Morgunblaðið - 29.03.1988, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 29.03.1988, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Innri-Njarðvík Blaðbera vantar í Innri-Njarðvík. Upplýsingar í síma 92-13463. fÍgnrjpitiMiiMt „Au-pair“ Hjón með þrjú börn í Véstervik í Svíþjóð óska eftir „au-pair“ eldri en 18 ára. Má ekki reykja. Þarf að hafa enskukunnáttu og vera vön hestum. Upplýsingar í síma 12951. Vélavörð vantar á Skarf GK-666, sem fer á netaveiðar frá Grindavík. Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 92-13498. Fiskanes hf. Vík í Mýrdal Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu á Morgunblaðinu. Upplýsingar gefur umboðsmaður í símum 99-7347 og 91-83033. Skrifstofustjóri Starf skrifstofustjóra við útibú Kaupfélags Eyfirðinga á Dalvík er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. apríl nk. Upplýsingar veitir Rögnvaldur Friðbjörnsson, útibússtjóri, í síma 96-61200 og í heimasíma 96-61415. Kaupfélag Eyfirðinga. Fóstrur- Fóstrur ísafjarðarkaupstaður óskar eftir forstöðu- manni til starfa á lítinn leikskóla. Staðan er laus frá og með 1. maí 1988. Einnig vantar fóstrur til starfa. Allar nánari upplýsingar veita dagvistarfull- trúi og félagsmálastjóri í síma 94-3722. Dagvistarfulltrúi. 1. vélstjóri 1. vélstjóri óskast á Sif ÍS-225 strax eftir páska. Upplýsingar í síma 94-7708 og hjá L.Í.Ú. í síma 29500. sími 29500. Hálft starf Vantar starfskraft seinni part dags og annan hvern laugardag. Æskilegur aldur 35-50 ára. Upplýsingar í síma 26509 fyrir hádegi. Heimsljós, Kringlunni. Tónlistarskólinn í Kef lavík vill ráða tónmenntakennara til að annast forskólakennslu 6-8 ára barna. Ef þú vilt vinna í góðu andrúmslofti, þar sem aðstaða er eins og best verður á kosið, sendu þá umsókn fyrir 10. apríl nk. Tónlistarskólinn í Keflavík, Austurgötu 13, 230 Keflavík. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar atvinnuhúsnæði Til leigu Til leigu á besta stað við Síðumúla ca 160 fm húsnæði á jarðhæð með góðri lofthæð og aðkeyrsludyrum. Upplýsingar í símum 30630 og 25959 á dag- inn og í síma 24455 á kvöldin. húsnæði óskast Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð í Reykjavík frá 1. júní nk. eða síðar. Jón Sigurgeirsson, fyrrv. skólastjóri, sími 675122. Öruggar greiðslur -góð umgengni Óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu í Vesturbæ, Þingholtum eða Seltjarnarnesi. Öruggar greiðslur, góð umgengni. Friðrik Erlingsson, sími 29777 milli kl. 9.00 og 17.00 og 611667 eftir kl. 19.00. tilkynningar Lilanthea Hambling verður í Reykjavík dagana 11 .-29. apríl. Lilanthea, sem er frá Englandi, er „Healer“ (huglæknir) með mikla reynslu í ráðgjöf og stjörnuspeki. Hún mun veita ráðgjöf og leið- beiningar í einkatímum, einnig halda nám- skeið í hugleiðslu og andlegri þroskun. Upplýsingar veitir Jón Sigurgeirsson í síma 675122 miðvikud. 30/3, laugard. 2/4 og þriðjud. 5/4 kl. 10-12 og 17-19. Kópavogskaupstaður -deiliskipulag Auglýst erdeiliskipulag norðan Huldubrautar í samræmi við grein 4.4 í skipulagsgerð frá 1. ágúst 1985. Teikningar ásamt skilmálum liggja frammi á skrifstofu bæjarverkfræðings Kópavogs, Fannborg 2, 3. hæð, frá og með 28. mars til 29. apríl 1988. Athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu vera skriflegar og berast skipulagsstjóra Kópa- vogs fyrir 30. apríl nk. Bæjarstjóri. Bændaskólinn á Hvanneyri auglýsir: Námskeið ítölvunotkun 6.-8. apríl Helstu efnisþættir: - Kynning á einkatölvum. - Fjallað um helstu verksvið tölvunnar, svo sem ritvinnslu, bókhald og gagnavinnslu. - Sérstök landbúnaðarforrit verða kynnt þátttakendum. Námskeiðið er á vegum Búnaðarfélags ís- lands og Bændaskólans á Hvanneyri. Námskeið í rekstrarhagfræði 14.-16. aprfl Helstu efnisþættir: - Fastur og breytilegur kostnaður. - Fjallað um framlegð og skoðaðir framlegð- arreikningar. - Kynntar fjárfestinga- og greiðsluáætlanir. - Áhersla er lögð á lausn verkefna tengdum búrekstri. Þátttaka tilkynnist skrifstofu Bændaskólans á Hvanneyri, s. 93-70000, og þar eru einnig veittar nánari upplýsingar um námskeiðin. Skólastjóri. ttMW^Ienzk-Amerfek9 félagið Styrkir til listiðnaðarnáms Íslensk-ameríski listiðnaðarsjóðurinn (Menn- ingarsjóður Pamelu Sanders Brement) og Íslensk-ameríska félagið auglýsa til umsókn- ar tvo námsstyrki við Haystack listaskólann í Maine til 2-3ja vikna námskeiða á tímabilinu 5. júní til 14. ágúst 1988. Námsskeiðin eru ætluð starfandi listiðnaðar- fólki í eftirtöldum greinum: Leirlist, textíl ýmiss konar, glerblæstri, listjárnsmíði, málmsmíði, tréskurði, teikningu, bútasaumi, tágavinnu, rennismíði (viður), smelti, pappírs-og bókagerð (artists books). Umsóknir berist Íslensk-ameríska félaginu, b/t Funafold 13,112 Reykjavík, fyrir 11. apríl nk. Islensk-ameríska félagið. fundir — mannfagnaðir Aðalfundur Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra fyrir árið 1987 verður haldinn á Háaleitisbraut 11-13 miðvikudaginn 6. apríl 1988 kl. 20.00 stund- víslega. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.