Morgunblaðið - 22.03.1988, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.03.1988, Blaðsíða 15
te MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1988 15 m Víð hjá Reykvískri Endurtryggingu teljum að því einfaldari sem tryggingin er því öruggari sé hún. Þess vegna er nýja slysatryggingin okkar, ÖRYGGISEININGIN, afar auðskilin og aðgengileg, með allt uppi á borðinu. Ekkert smátt letur, enginn misskilningur. Einföld uppbygging og skilmálar ÖRYGGISEININGIN er slysatrygging sem sett er upp í þrjár einfaldar einingar sem hver um sig felur í sér ákveðna tryggingarupphæð vegna dauða eða örorku svo og dagpeningagreiðslur. Þú getur valið Einstaklingseiningu, Hjónaeiningu eða Fjölskyldueiningu, allt eftir því hvað hentar þér. Með Fjölskylduein- /"Vpv/^ rTO inSa eru börn undir 17 ára (J -í^.V-^^ aldri tryggð án aukagjalds og að 23ja ára aldri séu þau við nám innanlands eða utan. , EITT SIMTAL TIL ORYGGIS! Ny, emfola slysatrygging fjölskyldan tryggð með einu símtali! gwiwi iitítiri. -nr»*.%» khfaoiacaii ksb i asxi wtwSM Örugg nútímatrygging þar sem iðgföldin eru greidd með mánaðarlegri úttekt af Visa-kortinu. ÖRYGGISEININGIN er ekkiaðeins einföld hvað varðar skilmálana því þú pantar hana með einu símtali eða sendir okkur svarseðil úr bæklingnum, sem sendur hefur verið til allra VISA-korthafa á Stór-Reykjavíkur svæðinu. Þú gefur upp númerið á VISA-kortinu þínu og síðan er iðgjaldinu deilt jafnt niður á allt árið og skuldfært mánaðarlega með VISA-uppgjörinu þínu. Þægilegra getur það varla verið. $?;•• ÖRYGGISEINING Fyrirhöfnin er engin, kostnaður litill, en öryggið mikið! KYNNINGARTILBOÐ! Efþú pantar ÖRYGGISEININGVJyrir páska fœrðu iðgjaldið frítt fram til 1. maí. W&s&* &~* T= REYKVISK ENDURTRYGGING HF - til öryggis! Sóleyjargötu 1, sími 29011 .."*.1*pIMÍl '¦ ' t ' i-' '• '¦ l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.