Uppl. á skrifst. 5-7 herb. íbúðir ENGIHJALLI Falleg 117 fm fb. í lyftuhúsi. Tvenn- ar svalir. 3 rúmg. svefnharb. Gðð sameign. Verð 4,6 millj. SJAFNARGATA Falleg 110 fm ib. á 1. hæð I þrib. Góðar stofur, 2 svefnherb. Stór garður. Fallegt útsýni. Verð 6,5 m. 3ja herb. íbúðir LUNDARBREKKA Glæsil. 96 fm íb. ó 2. hæö. Parket. Allt nýtt á baöi. Þvherb. á hæö. Verö 4,3 millj. VESTURBÆR Falleg 7Ö fm íb. á 1. hæð. Mikiö endurn. Ákv. sala. Verð 3,9-4 millj. GRENSÁSVEGUR Góö 85 fm íb. á 3. hæð i mjög góöu fjölb- húsi. Rúmg. íb. Vönduö sameign. Verö 4 m. EYJABAKKI Gullfalleg 98 fm ib. á 3. hæö ásamt góðu aukaherb. í kj. Sérþvhús. Verð 4,1-4,2 mlllj. TÓMASARHAGI Falleg 160 fm íb. á tveimur hæðum í tvíbhúsi ásamt 30 fm góöum bilsk. (b. er í fallegu steinhúsi. Aðalhæö ca 120 fm. Neðri hæð tengd með hringstiga ca 40 fm. Ákv. sala. BUGÐULÆKUR Gullfalleg 150 fm íb. á tveimur hæðum ásamt 30 fm bílsk. Sórinng. 4 svefnherb. Verö 7,5-7,6 millj. RAUÐALÆKUR Falleg 125 fm efri hæö í fjórbýli ósamt bílskrétti. Suöurstofa meö fallegu útsýni. Nýtt eikar-parket. Nýl. rafmagn. Ekkert áhv. V. 5,7 millj. LOKASTÍGUR Falleg f 50 fm hæð og ris i þrib. Ib. er litið undir súð í góðu standi. Ákv. sala. Verð 6,9 millj. 4ra herb. íbúðir KJARRHÓLMI Falleg 110 fm íb. meö sórþvhúsi. Glæsil. útsýni. Verö 4,6 millj. FÍFUSEL Falleg 110 fm íb. á 2. hæð. 3 svefnherb. Sérþvhús. Mjög ókv. sala. LAUG ARÁSVEGU R Góö 100 fm sórh. á 1. hæð ósamt nýl. bflsk. Sérinng. 3 svefnh. Góöur garöur. Laus. BRATTAKINN - 2 IB. Falleg 80 fm íb. á 1. hæö + bílskróttur. Nýtt eldhús. Parket á gólfum. Fallegt út- sýni. Verö 3,4 millj. Einnig 3ja herb. risíb. Verö 3,1 mlllj. SOGAVEGUR Falleg 70 fm íb. i kj. í nýl. steinh. Góöur garöur. Tvö rúmg. svefnh. Laus í júní. Ákv: sala. HÓLMGARÐUR Mjög góö 75 fm íb. á 1. hæö í nýl. fjölb- húsi. Parket. Verö 4,5 millj. KÓPAVOGUR Falleg 80 fm risíb. Nýtt eldhús. Fallegt útsýni. Fallegur garöur. Verö 3,6 mlllj. HVERFISGATA - LAUS Góö 95 fm ib. á 2. hæð. Ib. er laus strax. Skuldlaus. Verð 3,6 millj. DIGRANESVEGUR Falleg 85 fm Ib. á jarðh. i þríb. Sérinng. Laus fljótl. Verð 3,7 millj. GERÐHAMRAR Ca 119 fm neöri hæö i tvib. Skilast fullb. utan, fokh. innan. Verö 3,2 millj. FLYÐRUGRANDI Glæsil. 80 fm íb. ó 2. hæö. Vandaöar innr. Stórar suöursv. Verð 4,6 millj. HVERFISGATA Gullfalleg 100 fm íb. á 2. hæö í góöu stein- húsi. Nýtt gler, teppi, huröir o.fl. Verö 3,8 m. HRAUNBÆR Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæö. Vestursv. Mikil sameign. Verö 3,7 millj. MÁVAHLÍÐ Falleg 90 fm hæö í fjórbhúsi. Suöursv. Nýtt þak. Laus strax. Verö 4,3 millj. BLIKAHÓLAR Gullfalleg 100 fm ib. ofarlega í lyftuhúsi. Stórgl. útsýni. Verð 4 millj. BERGSTAÐASTRÆTI Ca 60 fm hæö og ris í jórnkl. timburhúsi. 2 svefnherb. Verö 3 millj. 2ja herb. HRAFNHOLAR Falleg 65 fm íb. ó 1. hæð í vönduðu stigah. Stór stofa. Ákv. sala. EIÐISTORG Glæsil. 2ja herb. Ib. á 3. hæð i vönduðu fjölbhúái. Stórar suðursv. Ákv. sala. Verð 3,7-3,8 mlllj. ASPARFELL Glæsil. 70 fm íb. ó 3. hæö m. sérinng. af svölum. Stórar suðursv. Falleg innr. Þvhús á hæöinni. ENGJASEL Falleg 40 fm íb. á jarðh. í fjölbhúsi. Ákv. sala. Verö 2,5 millj. SAMTÚN Lítil stórgl. 2ja herb. ósamþykkt íb. Óvenju vönduö. Verö 2,5 millj. DRAFNARSTÍGUR Falleg 70 fm risíb. Parket. Fallegt útsýni. Verö 3,6 millj. HALLVEIGARSTÍGUR Falleg 35 fm samþykkt íb. ó jaröhæð. Nýtt parket. Verö 2,2 millj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.