Morgunblaðið - 22.03.1988, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 22.03.1988, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1988 23 og formaðurinn gæti séð skoðaði hann betur spilin, sem hann hafði á hendi samkvæmt okkar tilboði. Ef hins vegar má ekki, undir nein- um kringumstæðum, bjóða annað en þriggja vikna ferðir, þá er út- reikningur formannsins ekki mjög fjarri lagi, þótt áætluð þóknun til okkar sé fremur rausnarleg. Einnig hefði okkur fundist rétt, að reikna með fullri nýtingu sæta, en sam- kvæmt sfnum útreikningum gefur formaðurinn sér 92% nýtingu, eða sömu nýtingu og í dæminu um Iion- air, þar sem sætaframboðið er tvö- falt á við það, sem við buðum. Það er ljóst að bjóða hefði mátt félögum VR ýmsa aðra kosti en þriggja vikna ferðir, sbr. meðfylgjandi hug- mynd um nýtingu á því flugi, sem í boði var. Eins og hér sést er um að ræða 14 brottfarardaga frá ísiandi og möguleika á að flytja 118 farþega í hverri ferð. Það þýðir 1.652 sæti alls. I tilboðinu bauðst Ferðabær til að taka á sig tómu leggina vegna fyrsta og síðasta flugs, eins og áður sagði. Þetta þýðir að VR hefði þurfta greiða fyrir 15 ferðir, þ.e. eina tóma ferð. Hver ferð var boðin á 26.000 Bandaríkjadali en gengi hans var 37,28 daginn sem tilboðið var gert. Það þýðir kr. 969.280,- fyrir hverja ferð, eða kr. 14.539.200,- alls, fyrir allar ferðirn- ar. Ef deilt er í þessa upphæð með sætafjölda þeim sem í boði var, 1.652, verður útkoman kr. 8.801,-. Áttaþúsundáttahundruðogein króna — fyrir hvert sæti fram og til baka. Hér er aðeins um eina hugmynd af fjölmörgum að ræða og mætti breyta á fjölmarga vegu. Ferðabær bauðst, sem að framan greinir, til að taka á sig tómu legg- ina vegna fyrsta og síðasta flugs, með öðrum orðum, að greitt yrði fyrir samtals einni ferð færra en farnar yrðu. Hins vegar gefur for- maðurinn sér, að ekki sé um neitt annað að velja en að láta vélina fljúga tóma þrjár ferðir fram og til baka á milli Kölnar og Keflavíkur, og þar af verði VR að borga tvær. Þetta köllum við að hella nytinni úr kúnni, sem engum þarf að dylj- ast, sem skoðað hefir meðfylgjandi töflu. Brottfarardagur o. ium lO.juni 17. jum 24. juni 1. juli 8. juh 15 juli 22. juli 29. juh 5. agúst 12. agust Ferð ut hopurA hópur B hopur C hópur D hopur E hopur F hopur G hopurH hópur I hópur 19. agust 26. agust 2. sept. 9. sept. L^ sept. hopur k Ferð heim Tom vél hopur A Tom vel hópur B hopur C hopur E hopur D hopur F hopur G hopur H hopur L hópurM hópurN Tom ut Tom ut hopur I hopur J hopur k hopur L Dvalartimi A 1 vika B 2 vikur C 2 vikur E 1 vika D 3 vikur F 2 vikur G 2 vikur H 2 vikur I 2 vikur J 2 vikur t 2 vikur HAFARoyd HVÍTAR BAÐINNRÉHINGAR L 2 vikur hopur M hopur N M 2 vikur N 2 vikur í niðurlagi greinarinnar segir formaðurinn: „Rétt er að taka fram, að VR og BSRB, sem staðið hafa saman að því, að leita eftir hag- stæðum orlofsferðum hafa átt ítar- legar viðræður við Arnarflug um þéssar ferðir. Ferðabær tekur fram að tilboð þeirra byggist á samstarfi við Arnarflug. Niðurstaða viðræðna við Arnarflug var því miður sú, að þeir treystu sér ekki til að fljúga fyrir gjald, sem væri það nærri til- boði Lionair, að réttlætanlegt væri að taka því. Sú staðreynd seigir sína sögu um sannleiksgildi orða Birgis Sumarliðasonar." Svo virðist sem formaðurinn hafi ekki ennþá áttað sig á því, að það var Ferða- bær, sem gerði tilboðið, en ekki Arnarflug. Þetta eru því dylgjur, eins og allir sjá, og hefur ekkert með sannleiksgildi að gera. Ferðabær vill að lokum óska VR-félögum innilega til hamingju með samninginn við Lionair og von- ar að félagsmenn VR eigi eftir að njóta vel og eiga ánægjulegt þriggja vikna sumarleyfi í útlöndum næsta sumar. Höfundur er frainkvæmdastjóri Ferðabæjar. Verð frá TOMMARALLÝ! DAGANA 25. OG 26. MARS. Leiðabækur liggja frammi á bensínstöðvum. NIUNIÐ > ÆtTlboðið TOMMA ^FSLMTAKMl-^_____HAMBORGARAR kr. 7196,- s ESnissan Stórútsala & Er ekki rétti tíminn tíl að hressa upp á gamia Grána e/#i- mitt núna? Til mánaðamóta seljum við varahluti í Nissan og Subaru, árgerðir 1971-1979 á hreint ótrúlegu verði. Komið eða hringið og gerið reyfarakaup. T U U A R A U Ingvar Helgason hf. sfmi 84510-11. Nissan og Subaru varahlutir, sama gæðavara og bifreiðin sfátf. OPIÐ LAUGARDAGA SUÐURLANDS8RAUT10 - SÍMl 686499. -a i.,« > 5. K,.. !. í > .....¦ ¦a I I I I ' ' >¦*'.,. ¦ «¦ ¦ .. ____^____^.___-^.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.