Morgunblaðið - 29.03.1988, Síða 46

Morgunblaðið - 29.03.1988, Síða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Innri-Njarðvík Blaðbera vantar í Innri-Njarðvík. Upplýsingar í síma 92-13463. fÍgnrjpitiMiiMt „Au-pair“ Hjón með þrjú börn í Véstervik í Svíþjóð óska eftir „au-pair“ eldri en 18 ára. Má ekki reykja. Þarf að hafa enskukunnáttu og vera vön hestum. Upplýsingar í síma 12951. Vélavörð vantar á Skarf GK-666, sem fer á netaveiðar frá Grindavík. Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 92-13498. Fiskanes hf. Vík í Mýrdal Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu á Morgunblaðinu. Upplýsingar gefur umboðsmaður í símum 99-7347 og 91-83033. Skrifstofustjóri Starf skrifstofustjóra við útibú Kaupfélags Eyfirðinga á Dalvík er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. apríl nk. Upplýsingar veitir Rögnvaldur Friðbjörnsson, útibússtjóri, í síma 96-61200 og í heimasíma 96-61415. Kaupfélag Eyfirðinga. Fóstrur- Fóstrur ísafjarðarkaupstaður óskar eftir forstöðu- manni til starfa á lítinn leikskóla. Staðan er laus frá og með 1. maí 1988. Einnig vantar fóstrur til starfa. Allar nánari upplýsingar veita dagvistarfull- trúi og félagsmálastjóri í síma 94-3722. Dagvistarfulltrúi. 1. vélstjóri 1. vélstjóri óskast á Sif ÍS-225 strax eftir páska. Upplýsingar í síma 94-7708 og hjá L.Í.Ú. í síma 29500. sími 29500. Hálft starf Vantar starfskraft seinni part dags og annan hvern laugardag. Æskilegur aldur 35-50 ára. Upplýsingar í síma 26509 fyrir hádegi. Heimsljós, Kringlunni. Tónlistarskólinn í Kef lavík vill ráða tónmenntakennara til að annast forskólakennslu 6-8 ára barna. Ef þú vilt vinna í góðu andrúmslofti, þar sem aðstaða er eins og best verður á kosið, sendu þá umsókn fyrir 10. apríl nk. Tónlistarskólinn í Keflavík, Austurgötu 13, 230 Keflavík. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar atvinnuhúsnæði Til leigu Til leigu á besta stað við Síðumúla ca 160 fm húsnæði á jarðhæð með góðri lofthæð og aðkeyrsludyrum. Upplýsingar í símum 30630 og 25959 á dag- inn og í síma 24455 á kvöldin. húsnæði óskast Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð í Reykjavík frá 1. júní nk. eða síðar. Jón Sigurgeirsson, fyrrv. skólastjóri, sími 675122. Öruggar greiðslur -góð umgengni Óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu í Vesturbæ, Þingholtum eða Seltjarnarnesi. Öruggar greiðslur, góð umgengni. Friðrik Erlingsson, sími 29777 milli kl. 9.00 og 17.00 og 611667 eftir kl. 19.00. tilkynningar Lilanthea Hambling verður í Reykjavík dagana 11 .-29. apríl. Lilanthea, sem er frá Englandi, er „Healer“ (huglæknir) með mikla reynslu í ráðgjöf og stjörnuspeki. Hún mun veita ráðgjöf og leið- beiningar í einkatímum, einnig halda nám- skeið í hugleiðslu og andlegri þroskun. Upplýsingar veitir Jón Sigurgeirsson í síma 675122 miðvikud. 30/3, laugard. 2/4 og þriðjud. 5/4 kl. 10-12 og 17-19. Kópavogskaupstaður -deiliskipulag Auglýst erdeiliskipulag norðan Huldubrautar í samræmi við grein 4.4 í skipulagsgerð frá 1. ágúst 1985. Teikningar ásamt skilmálum liggja frammi á skrifstofu bæjarverkfræðings Kópavogs, Fannborg 2, 3. hæð, frá og með 28. mars til 29. apríl 1988. Athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu vera skriflegar og berast skipulagsstjóra Kópa- vogs fyrir 30. apríl nk. Bæjarstjóri. Bændaskólinn á Hvanneyri auglýsir: Námskeið ítölvunotkun 6.-8. apríl Helstu efnisþættir: - Kynning á einkatölvum. - Fjallað um helstu verksvið tölvunnar, svo sem ritvinnslu, bókhald og gagnavinnslu. - Sérstök landbúnaðarforrit verða kynnt þátttakendum. Námskeiðið er á vegum Búnaðarfélags ís- lands og Bændaskólans á Hvanneyri. Námskeið í rekstrarhagfræði 14.-16. aprfl Helstu efnisþættir: - Fastur og breytilegur kostnaður. - Fjallað um framlegð og skoðaðir framlegð- arreikningar. - Kynntar fjárfestinga- og greiðsluáætlanir. - Áhersla er lögð á lausn verkefna tengdum búrekstri. Þátttaka tilkynnist skrifstofu Bændaskólans á Hvanneyri, s. 93-70000, og þar eru einnig veittar nánari upplýsingar um námskeiðin. Skólastjóri. ttMW^Ienzk-Amerfek9 félagið Styrkir til listiðnaðarnáms Íslensk-ameríski listiðnaðarsjóðurinn (Menn- ingarsjóður Pamelu Sanders Brement) og Íslensk-ameríska félagið auglýsa til umsókn- ar tvo námsstyrki við Haystack listaskólann í Maine til 2-3ja vikna námskeiða á tímabilinu 5. júní til 14. ágúst 1988. Námsskeiðin eru ætluð starfandi listiðnaðar- fólki í eftirtöldum greinum: Leirlist, textíl ýmiss konar, glerblæstri, listjárnsmíði, málmsmíði, tréskurði, teikningu, bútasaumi, tágavinnu, rennismíði (viður), smelti, pappírs-og bókagerð (artists books). Umsóknir berist Íslensk-ameríska félaginu, b/t Funafold 13,112 Reykjavík, fyrir 11. apríl nk. Islensk-ameríska félagið. fundir — mannfagnaðir Aðalfundur Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra fyrir árið 1987 verður haldinn á Háaleitisbraut 11-13 miðvikudaginn 6. apríl 1988 kl. 20.00 stund- víslega. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.