Morgunblaðið - 29.03.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.03.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1988 UTVARP/SJONYARP SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.25 (► Háskaslóðir. Myndaflokkur fyrirbörnog unglinga. 18.50 ► Fróttaágrip og táknmáls- fróttir. 19.00 ► Poppkorn. Umsjón: Jón Ólafsson. <®>16.30 ► Fjallasýn. 5 Days. One Summer. Miöaldra maður <JB>18.15 ► Á ystu nöf. Risking it all. Mynda- ásamt hjákonu sinni er á ferðalagi í svissnesku Ölpunum. Aðal- flokkur um fólk sem haldið er mikilli ævintýra- hlutverk: Sean Connery, Betsy Brantley og Lambert Wilson. Leik- þrá. stjóri: Fred Zinnemann. Framleiðandi: FredZinnemann. Þýðandi: <©>18.45 ► Buffalo Bill. Bergdis Ellertsdóttir. 19.19 ► 19:19 Fréttir og f róttaumfjöllun. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Matarlyst — Alþjóða 20.36 ► Öldln kennd við 21.30 ► Kast- 22.05 ► Víkingasveitin. (On matrelðslubókln. Amerfku. Fyrsti þéttur. (Amer- Ijós. Þátturum er- Wings of Eagles) Fjórði þáttur. 19.60 ► Landlð þitt — fsland. ican Century) Kanadískur lend málefni. Bandarískur myndaflokkur í Endursýntfrá 19.marssl. myndaflokkur í sex þáttum. Fjall- fimm þáttum. 20.00 ► Fréttlr og veður. að er á gamansaman hátt um 22.55 ► Utvarp8fróttir í dag - 20.30 ► Auglýsingarog dagskrá. bandarisku þjóðarsálina. skrérlok. 19.19 ► 19:19 20.30 ► Ótrúlegt en satt. Out of this World. Evie ©22.00 ► Hunter. Kona ©22.60 ► Nílargimsteinninn. Jewel of the Nile. Spennu- ákveður að gerast geimfari í þeirri von að henni megi er numin á brott með valdi og ævintýramynd sem fjallar um háskaför ungra elskenda í takast að hitta föður sinn. og vill eiginmaðurinn að leit að dýrmætum gimsteini. Aðalhlutverk: KathleenTurner ©>21.00 ► Iþróttirá þriðjudegi. Umsjónarmaðurer rannsókn sé framkvæmd eft- og Michael Douglas. Heimir Karlsson. ir hans höfði. ©00.35 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/ 93,6 6.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Björn Jóns- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið með Ragnheiöi Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfr. kl. 8.15. For- ystugreinar dagblaða lesnarkl. 8.30. Tilk. kl. 7.30, 8.00, 8.30 og' 9.00. Daglegt mál. Margrét Pálsdóttir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Fyrir aust- an sól og norðan jörð". Kristín Helgadótt- ir les seinni hluta sænsks ævintýris í þýðingu Sigurjóns Guðjónssonar. 9.30 Dagmál. Sigrún Bjömsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Þórarinn Stefánsson. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.06 í dagsins önn. Framhaldsskólar. Umsjón: Steinunn H. Lárusdóttir. 13.35 Miðdegissagan:„Fagurt mannlíf", úr ævisögu Arna prófasts Þórarinssonar. Þórbergur Þórðarson skráði. Pétur Pét- ursson les (5). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Djassþáttur. Vemharður Linnet. 16.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 16.20 Landpósturinn — Frá Vesturlandi. Umsjón: Asþór Ragnarsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Fylgst með undirbún- ingi hjá krökkum fyrir ferminguna. Barna- útvarpið gengur til spurninga og ræðir Hingað til hafa vamaðarorðin: Viðkvæmt fólk er varað við að horfa á myndina, dunið í auglýs- ingum og dagskrárkynningu þegar í hlut eiga leiknar kvikmyndir. En í fyrrakveld brá svo við að í frétt- atíma ríkissjónvarpsins dundu fyrr- greind vamaðarorð á sjónvarpsá- horfendum og síðan tóku við hryll- ingsmyndir frá Persaflóastríðinu: Faðir með bam^sitt í fangi og svo hvert líkið af öðm sviðið af eiturefn- um. \ Nú veit undirritaður ekki hvar draga skal mörkin milli þess fólks er telst „viðkvæmt" og hinna er ku þoia að horfa upp á limlest fóm- arlömb stríðsrekstar blóðhundanna í íran og írak. En það er ansi langt gengið þegar fréttaþulir eiga einsk- is annars úrkosti en vara fólk við fréttamyndum. Eitt er víst að slík vamaðarorð hrína ekki á bömum og unglingum. En skoðum málið frá öðrum sjónarhóli. við fermingarbörn. Umsjón: Vernharður Linnet og Sigurlaug Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Strauss og Niels- en. a. „Schlicthe Weisen" op. 21 (Látlaus Ijóð) eftir Richard Strauss. Dietrich Fisch- er-Dieskau syngur; Wolfgang Sawallisch leikur á píanó. b. Sinfónía nr. 2 eftir Carl Nielsen. Sin- fóníuhljómsveít Lundúna leikur; Ole Schmidt stjórnar. c. Fimm Ijóð op. 32 eftir Richard Strauss. Dietrich Fischer-Dieskau syngur; Wolf- gang Sawallisch leikur á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið — Byggðamál. Þórir Jökull Þorsteinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Margrét Pálsdóttir. 19.40 Glugginn — Leikhús. Þorgeir Ólafs- son. 20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverrisson. 20.40 Streita. Erna Indriðadóttir. 21.10 Fræðsluvarp: Þáttur á vegum Kenn- araháskóla islands um íslenskt mál og bókmenntir. 1. þáttur af 7. Eysteinn Þor- valdsson fjallar um bókmenntir. 21.30 Sögur eftir Anton Tsjekhof í þýðingu Geirs Kristjánssonar. 2. hluti. Leiklistar- nemar á 3. námsári lesa. Helga Braga Jónsdóttir les söguna „Vanki“ og Elva Ósk Ólafsdóttir söguna „lllvirkinn". 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passlusálma. Séra Heimir Steinsson les 48. sálm. 22.30 „Láttu ekki gáleysiö granda þér“ — Fræðsluvika um eyðni: 7. hluti endurtek- inn. Leikrit: „Eru tígrisdýr í Kongó?" eftir Johan Bargum og Bengt Alfors. Þýðandi: Guðrún Sigurðardóttir. Leikstjóri: Inga FriÖarboÖar Heimur versnandi fer segja menn og horfa þá til sjónvarpsfréttanna er verða sífellt óhugnanlegri líkt og kvikmyndatökumennimir leggi allt kapp á að festa voðaverkin sem vendilegast á fílmu. En heimurinn hefur alltaf verið blóðvöllur ef nán- ar er að gáð þótt hershöfðingjar og valdamenn hafí löngum kosið að fegra myndina af stríðsrekstrin- um er oftast bitnar mest á alþýð- unni. Og ekki má gleyma konunum er heima’ sitja og ráða ekki nokkrum sköpuðum hlut um framvindu mála. A vinnuborði þess er hér ritar liggur vitnisburður einnar slíkrar konu, stór og mikil bók er hýsir úrval grafíkmynda og teikninga Káthe Schmidt Kollwitz frá Königs- berg f Austur-Prússlandi sem uppi var frá 1867 til 1945. Myndir KátheKollwitz eru nístandi vitnis- burður um viðbjóð stríðsrekstrar Þjóðveija og raunar hafa þær miklu víðari skírskotun. Bjarnason. Leikendur: Viðar Eggertsson og Harald G. Haraldsson. I framhaldi af leikritinu var efnt til umræðúpáliar "m efni þess, sjúkdóminn eyðni og þann vanda sem honum fylgir. Stjómandi: Sigríður Árnadóttir. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Þórarinn Stefánsson. 01.00 Veðurfregnir. Samtengdar rásir til morguns. RÁS2 FM90.1 01.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 veður, færð og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veöur- fregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaöanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir af veöri, umferð og færð og litið í blöðin. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.05 Miömorgunssyrpa. Kristin B. Þor- steinsdöttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Á hádegi. Fréttayfirlit. Auglýsingar. Dagskrá Dægurmáladeildar kynnt. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Rósa G. Þórsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00. 16.03 Dagskrá. Stjórnmál, menning og list- ir og það sem landsmenn hafa fyrir stafni. Fréttir kl. 17.00, 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Spurningakeppni framhaldsskóla. 3. umferð, lokaviðureign 8 liða úrslita: MR — MA. Dómari: Páll Lýðsson. Spyrill: Vernharður Linnet. Umsjón: Sigurður Blöndal. 20.00 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Bláar nótur. Djass og blús. 23.00 Af fingrum fram — Skúli Helgason. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist til morguns. Eftir fréttir kl. 2.00 verður endurtekinn þáttur- Máski er ekki svo ýkja mikill munur á sjónvarpsmyndinni af föð- umum er heldur utan um bam sitt og reynir að skýla því fyrir eitur- regni Persaflóablóðhundanna og til dæmis myndum Káthe Kollwitz; Tod und Frau, Dauðinn og konan. Ég vildi að ég gæti sýnt ykkur þessar myndir en plássið leyfír ekki slíkt og þvf verð ég að mála þær með orðum. Káte lauk við þessar myndir 1910 en önnur er kolateikn- ing og hin æting og sýna litla stúlku er togar í móður sína en hún er spennt fangbrögðum af beinagrind. Vamarleysi bamsins og móðurinn- ar gagnvart blóðhundunum er al- gert rétt eins og feðginanna á sjón- varpsmyndinni. Eina vopniÖ? Eru slíkar myndir máski eina vopnið er megnar að stöðva blóð- hunda þessa heims? Káthe Koilwitz reyndi að stöðva þýsku blóðhund- ana með myndum sínum og nas- inn „Ljúflingslög". Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. BYLGJAN FM98,9 7.00 Stefán Jökulsson. 9.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Saga dagsins rakin kl. 13.30. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Pétur Steinn Guömundsson og Síðdegisbylgjan. Litið á vinsældalistana kl. 14.30. Fréttir kl. 16.00 og 17.00 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson I Reykjavík síðdegis. Fréttir kl. 18. 19.00 Bylgjukvöld. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. UÓSVAKINN FM 96,7 8.00 Baldur Már Arngrímsson. 16.00 Tónlist úr ýmsum áttum. Fréttir kl. 17.00 og aðalfréttatími dagsins kl. 18.00. 19.00 Blönduö tónlist af ýmsu tagi. 01.00 Næturdagskrá Ljósvakans. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14,00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Fréttir kl. 18.00. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Stjörnutiminn á fm 102,2 og 104. istamir ráku hana frá Listaaka- demíunni i Berlín. Á hveiju ári er fyöldi sjónvarpsfréttamanna drep- inn af blóðhundunum og herstjórar neyta allra bragða til að einangra svokölluð „átakasvæði" og hefír oft orðið býsna vel ágengt eins og dæmin frá Afganistan sanna og nú berast fréttir af því að herstjórar í ísrael hafí með valdboði hindrað fréttamenn frá BBC í að sýna heim- inum hryllileg ofbeídisverk ísra- elskra hermanna á hemumdu svæð- unum en nöturlegar fréttamyndir frá þessum svæðum virðast hafa leitt til þess að nú fundar Shultz utanríkisráðherra Bandaríkjanna með fulltrúum Palestínumanna í trássi við vilja ísraela. Kannski ættu sjónvarpsáhorfendur að taka ofan fyrir hinum hugprúðu mynda- tökumönnum er hætta lífí og limum í þágu fómarlamba ofbeldismanna? Ólafur M. Jóhannesson 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 21.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 12.00 Poppmessa í G-dúr. E. 13.00 Eyrbyggja. 6. E. 13.30 Fréttapottur. E. 15.30 Kvennalisti. E. 16.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 16.30 Búseti. E. 17.30 Umrót. 18.00 Námsmannaútvarp. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. Umsjón: Dagskrárhópur um barnaefni. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Hrinur. Tónlistarþáttur. 22.00 Eyrbyggja. 7. lestur. 22.30 Mormónar. 23.00 Rótardraugar. 23.16 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin. 20.00 Ljónið af Júda: Þáttur frá Orði lífsins I umsjón Hauks Haraldssonar og Jódísar Konráðsdóttir. 22.00 „Traust". Tónlistarþáttur með spjalli. Umsjón: Vignir Bjömsson. 24.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 86,6 16.00 Einar Björn Sigurðsson. MR. 18.00 Einn við stjórnvölinn. FÁ. 20.00 Þreyttur þriðjudagur. Valdimar Óskarssons, Ragnar Vilhjálmsson og Valgeir Vilhjálmsson. FG. 22.00 Gamli plötukassinn, Guðmundur Steinar Lúðvíksson. IR. 23.00 Einhelgi. IR. 24.00 Lokaþátturinn, Helgi Már Magnús- son. IR. 01.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLQJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 G. Ómar Pétursson. Tónlist ásamt fréttum af Norðurlandi. 9.00 Olga B. örvarsdóttir spilar og spjall- ar. 12.00 Stund milli strlða. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Tónlistarget- raun. 17.00 Pétur Guðjónsson. 19.00 Með matnum, tónlist. 20.00 MAA/MA. 22.00 Kjartan Pálmarsson. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐI8ÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM87.7 16.00 Vinnustaðaheimsókn. 16.30 Þáttur fyrir yngstu hlustendurna. 17.00 Fréttir. 17.10 Halló Hafnarfjörður. 17.30 Sjávarpistill. 18.00 Fréttir. 18.10 Homklofinn. Þáttur um menningar- mál og listir I umsjá Daviðs Þórs Jónsson- ar og Jakobs Bjarna Grétarssonar. 19.00 Dagskrárlok. Viðkvæma fólkið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.