Morgunblaðið - 22.03.1988, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 22.03.1988, Blaðsíða 41
ft MORGUNBLAÐIÐ, ÞRTBJÚDAGUR 22. MARZ 1988 41 ÐTÖKIM Tökmnbæðiílit ogsvart-hvítu Fáar myndatökur eru eins vandmeðfarnar og ljósmyndun á fólki. I sérhverjum andlitsdrætti og í hverjum augnsvip er fólgin tjáning um sögu, hugsun og persónuleika einstaklingsins þetta augnablik, sem aldrei kemur aftur. Að nema þá tjáningu og festa á filmu, þegar hún rís hvað hæst, er vandasamt. Það krefst kunnáttu, þoiinmæði og næmi að glíma við persónumyndir ef góður árangur á að nást. Hjá Svipmyndum er öll ljósmyndun tekin sem list. Fermingarmyndir eru þar engin undantekning. Ljósmyndir sem teknar eru á tímamótum fara víða og geymast lengi, - jafnvel í árhundruði. Þess vegna tökum við ljósmyndun alvarlega, setjum gæðin ofar öliu og sættum okkur aðeins við það besta. Gerðu því ekki sömu mistökin og Viðskiptaráðuneytið gerir í auglýsingum sínum um síðustu helgi. Berðu ekki eingöngu saman verð - láttu gæðin skipta þig máli líka! + SVIP MYNDIR PORTRET STUDIO Hverfisgötu 18 Sími 22690 f þessari auglýsingu frá Viðskiptaráðuneytinu er hvergi minnst á gæði. alúð og vandvirkni hinna mismunandi IJósmyndastofa. Að auki er gefið í skyn að sú ljósmynd af fermingarbarni, sem notuð er í auglýsingunni, sé tekin á Svlpmyndum. Vlðkomandi IJósmynd uppfyllir ekki þær gæðakröfur sem Svipmyndir gera til vinnu sinnar og myndblrtingln er því til þess fallin að valda fyrirtækinu álitshnekki. Þessari auglýsingu hefur verið mótmælt og þess farið á lelt aö hún verði dæmd ómerk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.