Morgunblaðið - 22.03.1988, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 22.03.1988, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1988 69 - Evrópufrumsýning á grínmyndinni NÚTÍMASTEFNUMÓT „CANT BUY ME L0VE“ Splunkuný og þrestqörug grfnmynd sam kemur fró anum TOUCHSTONE en þeir senda nú frá sór hverja toppmynd- ina á fætur annarri. „CANT BUY ME LOVE VAR EIN VINSÆLASTA GRÍNMYNDIN VESTANHAFS S.L HAUST OG f ASTRALÍU HEFUR MYNDIN SLEGIÐ RÆKILEGA i GEGN. Aðalhlutverk: Patrfck Dempaey, Amanda Peterson, Courtney Galns, Tina Caspary. — Leikstjóri: Steve Rash. MYNDIN ER i DOLBY STEREO OG SÝND i STARSCOPE. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. 5, ★ ★★ MbL ÞRUMUGNÝR Bíóhöllin Evrópufrumsýnir þessa frábæru toppmynd en hér er Schwarzenegger í sínu albesta fonni og hefur aldrei verið betri. Aðalhlutverk: Amold Schwaizenegger, Yap- het Cotto, Jim Brown, Maria Alonso. Bönnuft innan 16 ára. DOLBY STEREO. Sýndkl. 6,7,9og11. Allt frá visindaskáldsögum til kvikmynda og sjónvarpsgláps er tekið til umfjöllunar á miskunnarlausan og hjákátlegan hátt i þessari mynd. Virðingarlaus árás á nútímalíf. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — BönnuA innan 12 ára. LAUGARÁÉBÍÓ :Sími 32075 zm -------------- ÞJÓNUSTA ALVIN OG FÉLAGAR SALURB Ný, fjörug og skemmtileg gaman- mynd með gamanleikurunum DAN AYKROYD OG TOM HANKS í aðal- hlutverkum. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. SALURC ALLTAÐVINNA belg kringum jörðina á 80 dögum. Fyrsta kvikmyndin í fullri lengd meö þeim félögum. Sýnd í A-sal kl. 5. - Miðaverð kr. 200. Hörkuspennandi mynd með Mike Norris (syni Chuck Norr- is) í aðalhlutverki. Ný frábær fjölskylduteikni- mynd. Alvin og félagar taka áskorun um að ferðast í loft- Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuö innan 12 ára. IO' ÍSLENSKA ÓPERAN II DON GIOVANNI eftir: MOZART Föstud. 25/3 kl. 20.00., Uugard. 26/3 kl. 20.00. Miðasal* alla daga frá kL 15.00- 11.00. Simi 11475. ÍSLENSKUR TEXTU Takmarkaður aýningafjöldil LITXISÓTARINN eftir: Bcnjamín Britten. Sýningar í falenaka óperanni í dag kl. 16.00. Miðvikud. 23/3 ld. 17.00. Fimmtud. 24/3 kl. 17.00. Uppaelt. 19000 FRUMSYNIR: ALGJ0RT RUGL KYNLÍF - SÁLARKVALIR - FRAMHJÁHALD - ÖFUG- UGGAR OG SITT HVAÐ FLEIRA ER A FULLRI FERÐ f „RUGUNUU ENDA SÁL- FRÆÐINGAR Á HVERJU STRÁI TIL AÐ RUGLA ENN MEIR. Sprenghlægileg grinmynd byggð á samnefndu leikriti eftir Christopher Durang sem sýnt var í Iðnó. Fráb. leikstjóri: Robert Altman og úrvalsleikarar í hverju sæti. JULIE HAGERTY, JEFF GOLD- BLUM, GLENDA JACKSON, TOM CONTI. iurir uiáu Soöm wi Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15. Aðalhlutverk: John Lone, Joan Chen, Peter OToole. Leikstj.: Bernardo Bertoluccl. Sýnd kl. 5og9.10. SIÐASTIKEISARINN Myndin er tilnefnd til 9 Óskarsverðlauna. BESTAMYNDIN BESTILEIKSTJÓRI BESTA HANDRIT BESTA TÓNLIST BESTA KVIKMYNDUN BESTA HLJÓÐSETNING BESTU BÚNINGAR BESTA LISTHÖNNUN BESTA KLIPPING VITISKVALIR Sýndkl. 5,7,9,11.15. Bönnuð Innan 16 ára. IDJORFUM DANSI - - ★ ★★ SV.Mbl. Sýndkl. 5,7,9,11.15. m Si 5? I MORÐ í MYRKRI I FRÁBÆR SPENNUMYNDI IMBRKO 1 Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sföustu sýningarl Metsölublaó á hverjum degi! Grindavík: Þórkatla held- ur kökubasar Grindavík. Slysavarnadeild kvenna, Þór- katla, I Grindavik hélt kökubasar utan við bæjarskrifstofurnar sl. föstudag og var heldur betur handagangur f öskjunni. Fréttaritari blaðsins átti leið fram hjá 20 mínútum eftir að salan byijaði og voru þá örfáar kökur eftir. Konumar voru að vonum án- ægðar með móttökumar því ágóð- inn af sölunni fer til styrktar björg- unarsveitarmönnum í Grindavík til fjármöguunar á tækjakaupum. í kvöld, þriðjudag, verður svo aðal- fundur hjá konunum í húsi Slysa- vamafélagsins, Hrafnabjörgum, og hefst kl. 20.30. Að sögn formannsins, Jóhönnu Sigurðardóttur, verður gott kaffi á fundinum og síðan koma grind- vískir snyrtifræðingar, Hildur og Lilja, og verða með snyrtifræðslu í fundarlok. - Kr.Ben. Morgunblaðið/Kristinn Benediktsson Konur úr Slysavarnadeildinni Þórkötlu stóðu fyrir kökusölu í Grindavík á föstudaginn og ruku kökurn- ar út.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.