Morgunblaðið - 22.03.1988, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 22.03.1988, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1988 27 Noregur: Mengun frá sovéskum iðnaði ógnar Finnmörku Ósló. Norinform. MENGUN í Finnmörku, nyrsta fylkinu í Noregi, gæti brátt orðið jafnmikil og sums staðar í sunn- anverðu landinu. Mengiin af völdum brennisteinst ví sýrings og þungra málma frá sovéskum iðn- aði hefur færst þar mjðg í auk- ana á undanförnum árum. Enn er óvíst, hvenær samkomulag Norðmanna og Sovétmanna um umhverfisvernd verður að veru- leika. Mengunarvarnir ríkisins (SFT) og Norska vatnsrannsóknastofnun- in (NIVA), sem rannsakað hafa ástandið í Finnmörku, hafa greint frá því, að frá 1966 hafí mikil aukn- ing orðið á brennisteinstvísýringi og þungum málmum bæði í vatni og jarðvegi. Það er mengað loft frá Sovétríkj- unum og Austur-Evrópu, sem veld- ur vandanum í Finnmörku. Brenni- steinsmengunin frá iðnaði sovéska bæjarins Nikel eins er viðlíka og frá norska iðnaðinum í heild. Brennisteinninn mengar vatnsföll, drepur fisk og eyðileggur jarðveg. Ekki er hægt að breyta núver- andi ástandi til hins betra nema með því að draga úr mengun frá iðnaði, segir Berit Kvæven, sem starfar hjá SFT. Hann segir, að mengunin verði að minnka að minnsta kosti um 30%. Hann telur, að ástandið muni lagast innan þriggja ára, verði því marki náð. Pt^«ÍM» í Kaupmannahöfn FÆST í BLAOASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁOHÚSTORGI Þessar litlu perlur geta létt af þer mMum áliyggjum! Milljónir Vesturlandabúa hafa á síðustu árum vaknað upp við vondan draum. Þeim hefur orðið ljóst að með „venjulegum" lífsmáta sínum stefndu þeir heilsunni í voða. Sérstaklega hefur eitt líffæri líkamans verið leikið grátt: HJARTAÐ. Hin almennu ráð til heilsubótar, hreyfing og hollur matur, hafa ein sér ekki reynst fullnægjandi fyrir hjartað. Vísindamenn hafa því lagt hart að sér við að finna ný vopn til að fyrirbyggja hjarta- og krans- æðasjúkdóma. Framlag Lýsis hf. og Háskóla íslands hefur þegar vak- ið heimsathygli. Það nefnist OMEGA-3! í OMEGA-3 er mikið af fjölómettuðu fitusýrunum EPA og DHA sem nú er talið fullvíst að dragi verulega úr hættunni á hjarta- og kransæðasjúkdómum. OMEGA-3 er náttúrulegt þykkni, unnið úr þorskalýsi. Qpipl Æskilegur <*ogskammrur» 5-6perlur LYSI Lýsi hf. Grandavegi 42, Reykjavík. OMEGA-3 Hreint og hjartastyrkjandi! .. opnum vió betri byggingingavöru verslun Vestur á Hringbraut 120 hafa völundar á tré ogjám og aðrir góðir byggingamenn unnið gott starfað undanförnu. Þeir hafa bylt öllu um og útkoman er stórglœsileg alhliða byggingavöruverslun. Þarfœst allt sem parftil húsbygginga og endurbóta, alltfrá smœstu skrúfum til glœsilegra unoform innréttinga JLVölundur betri byggingavörur Hringbraut 120, «ími 28600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.