Morgunblaðið - 29.03.1988, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 29.03.1988, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1988 Fimmtán dansarartaka þátt í sýningunni. Allt vitlaust er sögð með dönsunum og sett eru upp lítil leikin atriði. Maja hittir Geira, Addi grimmi spill- ir öllu, en Geiri og Maja ná saman í lokin eins og vera ber. Söngvarar sýningarinnar eru þau Björgvin Halldórsson, Eiríkur Hauksson, Sigríður Beinteinsdóttir og Felix Bergsson. Felix tók nýlega við af Eyjólfi Kristjánssyni, sem nú syngur í Næturgalanum á Hótel Sögu. Fólk í fréttum tók Felix tali fyrir æfingu á Hótel íslandi. Felix sér um „íslenska listann" á Stöð 2 og tekur næturvaktir á Bylgjunni um helgar. Hann var söngvari hljómsveitarinnar Greif- anna í tvö ár og kveðst hafa verið farinn að þreytast í röddinni. „Þetta var heilmikil keyrsla. Ég söng í þijá til fjóra tíma í senn með Greif- unum á böllum, en í bessari sýningu er ég eina og hálfa klukkustund á sviðinu og syng ekki, allan þann tíma.“ „Gunnar Þórðarson hafði sam- band við mig þegar ljóst var að Eyjólfur myndi hætta og ég söng fyrst á sýningunum á Akureyri. I fyrsta skiptið var ég veikur, þegj- andi hás, og Björgvin þurfti að syngja eitthvað fyrir mig. En síðan kom þetta allt saman og hefur gengið mjög vel. Ætli þeir sem vinna í sýningunni séu ekki búnir að taka mig í sátt.“ Egill Eðvarðsson, Gunnar Þórðarson og Björn Björnsson nefna sig Grínland. Þremenningarnir eru höfundar rokksýningarinnar Allt vitlaust. Morgunblaðið/Ámi Sæberg Beðið eftir að æfing hefjist á Hótel íslandi. Verð aðgöngumiða með glæsilegum þríréttuðum kvöldverði kr. 3.200.- Ath: hópafsláttur. Miðasala og borðapantanir daglega frá kl. 9-19 í síma Æ 77K f\f\Engin spurning1 f /UUUskrautfjöðrin í V íslensku skemm tanalífi. / VEKUR ÞESSIAITGLÝSING ATHYGLI? RÍÓ TRÍÓ ásamt söngvurum og hljóð- færaleikurum skemmta 'gestum Broadway af sinni alkunnu snilld ALLAR HELGAR AUKASÝNING Á MIÐVIKUDAG FYRIR SKÍRDAG. Heiðursgestur Jón Ragnarsson rallýkappi. Langar þig til Ástralíu eða Nýja Sjálands? Ef þú ert fædd/ur 1971 eða 1972 getur þú sótt um að kom- ast þangað sem skiptinemi með ASSE á íslandi. ASSE (American Scandinavian Students Exchange) eru skipti- nemasamtök sem starfa í Vestur-Evrópu, Bandaríkjunum, Kanada, Ástralíu og Nýja Sjálandi og hafa það að markmiði að auðvelda ungu fólki að kynnast öðrum þjóðum og menning- arsvæðum. Farið verður til Ástralíu og Nýja Sjálands í janúar 1989 og dvalið þar til í desember eða í 11 mánuði. Nánari upplýsingar á skrifstofu ASSE í Nóatúni 17, sími 91-621455 kl. 13-17 virka daga. JónOlafsson, ^ Rafn Jónsson og ca i Björn Vilhjálmsson CA Lækjartungl opiö í kvöld, tískusýning frá versl. Skaparanum, hárgreiöslusýningfrá Permu og _________dansatriöi frá Kramhúsinu Ath: Um hulgar or boðö uppá 19 rétta sórróliasoðtl "'Al a Carte". lóliur naÐturmatsoöill .< gangi ottir miönætti Opiö oii Kvoid tra ki ’8 0i. tostudaga og laugardaga tii w. 03 Fngin aógangseVr'r virka iiaga Fostúdagas og iaugaroagav» »>• •• •• inn lyrir matargosti H k' ?’ 90 • • ••••••••••••«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.