Morgunblaðið - 29.03.1988, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.03.1988, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1988 Sjómannafélögin segja upp kjarasamningnm ÍKVARÐANIR sjómannafélag- uina um uppsögn á kjarasamn- ngi þeirra við samtök útgerðar- nanna eru nú að berast Sjó- mannasambandi íslands og er von 4 því að siðustu bréfin verði kom- In fyrsta virkan dag eftir páska. Þijú sjómannafélög eru með tausa samninga, en reiknað er ÍSLENSKA konan, sem varð fyr- ir neðanjarðarlest i London á miðvikudag i síðustu viku, hefur nú verið flutt af gjörgœslu og er ekki talin i bráðri lífshættu. Konan, sem er 34 ára gömul, kastaðist aftur og skall á stein- með að öll hin segi upp nú. Óskar Vigfússon, formaður SSÍ, sagði í samtali við Morgunblaðið, að hann vissi ekki til þess að neitt aðildarfélaganna skærist úr leik og eftir páska yrði Sjómannasambandið þvi með í höndunum umboð til að segja upp öllum kjarasamningum og taka ákvörðun um hugsanlegt fram- steyptum brautarpallinum, þegar hún varð fyrir lestinni. Samkvæmt upplýsingum íslenska sendiráðsins í London í gær er hún mjög alvar- lega slösuð, þó hún sé ekki talin í bráðri lífshættu. í gær var hún ekki komin til fullrar meðvitundar, en virtist á batavegi. hald. Hann sagðist vona að sam- bandinu yrði gert kleift að gæta hagsmuna umbjóðenda sinna án þess að til átaka kæmi, en orsök þessa alls væri ákvörðun yfimefndar Verð- lagsráðs sjávarútvegsins fyrir nokkm um óbreytt fiskverð. Samkvæmt ákvæðum gildandi kjarasamninga sjómanna og útvegs- manna, er heimilt að segja honum upp með hliðsjón af gengisbreyting- um og er það ákvæði nýtt nú. Upp- sagnarfrestur samkvæmt því er hins vegar einn mánuður, þannig að komi til verkfalla, verður það ekki fyrr en í fyrri hluta maí í fyrsta lagi. Þijú félög sögðu upp samningum sínum um áramót, en heimilt var að segja honum upp þá og síðan um mitt ár. Án formlegra uppsagna framlengd- ist samningurinn annars óbreyttur. Félögin, sem nú eru með lausa samn- inga, eru Jötunn í Vestmannaeyjum, Jökull á Höfn í Homafirði og Sjó- mannafélag Reykjavíkur. London: Konan flutt af gjörgæslu I/EÐURHORFUR I DAG, 29.3.88 YFIRUT í gaar: Um 300 km suðsuöaustur af Hornafirði er 990 mb. lægð sem þokast suð-austur en 1035 mb. hæð er yfir Noröur- Grænlandi. Yfir Labrador er 998 mb. lægð á leið austur. Heldur mun kólna í veðri og mó búast viö 2—6 stiga frosti noröan- og vestanlands í nótt. SPÁ: Norðan- og norðaustanátt um allt land, víöast 4—6 vindstig. Skýjað og víða él norðan-lands. Þurrt og viða léttskýjað fyrir sunnan. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA HORFUft A MIDVIKUDAG OG FIMMTUDAG: Fremur hœg norð- austlæg ótt og él á Vestfjörðum en annars breytileg vindótt, gola eða kaldi og víða skúrir eöa slydduól. Fremur svalt í veðri. TÁKN: Heiðskírt a Léttskýjað Háffskýjað Skýjað Alskýjað x, Norðan, 4 vindstig: ' Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / / / / / / / Rigning / / / * / # / * / * Slydda / * / # * # * * # * Snjókoma * * * 10 Hitastig: 10 gráður á Celsius \J Skúrir V 6 — Þoka = Þokumóða » , ’ Súld OO Mistur —J- Skafrenningur |~<^ Þrumuveður w VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12:00 i gær að ísl. tíma hltl v«0ur Akureyrl 0 léttskýjað Reykjevlk 2 héHskýjaö Bergen 7 lóttakýjaö Helsinkl 1 snjókoma Jan Mayen 0 skýjaó Kaupmannah. 3 skýjað Narssereauaq +8 léttskýjað Nuuk +6 skýjað Osló 3 rigning Stokkhólmur 6 skýjsð Þórshöfn 6 rfgnlng Algarve 17 léttskýjað Amtterdam 7 rigning Aþena vantar Barcelona 16 léttskýjað Bertln 6 þokumóða Chtcago vantar Feneyjar vantar Frankfurt 10 skýjað Glasgow vantar Hamborg 6 alskýjað Las Pelmas vantar London vantar Los Angeles vantar Lúxemborg 7 skýjað Madrfd 17 léttskýjað Malaga 18 léttskýjað Mallorca 17 skýjað Montreal vantar NewYork vantar Paris 9 skýjað Róm 16 léttskýjað Vln 7 úrkoma Washlngton vantar Winnlpeg vantar Valenda vantar Frá ljóðakvöldinu í Barbican Center í London. Á myndinni eru frá vinstri: Justo Jorge Padrón, skáld frá Spáni, AÚan Brown- john, sem er í hópi þekktari ljóðskálda Breta, Matthías Johanness- en og Keith Bosley, skáld og þýðandi. Ljóðakvöld í London LJÓÐ eftir Matthias Johann- essen og spænska skáldið Justo Jorge Padrón voru lesin og kynnt i Barbican Center, menn- ingarmiðstöðinni i London, á sunnudagskvöld. Þar var einn- ig kynnt úrval búlgarskra Ijóða og las skáldið Kolyo Sevov úr verktun sínum. íslensku tónlist- armennirnir Sigriður Ella Magnúsdóttir, söngkona, og Sigurður Halldórsson, selló- leikari, fluttu list sina auk tón- listarmanna frá Spáni og Búlg- aríu. Var jjóðakvöldið vel sótt og góður rómur gerður að framlagi íslendinganna að sögn Kristjáns Jóhannssonar, for- stjóra Almenna bókafélagsins, sem var í hópi áheyrenda. Til þessa ljóðakvölds í London var stofnað í tilefni af því, að samkvæmt samningi við Almenna bókafélagið er útgáfufyrirtækið Forest Books i London að gefa út úrval ljóða eftir Matthías Jo- hannessen. Heitir verkið The Naked Machine — Selected Poems by Matthías Johannessen og er í enskri þýðingu Marshalls Bre- ments, fyrrum sendiherra Banda- ríkjanna á íslandi. Kom bókin út í gær og þá gaf Forest Books einn- ig út þýðingar á ljóðum eftir spænska skáldið Justo Jorge Padrón. Kristján Jóhannsson sagði, að á ljóðakvöldinu hefði Keith Bos- ley, skáld og þýðandi, kynnt Matt- hías Johannessen og skáldskap hans. Þá hefði Matthias Johann- essen lesið þijú ljóða sinna og síðan hefði Allan Brownjohn, for- seti The Poetry Society eða breska ljóðafélagsins og skáld, lesið eitt ljóða Matthiasar að eigin vali. Eftir að Justo Jorge Padrón hafði Matthfas Johannessen les úr ljóðum sínum i Barbican Center lesið ljóð úr bók sinni fór hann út fyrir ramma dagskrárinnar og sagðist vilja lesa ljóð, sem hann hefði ort eftir dvöl sína á íslandi fyrir um fímmtán árum og tileinka það Matthíasi Johannessen og Ólafí Egilssyni sendiherra. í gær voru þeir Matthías Jo- hannessen og Justo Jorge Padrón á London Intemational Bookfair, alþjóðlegu bókasýningunni, og árituðu bækur sínar. I gærkvöldi efndi síðan blaðið The Sunday Times til kvöldverðar fyrir skáld og rithöfunda, sem eru I London í tilefni bókasýningarinnar. Þá birtist ljóð eftir Matthías Johann- essen í breska dagblaðinu The Guardian í tilefni af útgáfu bókar- innar hjá Forest Books. PáU G. Jónsr son, Siglu- firði, látinn Páll Gísli Jónsson, bygginga- meistari í Siglufírði, lézt 26. marz sl. á sjötugasta og fyrsta aldursári. Páll stundaði sjálfstæðan atvinnu- rekstur um árabil norður þar en starfaði sem byggingameistari hjá Sfldarverksmiðjum ríkisins frá því 1962. Þá var Páll virkur í félags- málastarfí í Siglufirði, einkum í samtökum sjálfstæðisfólks sem og f Rotaryklúbbi Siglufíarðar. Páll var um tíma varabæjarfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Páll var skagfírzkrar ættar, son- ur Pálínu Pálsdóttur og Jóns Bjömssonar, trésmíðameistara. Þau hjón bjuggu lengi f Siglufírði en vóru kennd við Ljótsstaði í Skagafirði. Páll G. Jónsson Eftirlifandi konu sinni, Eivor Jónsson, kynntist Páll þegar hann var við nám í fagi sínu í Svíþjóð. Þeim varð sex bama auðið. Þá átti Páll tvær dætur fyrir. Páll-hafði átt við veikindi að strfða næstliðin misseri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.