Morgunblaðið - 29.03.1988, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.03.1988, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1988 Samið um 8% verðlækkun á saltfiski til Portúgals: Gjaldeyristekjur lækka um hundruð milljóna SÖLUSAMBAND íslenzkra fisk- framleiðenda hefur samið við Helgarumf erðin: Ölvaðir 24 og 42 óku of hratt LÖGREGLAN í Reykjavík þurftí að hafa afskipti af mörg- um ölvuðum ökiunönnum um helgina. Alls voru 24 gripnir grunaðir um ölvun og 42 öku- menn reyndust aka of hratt. Þeir ölvuðu voru aðallega á ferðinni aðfaranótt laugardags og sunnudags. Hraðamælingarnar fóru að mestu fram á föstudags- og laugardagskvöld og af þeim 42, sem óku of hratt, voru 5 svipt- ir ökuréttindum. Loks reyndust 4 ökumenn, sem lögreglan hafði afskipti af, ekki hafa réttindi til aksturs, þar sem þeir höfðu verið sviptir þeim áður. Auk ofangreindra brota þurfti lögreglan að hafa afskipti af öku- mönnum sem sinntu ekki stöðvun- arskyldu, óku yfír á rauðu ljósi eða notuðu ekki ökuljós eða bflbelti, svo fátt eitt sé nefnt. Á það skal bent, að þeir sem ekki sinna stöðvunarskyldu verða 4.000 krónum fátækari, Fundaðmeð mjólkur- fræðingum SAMNINGANEFNDIR Mjólkur- fræðingafélags íslands og Vinnu- veitendasambands íslands voru á samningafundi hjá ríkissátta- semjara í gær. Nefndirnar komu saman til klukkan 14 í gær og voru enn að um miðnættið. Samn- ingamenn áttu þá frekar von á að sitja áfram. Mjólkurfræðingar neita að vinna jrfírvinnu, en eru þó ekki í formlegu yfírvinnubanni. í gær var ekki vitað hvort þessi aðgerð þeirra leiðir til skorts á ijóma eða öðrum mjólkur- vörum um páskana. í dag portúgalska kaupendur um 8% verðlækkun að meðaltali á salt- fiski, sem þangað er seldur. Lækkunin kemur fyrst og fremst til af því, að miklar birgðir af saltfiski voru til um áramót, einkum í Noregi og keppinautar okkar bjóða fiskinn á mun lægra verði en við höfum gert. Þessi verðlækkun hefur í för með sér lækkun útflutningstekna um hundruð milljóna króna. Magnús Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri SÍF, sagði í samtali við Morgunblaðið, að áherzla hefði verið lögð á það að halda verði síðasta árs. Það hefði tekizt um Fyrsti sáttafund- ur á miðvikudag DEILU Verslunarmannafélags Reykjavíkur og vinnuveitenda hefur veríð visað til ríkissátta- semjara og verður fyrsti samn- ingafundurínn haldinn á morg- un, miðvikudag, klukkan 13. Frestur sá sem önnur félög verslunarmanna höfðu tU að greiða atkvæði um samningana hefur veríð framlengdur til 11. april, en í samningunum var kveðið á um að greiða þyrftí atkvæði fyrir 30. mars. Magnús L. Sveinsson, formaður VR, sagði að félagið hefði ekki boðað verkfall, enda vildu menn ræða við vinnuveitendur áður en til slíks kæmi. Magnús sagði að VR hefði óskað eftir því við vinnu- veitendur að fá lengri frest en til 30. mars, þar sem menn hefðu viljað halda allsheijaratkvæða- greiðslu, en ekki hefði fengist nægur tfmi til þess. Þegar samn- ingurinn var felldur í VR hefði Vinnuveitendasambandið hins áramótin, en ekki nú. Miklar birgð- ir af saltfiski, sem ætlaðar hefðu verið á markað í Brasilíu, hefðu verið til í Noregi um áramót. Bras- ilíski markaðurinn hefði lokazt og því kæmi þessi fískur inn á evr- ópsku markaðina, einkum Portúgal, á töluvert lægra verði en verðið á fískinum okkar hefði verið. Auk þess væri þrýstingur á alla físk- markaði og tegundir físks um verð- lækkun og þessi markaðsstaða hefði knúið okkur til að samþykkja verðlækkun. Ljóst væri þó, að hægt yrði að gera upp við framleiðendur á verðinu sem gilti frá áramótum fyrir fisk, sem væri framleiddur fyrir 15. marz. Á AÐALFUNDI Verslunarbanka íslands sem haldinn var síðastlið- inn laugardag kom fram að hagnaður af rekstrí bankans á síðasta árí var rúmar 40 milljón- ir króna. Rekstrartekjur voru 1.530,3 milljónir en rekstrargjöld 1.489,8 mil^jónir sem er um 94% aukning frá fyrra árí. Eigið fé bankans í árslok var 424,2 miUj- ónir en aðalfundurínn samþykkti að auka hlutafé um 100 mUljón- ir. Útlán jukust um 56,3% á árínu og voru í árslok alls 4.974,9 miUj- ónir. Innlán voru 3.284,9 mil\jón- ir í árslok og jukust um 28%. í ræðu sinni vék Ámi Gestsson, formaður bankaráðs, að þeim breyt- „Það, sem hér er um að ræða,“ sagði Magnús, „er um helmingur rammasamnings okkar við Portú- gali. Hvaða áhrif það hefur á fram- leiðsluna er ekki fyllilega ljóst, en væntanlega dregst hún eitthvað saman. Þá er heldur ekki ljóst hvað verður í næstu samningum innan rammans við Portúgali og heldur ekki í samningum við aðrar þjóðir. Það gengur ekki til lengdar að selja á mun hærra verði en helztu keppi- nautar okkar. Við verðum að taka mið af markaðnum eins og aðrir. Þeir, sem hafa haft hvað mestar áhyggjur af gróðanum í saltfisk- verkun, ættu því að geta sofíð róleg- ir á næstunni," sagði Magnús. ingum sem gerðar voru á starfs- háttum bankans á árinu. í nýju skipuriti bankans væri byggt á sveigjanlegu og viðbragðsfljótu stjómskipulagi þar sem valdi og ábjrrgð væri dreift til 9 fram- kvæmdasviða og 8 útibúa. Á fundinum var samþykkt að auka hlutafé um 100 milljónir til að styrkja eiginfjárstöðu bankans og gera hann betur í stakk búinn til að ná markmiðum sínum auk þess sem hlutafjáraukningin gerir bankann hæfari til að uppfylla kröf- ur bankalaganna um eigið fé við- skiptabankanna. Um síðustu ára- mót var eiginfjárhlutfall samkvæmt By ggðastof nun; Lánað til endurskipu- lagningar í fiskvinnslu STJÓRN Byggðastofnunar samþykkti á fundi sínum í gær að lána 180 milljónir króna til útgerðar- og fisk- vinnslufyrirtækja, en stærst- ur hlutí fjármagnsins fer til fjárhagslegrar endurskipu- lagningar. Guðmundur Malmquist for- stjóri Byggðastofnunar sagði L samtali við Morgunblaðið að þessir peningar væru lánaðir til 15 fyrirtækja, aðallega vegna fjárhagslegrar endur- skipulagningar, en einnig væri nokkuð lánað til nýfram- kvæmda. Mokveiði hjá togurum fyrir norðan MOKVEIÐI er út af Stranda- grunni og víðar fyrir Norður- landi. Nokkrír norðlenskir togar- ar sem eru á veiðum þar hafa fengið góðan afla síðustu sólar- hringa. í sumum tilvikum hafa þeir þurft að hætta að toga til að komast í aðgerð. Togarinn Snæfell frá Hrísey hafði í gærkvöldi fengið 70 tonn á tæpum tveimur sólarhringum rétt utan við 12 mílumar út af Siglu- nesi. Ámi Bjamason skipstjóri sagðist þá hafa verið á leiðinni á Strandagrunn en lítið miðað áleiðis vegna góðrar veiði. Hann sagði að þorskurinn væri góður, sá besti sem hann hefði séð á þessu ári. skilgreiningu bankalaganna 10,6% en svokallað fastafjárhlutfall, þ.e. hlutfall bókfærðs virðis fasteigna og búnaðar af eigin fé, var um 100%. Bankalögin gera kröfu til að eiginíjárhlutfallið sé 5% en fasta- fyárhlutfallið 66%. Fundurinn kaus nýtt bankaráð sem er skipað þeim Guðmundi H. Garðarssjmi viðskiptafræðingi, Leifi ísleifssyni kaupmanni, Þor- valdi Guðmundssyni forstjóra, Þor- varði Elíassyni forstjóra og Gísla V. Einarssyni stórkaupmanni. Gísli V. Einarsson var kosinn formaður ráðsins í stað Áma Gestssonar for- stjóra sem gaf ekki kost á sér til áframhaldandi setu. Morgunblaðið/PPJ Farfuglarmr birtast TVÆR flugvélar af gerðinni de Havilland Canada Twin Otter sem voru á leiðinni yfir Atlantshaf til Bretlands lentu á Reykjavíkur- flugvelli sl. föstudagskvöld. Ein og sér getur koma slíkra flugvéla hingað ekki talist til merkilegra viðburða því allmargar 'flugvélar af þessari gerð hafa hér viðkomu ár hvert. En þar með er ekki öll sagan sögð því flug- vélar þessar em hér reglulegir gestir og geta tal- ist vorboðar hér á Reykjavíkursvæðinu. Flugvélamar sem hér um ræðir tilheyra Bresku suðurheimskautsmælingastofnuninni eða British Antarctic Survey, og hafa komið hingað tvisvar á ári um margra ára skeið á leiðinni milli Bretlands og suðurheimskautsins, en þær hafa sumardvöl á Bretlandi þegar vetrarveður ríkir syðra. Suður á bóginn halda vélamar í byrjun október og aftur koma þær hingað á heimleið síðla mars- mánaðar. Flugleið vélanna milli heimsálfanna ligg- ur um ísland, Kanada, Bandaríkin og landa á austurströnd Suður-Ameríku og er flugtíminn um 70 klukkustundir. Deilu V R og VSÍ vísað til ríkissáttasemjara vegar boðið félögum verslunar- að þau gætu viðhaft allsheijarat- manna úti á landi lengri frest til kvæðagreiðslu. Aðalfundur Verslunarbankans: Hagnaður 40 milljónir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.