Morgunblaðið - 22.03.1988, Blaðsíða 22
^ji
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1988
Sannleikurinn um „Rang-
færslur Ferðabæjar“
eftirBirgi
Sumarliðason
Formaður VR ritaði greinarkorn
í Morgunblaðið sl. .þriðjudag, þar
sem hann greinir frá rangfærslum
mínum, og lýsir undrun sinni á, að
ég skuli eiga viðtal við Morgun-
blaðið sl. sunnudag, þar sem ég
fari með gróf ósannindi um verð-
tilboð Ferðabæjar hf. vegna flugs
til Kölnar næsta sumar.
Þegar Ferðabæ hf. gerði tilboð
sitt í ferðir þessar var gert ráð fyr-
ir því að VR hefði fijálsar hendur
um nýtingu sæta þeirra, sem í boði
voru, og vildi nýta þau til hins
ítrasta.
Ferðabær bauð flug vikulega á
föstudögum til Kölnar, kl. 15.15, í
júní, júlí, ágúst og september, ef
óskað væri, og til baka sömu daga.
Vélin sem boðin var er Boeing
737 í eigu Amarflugs og tekur 118
farþega. Hver ferð, fram og til
baka, var boðin á US$ 26.000 fyrir
utan Leifsskatt og flugvallarskatt.
Auk þess var í tilboði Ferðabæjar
sagt, að Ferðabær hf. tæki á sig
tómu leggina vegna fyrsta og
síðasta flugs, þ.e. að ekki yrði
greitt fyrir samtals eina ferð fram
og til baka. Einnig að Feröabær
hf. áskildi sér hóflega þóknun vegna
útgáfu farseðla samkvæmt nánara
samkomulagi aðila. Aldrei var
spurt, hversu há þessi þóknun ætti
að vera né haft samband við
Ferðabæ vegna nokkurra annarra
atriða tilboðsins. Hins vegar setur
formaðurinn fram getgátur: „9%
ofan á fargjaldið", sem algenga
þóknun og gefur sér þar með for-
sendu, sem er úr lausu lofti gripin.
Að öðru leyti virðist hann gefa sér
þessar forsendur:
1) Að allir, eða allflestir félags-
menn, kjósi þriggja vikna sum-
arleyfísferðir erlendis.
2.) Að ekki komi til álita að bjóða
félagsmönnum valfrelsi um
0 0
Við hjá SS mælum sérstaklega með rauðvínslegnu eða
jurtakrydduðu lambalærí íhátíðarmatinn. Rauðvínslegnu
og jurtakrydduðu lambalærin frá SS eru eingöngu unnin
úr nýju, fyrsta flokks hráefni og eru tilbúin í ofninn.
Sannarlega gómsætur hátíðarmatur.
w
■
-
„Þegar Ferðabær hf.
gerði tilboð sitt í ferðir
þessar var gert ráð fyr-
irþvíaðVRhefði
frjálsar hendur um nýt-
ingxi sæta þeirra, sem í
boði voru, og vildi nýta
þau til hins ítrasta.“
dvalarlengd, þ.e. einnig eina eða
tvær vikur.
3) Að fyrsta ferðin geti ekki orðið
fyrr en 10. júní, þar sem sumar-
húsin 10, sem VR hefir tekið á
leigu í Warsberg, séu ekki til
reiðu fyrr og séu tengd fluginu.
Þar sem aldrei fór fram útboð á
þessum flutningum urðum við einn-
ig að geta svolítið í eyðurnar. Við
gáfum okkur, að áhugi væri á ferð-
um frá júníbyijun fram í miðjan
september og þar af leiðandi yrði
hér um 16 ferðir að ræða og til
greina kæmi meiri fjölbreytni í dval-
arlengd en 3 vikur. Samkvæmt
þessu hefði fyrsta ferð getað orðið
3. júní og síðasta heimferð 16. sept-
ember.
í tilskrifum formannsins virðist
hins vegar aðeins horft á þriggja
vikna ferðir, það sé óskadvalarlengd
VR-félaga. Þetta er í ósamræmi við
reynslu okkar, sem höfum atvinnu
af að selja flug, bíl og/eða sumar-
hús til annarra. Vera má að smekk-
ur VR-félaga sé annar en hjá öðru
fólki, en harla þykir mér það ósenni-
legt. Þess vegna buðum við meiri
ferðatíðni og þar af leiðandi fleiri
valkosti varðandi dvalarlengd, eins
Vélsmiðjur
Renni- og
fræsiverkfæri
íúrvali
G.J. Fossberg
vélaverslun hf.
Skúlagötu 63 - Reykjavík
Símar 18560-13027