Morgunblaðið - 29.03.1988, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 29.03.1988, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1988 %47 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Söluturn Til sölu í Vesturbæ lítill en góður söluturn. Ört vaxandi velta. Sanngjarnt verð og góðir greiðsluskilmálar. Upplýsingar í síma 13776. Þýskir „Professionar Ijósabekkirtil sölu Vegna flutnings eru lítið notaðir (ársgamlir) Ijósabekkir til sölu. Upplýsingar í símum 10037 og 612056. Málverk Til sölu eru olíumálverk, blómamynd - Kristín Jónsdóttir 75x85 cm. Sjávarmynd eftir Gunnlaug Scheving 60x75 cm. Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn sín og síma- númer á auglýsingadeild Mbl. fyrir 7. apríl merkt: „ Málverk - 508 “. | titboð — útboð ( Útboð Eyrarbakkahreppur óskar eftir tilboðum í holræsalagnir og undirbyggingu gatna á Eyr- arbakka. Utboðsgögn fást afhent hjá Verk- fræðistofu Suðurlands hf., Eyrarvegi 27, Selfossi, sími 99-1776 gegn 5000.- kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 12. apríl 1988 kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Oddviti Eyrarbakkahrepps. ýmislegt Útgerðarmenn 10-20 tonna bátur óskast til leigu sem fyrst. Má jafnvel vera kvótalaus. Upplýsingar í símum 92-37876 og 92-46648. húsnæði í boði Ný einstaklingsíbúð til leigu í Seláshverfi. Tilboð óskast send til auglýs- ingadeildar Morgunblaðsins fyrir 6. apríl merkt: „H-3227". Kópavogur - spilakvöld Spilakvöld sjálfstæöisfélaganna i Kópavogi verður i Sjálfstæðishús- inu, Hamraborg 1, 3. hæð, þriðjudaginn 29. mars kl. 21.00 stundvis- lega. Mætum öll. Stjórnin. 50 ára afmæli Málfundafélagsins Óðins Málfundafélagið Óðinn verður 50 ára þriðjudaginn 29. mars nk. Óðinn mun halda afmælishátíð i Valhöll, Háaleitisbraut 1, á 1. hæð. Við bjóðum Óðinsfélögum og sjálfstæöisfólki i kaffi og kökuhlaöborð um kvöldiö kl. 20.00 i tilefni dagsins. Stjórnin. Eyrabakki Úr endastöð í alþjóðaleið Sjálfstæðisflokkur- inn i Suöurlands- kjördæmi boðar til almenns fundar í samkomuhúsinu á Eyrarbakka miðviku- dagskvöldið 30. mars nk. kl. 20.30. Fjallaö verður um þróun Eyrarbakka sérstaklega með til- liti til brúarinnar við Óseyrarnes. Framsögumenn: Magnús Karel Hannesson, sveitarstjóri. Þór Hagalin, framkvæmdastjóri. Einar Sveinbjömsson, framkvæmdastjóri. Úlfar Guðmundsson, sóknarprestur. Að loknum framsöguræðum verða almennar umræður. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins i Suðurlandskjördæmi. Áhugafólk um skattamál Boðað er til fundar i skattanefnd Sjálf- stæðisflokksins þriðjudaginn 29. marskl. 17.15 íVal- höll. Þeir, sem hafa skráð hafa sig til málefnastarfs í skattanefnd, eru sérstaklega boðaðir svo og annaö áhugafólk. Um- ræðuefni fundarins verður: Skattbreytingarnar 1987 og skattamálin 1988. Málshefjendur verða formaöur skattanefndar Sigurður B. Stef- ánsson, hagfræðingur, og fulltrúi þingflokks i nefndinni Geir H. Ha- arde, alþingismaður. Stjóm skattanefndar. Selfoss Fiskeldi á Suðurlandi Kjördæmisráð Sjálf- stæðisflokksins boðar til opinnar ráðstefnu um fisk- eldismöguleika á Suðurlandi. Fundur- inn verður i Hótel Selfossi þriðjudags- kvöldið 29. mars nk. kl. 20.30. Framsögumenn: Árni Mathiesen, dýralæknir, Þorvaldur Garðarsson, framkvæmdastjóri, Jón Hjartars- son, skólastjóri Kirkjubæjarklaustri, Gísli Hendriksson, Hallkelshólum og Aðalbjörn Kjartansson, Hvolsvelli. Að loknum framsöguræöum verða almennar umræður. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins i Suðurlandskjördæmi. Hofsósingar - Skagfirðingar Fundur um orkumál Fundur um orkumál verður i félagsheimilinu Höfðaborg miðvikudags- kvöldið 30. mars nk. kl. 20.30. Frummælandi Friðrik Sophusson, iðnaðaráðherra. Á fundinn mæta einnig Guðrún Zoega, aðstoöar- maður iðnaðarráöherra, Pálmi Jónsson, alþingsmaður, formaður stjórnar Rafmagnsveitna ríkisins og Sigurður Eymundsson, umdæm- isstjóri Rafmagnsveitna rikisins á Norðurlandi vestra. Fundarstjóri Ófeigur Gestsson, sveitarstjóri, Hofsósi. Kjördæmisráð. ' smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar □ EDDA 59883297 - 1. atkv. FRL. □ HAMAR 59883297 - Páskaf. □ HELGAFELL 5988032907 IVAf-2 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Páskaferðir Ferðafélagsins: 1) Snæfellsnes - Snæfellsjök- ull (4 dagar). Gist í svefnpokaplássi í gistihús- inu Langaholti, Staðarsveit. Gengið á Snæfellsjökul. Skoðun- arferðir á láglendi eins og timi leyfir. 2) Landmannalaugar - skiða- gönguferð (5 dagar). Gist í sæluhúsi F.f i Laugum en það er upphitað og í eldhúsi er gas til eldunar og áhöld. Ekið að Sigöldu og genglö þaöan á skiðum til Lauga (25 km). Ferða- félagið annast flutning á far- angri. Þrír dagar um kyrrt f Laug- um og tíminn notaður til skiða- gönguferða um nágrennið. 3) Þórsmörk 31. mars - 2. aprfl (3 dagar). 4) Þórsmörk 2. aprfl - 4. aprfl (3 dagar). 5) Þórsmörk 31. mars - 4. aprfl (5 dagar). I Þórsmörk er gist i Skagfjörðs- skála/Langadal. Hann er upphit- aður, svefnloft stúkuð, tvö eld- hús með öllum áhöldum og rúm- góð setustofa. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofu Feröafélagsins, Öldu- götu 3. Brottför f allar ferðirnar er kl. 08 að morgni. ÚtÍVÍSt, Giolinm , Páskaferðir Útivistar: A. Brottför skírdag 31/3: 1. Þórsmörk 5 dagar. 2. Snæfellsnes-Snæfellsjökull 5 dagar. 3. Snæfellsnes-Snæfellsjökull 3 dagar. Á Snæfellsnesi er gist i félags- heimilinu Lýsuhóli. Sundlaug. Heitur pottur, Gönguferöir um fjöll og strönd. Jöklaganga. 4. Skíðagönguferð á Suðurjökl- ana 5 dagar. Fimmvörðuháls-Mýrdals- og Eyja- fjallajökull. Eitt besta gönguskíða- svæðið. Gist i húsum. B. Brottför laugardag 2/4 kl. 9.00 Þórsmörk 3 dagar. i Þórsmörk er góð gistiaöstaða i Útivistar- skálanum Básum. Gönguferðir við allra hæfi. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, simar 14604 og 23732. Ath. Snæfellsnesferðir eru að seljast upp. Fjallaferð í Noregi 20. ágúst 9. dagar. Örfá sæti laus. Sjá nánar í fréttabréfi. Sjáumst. AD-KFUK Enginn fundur verður 1 kvöld. Muniö næsta fund þriðjudaginn 12. apríl sem veröur i Langa- gerði 1. AD-nefndin. Vélritunarriámskeið Ný námskeið byrja 11. april. I Vélritunarskólinn. S. 28040. BE1KN1VÉLAR prentarar TÖLVUHÚSGÖGN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.