Morgunblaðið - 22.03.1988, Síða 41

Morgunblaðið - 22.03.1988, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1988 41 M Fáar myndatökur eru eins vandmeðfarnar og ljósmyndun á fólki. í sérhverjum andlitsdrætti og í hverjum augnsvip er fólgin tjáning um sögu, hugsun og persónuleika einstaklingsins þetta augnablik, sem aldrei kemur aftur. Að nema þá tjáningu og festa á filmu, þegar hún rís hvað hæst, er vandasamt. Pað krefst kunnáttu, þolinmæði og næmi að glíma við persónumyndir ef góður árangur á að nást. Tökumbæðiíl og svart-lmtu Hjá Svipmyndum er öil ljósmyndun tekin sem list. Fermingarmyndir eru þar engin undantekning. Ljósmyndir sem teknar eru á tímamótum fara víða og geymast lengi, - jafnvel í árhundruði. Þess vegna tökum við ljósmyndun alvariega, setjum gæðin ofar öllu og sættum okkur aðeins við það besta. Gerðu því ekki sömu mistökin og Viðskiptaráðuneytið gerir í auglýsingum sínum um síðustu helgi. Berðu ekki eingöngu saman verð - láttu gæðin skipta þig máli líka! SVIP MYNDIR PORTRET STUDIO Hverfisgötu 18 • Sími 22690 I þessari auglýsingu frá Viðsklptaráðuneytinu er hvergi minnst á gæði, alúð og vandvirkni hinna mismunandi ljósmyndastofa. Að auki er gefið í skyn að sú Ijósmynd af fermingarbarni, sem notuð er í auglýsingunni, só tekin á Svipmyndum. Viðkomandi ijósmynd uppfylhr ekki þær gæðakröfur sem Svipmyndir gera til vinnu sinnar og myndbirtingin er því til þess fallin að valda fyrirtækinu álitshnekki. Þessari auglýsingu hefúr verið mótmælt og þess farið á ieit að hún verði dæmd ómerk.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.