Morgunblaðið - 29.03.1988, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 29.03.1988, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1988 45 Snurpað á Svaninum, en hann fékk 1.300 tonn af loðnu um helgina. Morgunbiaðið/Kristján jónsson lok loðnuvertíðar Styttist í FÁ loðnuskip eru nú eftir á mið- unum, en þau afla vei. Fylla sig oftast nær á skömmum tíma. Um 9.500 tonn alls eru óveidd og því farið að styttast í vertíðarlok. Veiðin leggst að mestu niður um páskana vegna lögboðinna fría í landi. Síðustu daga hefur veiðin verið við Hjörleifshöfða og vestur um til Víkur. Talsvert er af loðnu milli Dyrhólaeyjar og Vestmannaeyja, en hún er mjög blönduð af sfld og því kasta menn ekki á hana þar. Loðnan veiðist nú aðallega að áliðn- um degi og á kvöldin. Á laugardag tilkynntu eftirtalin skip um afla: Svanur RE 600, Helga III RE 350 og Huginn VE 450 til Vestmannaeyja, Galti ÞH 500 til Homafjarðar og Börkur NK 1.000 til Neskaupstaðar. Á sunnudag voru eftirtalin skip með afla: Guðmundur VE 850, Helga II RE 530 og Gígja VE 750 til Vestmannaeyja, Helga III RE 300 og Svanur RE 700 til Grindavíkur og Júpíter RE 1.250 til Reykjavíkur. Hvammstangi; Fjölbreytt félagslíf um páskana Hvammstanga. FJÖLBREYTT félagslíf verður á Hvammstanga um páskana. Sýnt verður leikritið Jói eftir Kjartan Ragnarsson, „Skírdagsvaka“ haldin í Hvammstangakirkju" og verk 15 myndlistarnema víðs vegar úr sýslunni sýnd. Leikflokkurinn Hvammstanga frumsýnir leikritið Jóa eftir Kjartan Ragnarsson annað kvöld, miðviku- dagskvöld. Leikstjóri er Þröstur Guðbjartsson. Dansleikur verður að lokinni sýningu. Önnur sýning verð- ur laugardaginn 2. apríl og hefst klukkan 16. Á skírdag, klukkan 14, verður opnuð sýning í félagsheimilinu á verkum 15 myndlistarnema víðs vegar úr sýslunni. Þeir hafa unnið þessi verk á námskeiði undir leið- sögn Marinós Bjömssonar mynd- listarkennara. Sýningargestum verður boðið upp á kaffi. „Skírdagsvaka" hefst í Hvamms- tangakirkju klukkan 20.30 á skírdag. Þar verður flutt blönduð dagskrá og ræðu flytur dr. Þórir Kr. Þórðarson. Karl. Minning’: * Armann Guðjóns son, Akureyri Fæddur 31. desember 1922 Dáinn 23. mars 1988 Ármann mágur minn fæddist í Bræðratungu í Grýtubakkahreppi. Foreldrar hans voru Anna Ólafs- dóttir og Guðjón Eiríksson. Hann var yngstur þriggja alsystkina, en jafnframt átti hann þijú fóstur- systkini. Hinn 30. júní 1945 kvæntist hann Rögnu Jóhannsdóttur, systur minni, og fór athöfnin fram í Laufás- kirkju. Þau hófu búskap sinn árið 1944 á Siglufírði, bjuggu síðan á Grenivík og loks á Akureyri, þar sem þau hafa dvalist lengst um ævina. Mágur minn og systir eignuðust fimm mannvænle^ böm, sem öll eru á lífí. Bamabömin eru orðin sautján talsins og auk þeirra eitt bama- bamabam. Þetta langafabam var nýr gleðigjafí í veikindum Ármanns og auðnaðist honum að vera við- staddur skím þess í Akureyrar- kirkju. Það var í síðasta sinn í lif- anda lífi sem hann komst til kirkju sinnar. Ármann var ketil- og plötusmiður að iðnmennt og sérhæfði sig innan þeirrar greinar í samræmi við kröf- ur tímans. En auk sérgreinarinnar má með sanni segja að Ármann hafí lagt gjörva hönd á ótrúlega margt, enda var hann með afbrigð- um listfengur maður, og lék flest ' höndum hans sem hann tók á. Hann fékkst m.a. við útskurð í tré og málaði myndir. Margur fagur grip- ur frá hans hendi prýðir nú heimili ættingja og vina og án efa margra annarra. Meðan þau Ármann og Ragna áttu heima að Hafnarstræti 88 á Akureyri fékkst hann auk annars við að innramma myndir. Það er til marks um hugkvæmni hans að hann smíðaði sjálfur flestar vélam- ar sem þurfti til verksins. Þegar ég lít um öxl og rifja upp kynni mín af Armanni mági mínum er svo margs að minnast að aðeins verður óljóst á það drepið í stuttri minningargrein — en góðar endur- minningar eru gulls ígildi. Hæst ber þó endurminningamar um hlýjar móttökur frá fyrstu tíð, allt frá því er ég kom sem unglingur í heim- sóknir til systur minnar og mágs. Ármann var jafnan velviljaður og notalega gamansamur f minn garð, og alltaf var séð til þess að hafa ofan af fyrir mér með einhveijum hætti. Bæði höfðu þau yndi af því að kynna gestum sínum umhverfí sitt, sem þau virtust þekkja fádæma vel, og margar em ökuferðirnar orðnar um Eyjafjörðinn og víðar um Norðurland. Mágur minn var rólyndur og dagfarsprúður maður — léttur í lund og sístarfandi að verkefnum sínum. Þó gaf hann sér tíma til að sinna gestum sínum með hætti að allir fundu að þeir vom velkomnir, og mátti varla á milli sjá hvort þeirra hjóna mátti sín betur í þeim efnum. Hjónaband þeirra var aug- ljóslega einstaklega traust og ein- kenndist af gagnkvæmri virðingu og fómfysi, ekki síst ef annaðhvort þeirra átti við veikindi að stríða, en af þeim hafa þau mjög haft að segja mörgum öðrum fremur um langa tíð. Sjálfur fór Ármann að fínna fyrir sjúkdómi sínum meðan hann var enn ungur að ámm. Á síðari ámm ágerðust veikindin, sem drógu hann til dauða, en jafnan bar hann þau af þvílíku æðmleysi, að fáir vissu hvemig komið var. Samband Ármanns og Rögnu við bömin sín og bamabömin var til fyrirmyndar öðmm fjölskyldum — náið og ástúðlegt og jafnframt raunsætt, en hjálpsemin jafnan í fyrirrúmi. Með þessum sundurlausu og fá- tæklegu orðum kveð ég Ármann mág minn þakklátum huga um leið og ég votta systur minni, bömum þeirra, öðmm afkomendum og ætt- ingjum dýpstu samúð. Mágkona Fermingar Fermingar í Bergþórshvols- prestakalli. Prestur: Sr. Páll Pálsson. Skirdagur: Akureyjarkirkja kl. 14.00. Fermd verða: Ágúst Jónsson Sigluvík II, V-Land. Ágúst Þorvaldsson Strönd, V-Land. Lísa Lotta Bjömsdóttir Lindartúni, V-Land. Sara Ástþórsdóttir Álfhólum, V-Land. Annar i páskum: Krosskirkja ld. 13.00. Fermd verða: Ari Auðunn Siguijónsson Seli, A-Land. Bryndís Ragnarsdóttir Guðnastöðum, A-Land. Freyr Ólafsson Stóra Hildisey II, A-Land. Gylfi Freyr Albertsson Skíðabakka I, A-Land. Katrín Ósk Þráinsdóttir Oddakoti, A-Land. Unnur Brá Konráðsdóttir Búðarhóli A-Land. Ferming í Hólmavíkurkirkju skírdag, 31. mars, kl. 14. Prestur sr. Baldur Rafn Sigurðsson. Fermd verða: Guðný Maríanna Þorsteinsdóttir Hafnarbraut 30 íris Björg Jónsdóttir Víkurtúni 11 Jóhanna Björg Guðmundsdóttir Austurtúni 2 Júlíanna Ásgeirsdóttir Hnitbjörgum Ólafur Freyr Númason Hafnarbraut 29 Sigrún Ósk Sævarsdóttir Borgabraut 17 Ferming í Glerárkirkju, Akur- eyri, sunnudaginn 27. mars, pálmasunnudag. Fermd verða: Anna Ólafsdóttir Smárahlíð 3e Amar Friðriksson Stapasíðu 13f Aron Freyr Hermannsson Búðasíðu 7 Ágúst Þór Bjamason Skarðshlíð 27f Ámý Leifsdóttir Núpasíðu 8d Ásdís Elva Helgadóttir Borgarsíðu 15 Ásta Garðarsdóttir Stafholti 20 Baldvin Ringsted Skarðshlíð 15h Birkir Rúnar Sigurhjartarson Höfðahlíð 14 Bjami Bærings Bjamason Mánahlíð 14 Bjöm Fannar Hjálmarsson Bakkahlíð 6 Brynjar Þór Bjarkason Lönguhlíð 26 Drífa Björk Sturludóttir Tungusíðu 14 Elvar Smári Sævarsson Hrafnabjörgum 4 Helga María Stefánsdóttir Skarðshlíð 26e Ingibjörg Baldursdóttir Borgarsíðu 13 Jakob Torfí Jömndsson Einholti 16f Jónas Valdimarsson Einholti 11 Karen Reynisdóttir Amarsíðu 8c Kristín Einarsdóttir Steinahlíð le Sverrir Már Sverrisson Þómnnarstræti 133 Amsteinn Ingi Jóhannesson Borgarhlíð 2d Birgir Hauksson Litluhlíð 2c Bima Kristín Ásgeirsdóttir Lyngholti 16 Björgvin Narfí Ásgeirsson Amarsíðu 6d Bjöm Ingi Jónsson Steinahlíð lc Bragi Bragason Hraunholti 2 Friðrik Ingvi Helgason Litluhlíð 6b Guðrún Kristín Jónsdóttir Tungusíðu 12 Hildur Ema Ingadóttir Bakkahlíð 39 Hólmfríður Brynja Eysteinsdóttir Einholti 16a Jósep Ólafsson Rimasíðu 11 Margrét Dögg Bjamadóttir Lyngholti 12 Páll Freyr Jónsson Einholti 2c Petra Halldórsdóttir Skarðshlíð 14b Ragnar Ingi Reynisson Rimasíðu 3 Róbert Guðmundsson Einholti 16b Sólrún Eyfjörð Torfadóttir Skarðshlíð 24e Sævar Jóhann Sigursteinsson Borgarsíðu 31 Valur Freyr Halldórsson Núpasíðu 6h Vigfús Már Ragnarsson Moasíðu 6a í Hveragerðiskirkju var ferm- ing á sunnudag, pálmasunnudag. Fermd voru: Ásta Rós Magnúsdóttir Kambahrauni 40 Eygló Kristjánsdóttir Kambahrauni 29 Fanney Bjömsdóttir Heiðarbrún 10 Guðrún Rut Sigmarsdóttir Lyngheiði 27 Heiðrún Þorsteinsdóttir Þelamörk 3 Hrönn Jónasdóttir Heiðarbrún 26 Iðunn Brynja Sveinsdóttir Heiðmörk 63 Jóna Valdís Ólafsdóttir Heiðmörk 6 Marcia Keeler Hveramörk 19 María Erlendsdóttir Hveramörk 4 Sigrún Ámadóttir Lyngheiði 21 Eiríkur Jónsson Kambahrauni 12 Á sunnudaginn, pálmasunnu- dag, var ferming í Sauðárkróks- kirkju. Voru þá þessi börn fermd: Berglind Pálsdóttir Birkihlíð 17 Brynja Dröfn Jónsdóttir Brennihlíð 3 Brynjar Öm Sigmundsson Smáragmnd 18 Heba Guðmundsdóttir Háuhlíð 7 Kári Bjöm Þorsteinsson Raftahlíð 67 Kristján Ingiberg Björnsson Hólavegi 17 Selma Barðdal Reynisdóttir Víðihlíð 7 Stefán Bergþór Jónsson Skagfírðingabraut 10 Stella Hrönn Jóhannsdóttir Keflavík, Rfpurhreppi Sveinn Anton Jensson Gili, Skarðshreppi Valdimar Líndal Birgisson Birkihlíð 37 Ágúst Heiðar Friðriksson Kirkjutorgi 5 Davíð Snævar Gunnarsson Víðigmnd 24 Guðberg Ellert Haraldsson Barmahlíð 4 Guðmundur Júlíus Jóhannsson Öldustíg 15 Júlíana Ingimarsdóttir Suðurgötu 9 Magnús Kristjánsson Víðihlíð 23 Sveinn Hinrik Guðmundsson Raftahlíð 63 Þorsteinn Gunnlaugsson Hólavegi 42 Þau leiðu mistök urðu hjá blaðinu að listamir yfír fermingarbömin á Akureyri, í Hveragerði og á Sauðár- króki birtust ekki tímanlega. Em hlutaðeigendur beðnir afsökunar á mistökunum, um leið og nöfn ferm- ingarbamanna birtast hér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.