Morgunblaðið - 22.03.1988, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 22.03.1988, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1988 4 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ísafjörður Blaðburðarfólk óskast á Seljalandsveg 44-78, Miðtún, Sætún og Stakkanes. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 94-3884. fWnrijiMMafoifo Úlfljótsvatnsráð óskar eftir fólki til starfa við sumarbúðir skáta á Úlfljótsvatni sumarið 1988: 1. Forstöðumanni. 2. Matráðsmanni. 3. Aðstoðarfólki. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi starfað í skátahreyfingunni og hafi áhuga á barna- og unglingastarfi. Nánari upplýsingar veitir Halldóra Gísladóttir í síma 71412. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. apríl nk. merktar: „Ú - 4500“. 1. vélstjóra vantar á mb Hrafn Sveinbjarnarson III GK-11. Aðalvél 1065 hö Bergen diesel. Þarf að geta leist af yfirvélstjóra. Upplýsingar í símum 92-68090 og 985- 22672. Þorbjörn hf. Borðsalur Starfsfólk óskast í borðsal. Vinnutími frá kl. 10-14 og 16-20. Upplýsingar í síma 689323. Barnaheimili á staðnum. Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst- urs strætisvagna og á vakt. Upplýsingar eru gefnar í símum 20720 og 13792. Landleiðirhf., Skógarhlíð 10. Stýrimaður óskast á skuttogarann Þórhall Daníelsson SF 71. Upplýsingar veittar á skrifstofu í síma 97-81818 og hjá skipstjóra í síma 985-23071. Borgeyhf. Vélavörður Vélavörð vantar á togbát sem gerður er út frá Hornafirði. Upplýsingar í síma 985-21975 og hjá LÍÚ í síma 29500. Hafn«rhvoli v/ Tryggvagötu. sími 29500. Sölumaður/-kona óskast til starfa hjá heildverslun í Reykjavík. Starfið: Felur í sér sölu á búsáhöldum og gjafavöru til sérverslana og stórmarkaða. Sölumaður: Þarf að vera framsækinn og geta starfað sjálfstætt. Eigin bifreið nauðsynleg. Æskilegur aldur 25-40 ára. Bókari Hálfan daginn til starfa hjá heiidverslun í Reykjavík. Starfið: Fjárhags- og viðskiptamannabók- hald, tölvuunnið. Merking fylgiskjala, inn- sláttur og afstemmingar. Bókarinn: Reynsla af bókhalds- og almenn- um skrifstofustörfum nauðsynleg, verslunar- menntun æskileg. Störfin eru laus strax. Áhugasamir eru beðnir um að koma á skrif- stofu okkar, þriðjudag eða miðvikudag, kl. 10.00-12.00 eða 15.00-17.00. Starfsmannastjórnun Ráðningaþjónusta FRUITI Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837 Laus staða Staða gjaldkera við embætti sýslumanns Barðastrandarsýslu er laus til umsóknar. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar undirrituðum fyrir 10. apríl nk. Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Sýslumaður Barðastrandarsýsiu, 10. mars 1988. Hafnarfjörður Vanan beitningarmann vantar strax í Hafnar- fjörð. Góð aðstaða. Upplýsingar í síma 52376. Húsasmiðir Kristnesspítali óskar eftir að ráða húsasmiði til starfa í sumar. Mikil vinna og góð aðstaða. Upplýsingar gefur Þorsteinn Eiríksson, verk- ^tjóri í síma 96-31100. Kristnesspítali. Ritara- og móttöku- störf Bifreiðaumboð óskar eftir að ráða í eftirtalin störf sem allra fyrst: Ritarastarf. Starfið felst aðallega í vélritun, símavörslu, meðferð tollskjala og t«lex- sendingum. Móttökustarf. Starfið felst aðallega í mót- töku bíla, afhendingu bíla, reikningsútskrift- um og síma. Æskilegt að viðkomandi sé bif- vélavirki eða vélvirki. Skriflegar umsóknir berist auglýsingadeild Mbl. fyrir 29. þ.m. merktar „B - 4821". Byggingaverkamenn Byggingadeild Hagvirkis óskar að ráða vana byggingaverkamenn til starfa. Mikil vinna. Frítt fæði á staðnum. Upplýsingar veitir Ólafur Pálsson í síma 673855. HAGVIBKI HF SfMI 53999 Frá menntamála- ráðuneytinu Lausar stöður við grunnskóla. Umsóknarfrestur til 15. apríl Austurlandsumdæmi: Staða skólastjóra og grunnskólakennara við Fellaskóla. Staða skólastjóra við grunnskólann í Breið- dalshreppi. Norðurlandsumdæmi eystra: Staða skólastjóra við grunnskólann í Sval- barðshreppi, N-Þingeyjarsýslu. Staða yfirkennara við grunnskólann á Dalvík. Hálf sérkennarastaða við grunnskólann í Öngulsstaðahreppi. Stöður grunnskólakennara við grunnskólana Akureyri: Meðal kennslugreina íslenska, stærðfræði, danska, enska, íþróttir, sam- félagsfræði, raungreinar, mynd- og hand- mennt, tónmennt, heimilisfræði og sér- kennsla. Húsavík: Meðal kennslugreina sér- kennsla, erlend mál, stærðfræði, tónmennt, myndmennt og viðskiptagreinar. Dalvík: Meðal kennslugreina íslenska, stærðfræði, danska og íþróttir. Ólafsfjöður: Hlutastaða í eðlis- og líffræði. Hrísey: Meðal kennslu- greina íþróttir, tónmennt og mynd- og hand- mennt. Hrafnagilshreppur, Svalbarðs- hreppur, Þórshöfn: Meðal kennslugreina íþróttir og handmennt. Stórutjarnaskóli: Meðal kennslugreina íþróttir, smíðar og enska. Norðurlandsumdæmi vestra: Stöður skólastjóra við grunnskólana Hólum og Akrahreppi. Stöður grunnskólakennara við grunnskólana Siglufirði. Meðal kennslu- greina íþróttir, raungreinar og samfélags- fræði. Sauðárkróki: Meðal kennslugreina tónmennt og danska. Blönduósi: Meðal kennslugreina mynd- og handmennt. Hvammstanga: Meðal kennslugreina raun- greinar og stærðfræði. Staðarhreppi í V- Húnavallasýslu, Höfðakaupstað: Meðal kennslugreina íþróttir, mynd- og hand- mennt. Hofsósi: Meðal kennslugreina mynd- og handmennt. Rípuhreppi, Haganes- hreppi, Laugarbakkaskóla: Meðal kennslu- greina yngri barna kennsla. Vesturhóps- skóla: Meðal kennslugreina smíðar og hand- mennt. Húnavallaskóla: Meðal kennslu- greina stærðfræði og raungreinar. Varma- hliðarskóla og Steinsstaðaskóla: Meðal kennslugreina handmennt. Menntamálaráðuneytið. Starfsfólk óskast Dagheimilið Vesturás óskar eftir fólki í eftir- talin störf: Hlutastarf í eldhúsi (75%) og heilsdagsstarf inni á deild með 2ja-3ja ára börnum. Heimilið er iítið og notalegt og stendur við Kleppsveginn. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 688816.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.