Morgunblaðið - 29.03.1988, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 29.03.1988, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1988 Snjónum mokað upp á gangstéttir Kæri Velvakandi. Eg er einn af þeim er ferðast mikið gangandi um borgina. Vetr- artíminn er mjög erfíður fyrir fót- gangandi vegna hálku. Mér sýnist bílar eiga auðvelt með að komast áfram og ekki líða nema nokkrar klukkustundir frá því að snjór féll þar til snjór á götunum er orðinn troðinn. Þess vegna virðist óþarft að moka 'snjó af þeim. Þær verða fljótlega auðar þótt ekkert sé að gert. Eigi að síður eru send snjómokst- urstæki af stað og reglan er sú að þau moka snjónum upp á gangstétt- ir. Þetta þýðir svo að fólk hrekst af þeim og út á akbrautir og það fram eftir vori því stundum getur liðið mjög langt þar til gangstéttir eru orðnar auðar. Þar sem mjög miklu fé er varið til snjómoksturs suma vetur og þörf fyrir snjómokstur kemur mjög óvænt gilda væntanlega um hann strangar reglur. Spumingar mínar til borgaryfir- valda í Reykjavík em: Háhyrningarog nýting þeirra Það er alkunna að merkum nýj- ungum er oft tekið af fálæti og skilningsleysi í fyrstu. Fyrir nokkm birti Morgunblaðið frétt af nýstofn- aðri æfingastöð fyrir háhyminga í Hafnarfirði. Þar em nú til þjálfunar háhymingar þeir, sem veiddir vora austanlands á sl. hausti. Þjálfun þeirra annast maður, sem sérstak- lega var til þess fenginn frá Ameríku, enda engir hér, sem sér- menntun hafa á því sviði. Forgöngu þessa nýmælis hefur félag, sem nefnist Fauna og, samkvæmt hluta- félagaskrá ríkisins, er samtök áhugamanna um náttúmvemd. Aðeins einn félagsmanna er nafn- greindur, einn af fræðslustjómm landsins, og er hann talsmaður sam- takanna. Engin merki sjást þess, að frétt Morgunblaðsins hafí vakið menn til umhugsunar um hversu merkilegt nýmæli er hér á ferðinni. Að feng- inni þjálfun em háhymingamir margfalt verðmætari til útflutnings, en ef þeir væm seldir út fákunn- andi, beint úr sjónum. Við strendur landsins er sægur sjávardýra, sem sjálfsagt- em, mörg hver, meira eða minna kennsluhæf og mundu marg- faldast að verðmæti ef þau fengju þjálfun við hæfi. Því má bæta við, að þar er oft um stofna að ræða, sem lítt eða ekki hafa verið nýttir til þessa. Oft er talað um þörf á nýjungum í atvinnulífí þjóðarinnar og að nýta þurfí auðlindir landsins betur. Bíða okkar ekki hér mikil ónotuð tæki- færi? Getur hér ekki orðið um vem- lega verðmætasköpun að ræða ef rétt er á málum haldið? Vonandi verður framtak þeirra Fauna- manna hvatning til þess að fleiri hefjist handa um kennslu og þjálfun sjávardýra. K.J. 1. Hver annast snjómokstur? 2. Hver stjómar honum? Spurt er um mannanöfn og starfsheiti. 3. Hvaða reglur gilda um hann? Hér er spurt um hvaða tegund af götum sé mokuð, hvaða tæki séu til moksturs af gangstéttum. 3. Þá er spurt hvemig sé staðið að verki um sandburð á gangstéttir. Þessar spumingar em bomar fram þótt mér sýnist það vera regla hjá borgaryfírvöldum að svara ekki spumingum sem koma fram hjá Velvakanda. Gunnar Björnsson Lýst eft- ir vitni Til Velvakanda. Þann 7.3. 1988 kl. 9.15 varð árekstur á ljósunum á Háaleitis- braut og Bústaðavegi. Þú á hvíta bflnum sem ég spurði hvort þú hefð- ir séð Volvóinn fara yfír á rauðu ljósi, viltu gefa þig fram? Ég þarf nauðsynlega að ná tali af þér. Önn- ur vitni sem sáu þennan árekstur em vel þegin. Virðingarfyllst, Mar- íanna Helgadóttir, 42788 eða 82755. f Um launakröfur kennara Ég er undrandi á því hvemig kennarar koma fram við nemendur ár eftir ár nú í seinni tíð. Þeir hafa náð fram réttmætum kjarabótum í tveimur verkföllum, en nú fara þeir yfír strikið. Þriðja verkfallið á fjór- um ámm er einu verkfalli of mikið. Ríkið hefur teygt sig eins langt og hægt er, og nú heimta þeir allt að 65% í viðbót. Það er eins og þeim sé alveg sama um nemendur. Það er engin sanngimi í því lengur að kennarar eigi rétt á meiri kjarabót- um en aðrir ríkisstarfsmenn, þvert Margrét Þorvaldsdóttir skrif- ar: Kæri Velvakandi. Það em mikil vonbrigði að ekkert skuli heyrast frá stjómendum samtakanna Vímu- laus æska í umræðunni um sölu á sterkum, áfengum bjór hér á landi. Samtökin, sem hafa þúsundir á móti mundu margir ríkisstarfs- menn þiggja núverandi kennara- laun og fríðindi með þökkum. Sífellt tal um hversu erfíð kennsia sé fer að verða leiðigjamt, kennarar hafa styttri vinnuviku en allur almenn- ingur og jafnvel með mikilli auka- vinnu er vinnudagur þeirra stuttur. Meðallaun á bilinu 80 til 100 þús- und á mánuði em engin sultarlaun sem réttlæta það að kennarar gangi út nærri því á hverju ári og skilji nemendur eftir í óvissu um framtíð sína. Það getur gert mann reiðan manna innan sinna vébanda, vom þó fyrst og fremst stofnuð í þeim tilgangi að forða vímuefnum frá æsku landsins. Ef talsmenn samtakanna ætla sér ekki að hafa skoðun á þessu örlagaríka máli, þá standa þau ekki undir nafni. að horfa á kennara skeyta engu um velferð nemenda sinna með svona aðgerðum. Þeir em alltaf að tala um að kennaralaun þurfi að vera góð svo að hæfír menn fáist til starfa, svo að nemendur fái sem besta kennslu, en hvað gera svo þessir hæfu menn? Því hæfari sem þeir segjast vera því minna skeyta þeir um hag nemenda. Svo kóróna þeir málflutning sinn með því að kenna ríkisvaldinu um allt saman. Mér fínnst að ríkisvaldið hafí gert vel við kennara og það séu þeir sem em í órétti í þetta sinn. Launabar- átta af þessu tagi bitnar á þeim sem síst skyldi, og það notfæra kennar- ar sér blygðunarlaust. Þá fram- komu á ekki að verðlauna með undanlátssemi, mín samúð með kennumm er endanlega þrotin. Það er óþolandi til þess að hugsa að svona lagað verði árviss viðburður framvegis, kennarar verða að skilja að þeir geta ekki misboðið fólki með svona baráttuaðferðum. Fyrrverandi kennari. Bjórvíma og æskan OPNUNARTÍMAR VERSLANA í PÁSKAVIKUNNI: Þriðjudaginn . 29. mars frákl. 10:00-19:00. Miðvikudaginn 30. mars frákl. 10:00-22:00. Laugardaginn 2. apríl frá kl. 10:00 -16:00. KRINGWN í KRINGLUNNI ER ALLTAF GOTT VEÐUR OG ÞAR ERU NÆG ÓKEYPIS BÍLASTÆÐI. ÞAÐ GERIR PÁSKAINNKAUPIN AUÐVELD OG ÁHYGGJULAUS.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.