Morgunblaðið - 29.03.1988, Síða 4

Morgunblaðið - 29.03.1988, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1988 Sjómannafélögin segja upp kjarasamningnm ÍKVARÐANIR sjómannafélag- uina um uppsögn á kjarasamn- ngi þeirra við samtök útgerðar- nanna eru nú að berast Sjó- mannasambandi íslands og er von 4 því að siðustu bréfin verði kom- In fyrsta virkan dag eftir páska. Þijú sjómannafélög eru með tausa samninga, en reiknað er ÍSLENSKA konan, sem varð fyr- ir neðanjarðarlest i London á miðvikudag i síðustu viku, hefur nú verið flutt af gjörgœslu og er ekki talin i bráðri lífshættu. Konan, sem er 34 ára gömul, kastaðist aftur og skall á stein- með að öll hin segi upp nú. Óskar Vigfússon, formaður SSÍ, sagði í samtali við Morgunblaðið, að hann vissi ekki til þess að neitt aðildarfélaganna skærist úr leik og eftir páska yrði Sjómannasambandið þvi með í höndunum umboð til að segja upp öllum kjarasamningum og taka ákvörðun um hugsanlegt fram- steyptum brautarpallinum, þegar hún varð fyrir lestinni. Samkvæmt upplýsingum íslenska sendiráðsins í London í gær er hún mjög alvar- lega slösuð, þó hún sé ekki talin í bráðri lífshættu. í gær var hún ekki komin til fullrar meðvitundar, en virtist á batavegi. hald. Hann sagðist vona að sam- bandinu yrði gert kleift að gæta hagsmuna umbjóðenda sinna án þess að til átaka kæmi, en orsök þessa alls væri ákvörðun yfimefndar Verð- lagsráðs sjávarútvegsins fyrir nokkm um óbreytt fiskverð. Samkvæmt ákvæðum gildandi kjarasamninga sjómanna og útvegs- manna, er heimilt að segja honum upp með hliðsjón af gengisbreyting- um og er það ákvæði nýtt nú. Upp- sagnarfrestur samkvæmt því er hins vegar einn mánuður, þannig að komi til verkfalla, verður það ekki fyrr en í fyrri hluta maí í fyrsta lagi. Þijú félög sögðu upp samningum sínum um áramót, en heimilt var að segja honum upp þá og síðan um mitt ár. Án formlegra uppsagna framlengd- ist samningurinn annars óbreyttur. Félögin, sem nú eru með lausa samn- inga, eru Jötunn í Vestmannaeyjum, Jökull á Höfn í Homafirði og Sjó- mannafélag Reykjavíkur. London: Konan flutt af gjörgæslu I/EÐURHORFUR I DAG, 29.3.88 YFIRUT í gaar: Um 300 km suðsuöaustur af Hornafirði er 990 mb. lægð sem þokast suð-austur en 1035 mb. hæð er yfir Noröur- Grænlandi. Yfir Labrador er 998 mb. lægð á leið austur. Heldur mun kólna í veðri og mó búast viö 2—6 stiga frosti noröan- og vestanlands í nótt. SPÁ: Norðan- og norðaustanátt um allt land, víöast 4—6 vindstig. Skýjað og víða él norðan-lands. Þurrt og viða léttskýjað fyrir sunnan. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA HORFUft A MIDVIKUDAG OG FIMMTUDAG: Fremur hœg norð- austlæg ótt og él á Vestfjörðum en annars breytileg vindótt, gola eða kaldi og víða skúrir eöa slydduól. Fremur svalt í veðri. TÁKN: Heiðskírt a Léttskýjað Háffskýjað Skýjað Alskýjað x, Norðan, 4 vindstig: ' Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / / / / / / / Rigning / / / * / # / * / * Slydda / * / # * # * * # * Snjókoma * * * 10 Hitastig: 10 gráður á Celsius \J Skúrir V 6 — Þoka = Þokumóða » , ’ Súld OO Mistur —J- Skafrenningur |~<^ Þrumuveður w VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12:00 i gær að ísl. tíma hltl v«0ur Akureyrl 0 léttskýjað Reykjevlk 2 héHskýjaö Bergen 7 lóttakýjaö Helsinkl 1 snjókoma Jan Mayen 0 skýjaó Kaupmannah. 3 skýjað Narssereauaq +8 léttskýjað Nuuk +6 skýjað Osló 3 rigning Stokkhólmur 6 skýjsð Þórshöfn 6 rfgnlng Algarve 17 léttskýjað Amtterdam 7 rigning Aþena vantar Barcelona 16 léttskýjað Bertln 6 þokumóða Chtcago vantar Feneyjar vantar Frankfurt 10 skýjað Glasgow vantar Hamborg 6 alskýjað Las Pelmas vantar London vantar Los Angeles vantar Lúxemborg 7 skýjað Madrfd 17 léttskýjað Malaga 18 léttskýjað Mallorca 17 skýjað Montreal vantar NewYork vantar Paris 9 skýjað Róm 16 léttskýjað Vln 7 úrkoma Washlngton vantar Winnlpeg vantar Valenda vantar Frá ljóðakvöldinu í Barbican Center í London. Á myndinni eru frá vinstri: Justo Jorge Padrón, skáld frá Spáni, AÚan Brown- john, sem er í hópi þekktari ljóðskálda Breta, Matthías Johanness- en og Keith Bosley, skáld og þýðandi. Ljóðakvöld í London LJÓÐ eftir Matthias Johann- essen og spænska skáldið Justo Jorge Padrón voru lesin og kynnt i Barbican Center, menn- ingarmiðstöðinni i London, á sunnudagskvöld. Þar var einn- ig kynnt úrval búlgarskra Ijóða og las skáldið Kolyo Sevov úr verktun sínum. íslensku tónlist- armennirnir Sigriður Ella Magnúsdóttir, söngkona, og Sigurður Halldórsson, selló- leikari, fluttu list sina auk tón- listarmanna frá Spáni og Búlg- aríu. Var jjóðakvöldið vel sótt og góður rómur gerður að framlagi íslendinganna að sögn Kristjáns Jóhannssonar, for- stjóra Almenna bókafélagsins, sem var í hópi áheyrenda. Til þessa ljóðakvölds í London var stofnað í tilefni af því, að samkvæmt samningi við Almenna bókafélagið er útgáfufyrirtækið Forest Books i London að gefa út úrval ljóða eftir Matthías Jo- hannessen. Heitir verkið The Naked Machine — Selected Poems by Matthías Johannessen og er í enskri þýðingu Marshalls Bre- ments, fyrrum sendiherra Banda- ríkjanna á íslandi. Kom bókin út í gær og þá gaf Forest Books einn- ig út þýðingar á ljóðum eftir spænska skáldið Justo Jorge Padrón. Kristján Jóhannsson sagði, að á ljóðakvöldinu hefði Keith Bos- ley, skáld og þýðandi, kynnt Matt- hías Johannessen og skáldskap hans. Þá hefði Matthias Johann- essen lesið þijú ljóða sinna og síðan hefði Allan Brownjohn, for- seti The Poetry Society eða breska ljóðafélagsins og skáld, lesið eitt ljóða Matthiasar að eigin vali. Eftir að Justo Jorge Padrón hafði Matthfas Johannessen les úr ljóðum sínum i Barbican Center lesið ljóð úr bók sinni fór hann út fyrir ramma dagskrárinnar og sagðist vilja lesa ljóð, sem hann hefði ort eftir dvöl sína á íslandi fyrir um fímmtán árum og tileinka það Matthíasi Johannessen og Ólafí Egilssyni sendiherra. í gær voru þeir Matthías Jo- hannessen og Justo Jorge Padrón á London Intemational Bookfair, alþjóðlegu bókasýningunni, og árituðu bækur sínar. I gærkvöldi efndi síðan blaðið The Sunday Times til kvöldverðar fyrir skáld og rithöfunda, sem eru I London í tilefni bókasýningarinnar. Þá birtist ljóð eftir Matthías Johann- essen í breska dagblaðinu The Guardian í tilefni af útgáfu bókar- innar hjá Forest Books. PáU G. Jónsr son, Siglu- firði, látinn Páll Gísli Jónsson, bygginga- meistari í Siglufírði, lézt 26. marz sl. á sjötugasta og fyrsta aldursári. Páll stundaði sjálfstæðan atvinnu- rekstur um árabil norður þar en starfaði sem byggingameistari hjá Sfldarverksmiðjum ríkisins frá því 1962. Þá var Páll virkur í félags- málastarfí í Siglufirði, einkum í samtökum sjálfstæðisfólks sem og f Rotaryklúbbi Siglufíarðar. Páll var um tíma varabæjarfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Páll var skagfírzkrar ættar, son- ur Pálínu Pálsdóttur og Jóns Bjömssonar, trésmíðameistara. Þau hjón bjuggu lengi f Siglufírði en vóru kennd við Ljótsstaði í Skagafirði. Páll G. Jónsson Eftirlifandi konu sinni, Eivor Jónsson, kynntist Páll þegar hann var við nám í fagi sínu í Svíþjóð. Þeim varð sex bama auðið. Þá átti Páll tvær dætur fyrir. Páll-hafði átt við veikindi að strfða næstliðin misseri.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.