Morgunblaðið - 22.03.1988, Side 69

Morgunblaðið - 22.03.1988, Side 69
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1988 69 - Evrópufrumsýning á grínmyndinni NÚTÍMASTEFNUMÓT „CANT BUY ME L0VE“ Splunkuný og þrestqörug grfnmynd sam kemur fró anum TOUCHSTONE en þeir senda nú frá sór hverja toppmynd- ina á fætur annarri. „CANT BUY ME LOVE VAR EIN VINSÆLASTA GRÍNMYNDIN VESTANHAFS S.L HAUST OG f ASTRALÍU HEFUR MYNDIN SLEGIÐ RÆKILEGA i GEGN. Aðalhlutverk: Patrfck Dempaey, Amanda Peterson, Courtney Galns, Tina Caspary. — Leikstjóri: Steve Rash. MYNDIN ER i DOLBY STEREO OG SÝND i STARSCOPE. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. 5, ★ ★★ MbL ÞRUMUGNÝR Bíóhöllin Evrópufrumsýnir þessa frábæru toppmynd en hér er Schwarzenegger í sínu albesta fonni og hefur aldrei verið betri. Aðalhlutverk: Amold Schwaizenegger, Yap- het Cotto, Jim Brown, Maria Alonso. Bönnuft innan 16 ára. DOLBY STEREO. Sýndkl. 6,7,9og11. Allt frá visindaskáldsögum til kvikmynda og sjónvarpsgláps er tekið til umfjöllunar á miskunnarlausan og hjákátlegan hátt i þessari mynd. Virðingarlaus árás á nútímalíf. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — BönnuA innan 12 ára. LAUGARÁÉBÍÓ :Sími 32075 zm -------------- ÞJÓNUSTA ALVIN OG FÉLAGAR SALURB Ný, fjörug og skemmtileg gaman- mynd með gamanleikurunum DAN AYKROYD OG TOM HANKS í aðal- hlutverkum. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. SALURC ALLTAÐVINNA belg kringum jörðina á 80 dögum. Fyrsta kvikmyndin í fullri lengd meö þeim félögum. Sýnd í A-sal kl. 5. - Miðaverð kr. 200. Hörkuspennandi mynd með Mike Norris (syni Chuck Norr- is) í aðalhlutverki. Ný frábær fjölskylduteikni- mynd. Alvin og félagar taka áskorun um að ferðast í loft- Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuö innan 12 ára. IO' ÍSLENSKA ÓPERAN II DON GIOVANNI eftir: MOZART Föstud. 25/3 kl. 20.00., Uugard. 26/3 kl. 20.00. Miðasal* alla daga frá kL 15.00- 11.00. Simi 11475. ÍSLENSKUR TEXTU Takmarkaður aýningafjöldil LITXISÓTARINN eftir: Bcnjamín Britten. Sýningar í falenaka óperanni í dag kl. 16.00. Miðvikud. 23/3 ld. 17.00. Fimmtud. 24/3 kl. 17.00. Uppaelt. 19000 FRUMSYNIR: ALGJ0RT RUGL KYNLÍF - SÁLARKVALIR - FRAMHJÁHALD - ÖFUG- UGGAR OG SITT HVAÐ FLEIRA ER A FULLRI FERÐ f „RUGUNUU ENDA SÁL- FRÆÐINGAR Á HVERJU STRÁI TIL AÐ RUGLA ENN MEIR. Sprenghlægileg grinmynd byggð á samnefndu leikriti eftir Christopher Durang sem sýnt var í Iðnó. Fráb. leikstjóri: Robert Altman og úrvalsleikarar í hverju sæti. JULIE HAGERTY, JEFF GOLD- BLUM, GLENDA JACKSON, TOM CONTI. iurir uiáu Soöm wi Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15. Aðalhlutverk: John Lone, Joan Chen, Peter OToole. Leikstj.: Bernardo Bertoluccl. Sýnd kl. 5og9.10. SIÐASTIKEISARINN Myndin er tilnefnd til 9 Óskarsverðlauna. BESTAMYNDIN BESTILEIKSTJÓRI BESTA HANDRIT BESTA TÓNLIST BESTA KVIKMYNDUN BESTA HLJÓÐSETNING BESTU BÚNINGAR BESTA LISTHÖNNUN BESTA KLIPPING VITISKVALIR Sýndkl. 5,7,9,11.15. Bönnuð Innan 16 ára. IDJORFUM DANSI - - ★ ★★ SV.Mbl. Sýndkl. 5,7,9,11.15. m Si 5? I MORÐ í MYRKRI I FRÁBÆR SPENNUMYNDI IMBRKO 1 Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sföustu sýningarl Metsölublaó á hverjum degi! Grindavík: Þórkatla held- ur kökubasar Grindavík. Slysavarnadeild kvenna, Þór- katla, I Grindavik hélt kökubasar utan við bæjarskrifstofurnar sl. föstudag og var heldur betur handagangur f öskjunni. Fréttaritari blaðsins átti leið fram hjá 20 mínútum eftir að salan byijaði og voru þá örfáar kökur eftir. Konumar voru að vonum án- ægðar með móttökumar því ágóð- inn af sölunni fer til styrktar björg- unarsveitarmönnum í Grindavík til fjármöguunar á tækjakaupum. í kvöld, þriðjudag, verður svo aðal- fundur hjá konunum í húsi Slysa- vamafélagsins, Hrafnabjörgum, og hefst kl. 20.30. Að sögn formannsins, Jóhönnu Sigurðardóttur, verður gott kaffi á fundinum og síðan koma grind- vískir snyrtifræðingar, Hildur og Lilja, og verða með snyrtifræðslu í fundarlok. - Kr.Ben. Morgunblaðið/Kristinn Benediktsson Konur úr Slysavarnadeildinni Þórkötlu stóðu fyrir kökusölu í Grindavík á föstudaginn og ruku kökurn- ar út.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.