Morgunblaðið - 29.03.1988, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 29.03.1988, Blaðsíða 54
v54 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1988 Nú getur þú ferðast á ódýran og þægilegan hátt með áætlunarflugi SAS milli íslands og Kaupmannahafnar Þann 8. apríl hefst beint áætlunarflug SAS milli fslands og Kaupmannahafnar. Þetta eru ánægjuleg tíðindi fyrir þá sem vilja ferðast ódýrt. Að auki er SAS þekkt um heim allan fyrir frábæra þjónustu við farþega sína. Og frá Kaupmannahöfn kemstu örugglega til endanlegs ákvörðunarstaðar því þaðan liggur stöðugur straumur flugvéla heims- horna á milli. Vegir SAS liggja til allra átta. I tilefni þessara merku tímamóta býður SAS fyrst um sinn sérstakt kynningarverð, 15.610 kr.*f á flugi til og frá Kaupmannahöfn. | Á föstudagskvöldi í hverri viku lendir SAS I vél frá Kaupmannahöfn á íslandi og fer á laug- 8 ardagsmorgni aftur til Kaupmannahafnar. * (Flugvallarskattur.kr. 750, ekki innifalinn) Ef þú ert í viðskiptaerindum geturðu notað vikuna til að sinna erindi þínu og verið kominn heim fyrir helgi. Fyrir ferðamenn er þetta einnig mjög hagstætt. Fríið hefst snemma á laugardagsmorgni og frá Kaupmannahöfn kemstu til hvaða áfanga- staðar sem er. Innifalið í lágum fargjöldum SAS er þjón- usta, sem er rómuð um allan heim. Markmiðið er að þér og þínum líði sem best um borð hjá okkur. Nánari upplýsingar veita SAS og ferðaskrifstofurnar. M/SAS Laugavegi 3, símar 21199 / 22299 Morgunblaðið/Sigurður Jónsson. Drífa Hjartardóttir, formaður Samtaka sunnlenskra kvenna. Sunnlensk kvenfélög safna fé fyr- ir aldraða Selfossi. SAMTÖK sunnlenskra kvenna standa fyrir fjársöfnun á Suðurl- andi dagana 10. til 16. apríl til styrktar bygfgingu setustofu við Ljósheima á Selfossi þar sem er öldrunardeild Sjúkrahúss Suður- lands. Um verður að ræða allsherjar- söfnun og kvenfélögin á hveijum stað ráða með hvaða hætti söfnun- in verður framkvæmd. Nú þegar hafa borist 100 þúsund krónur frá kvenfélagi Hraungerðishrepps. Með setustofubyggingunni opn- ast möguleiki til dagvistunar fyrir aldraðra sem mikil þörf er á og leysir mikinn vanda. Nýja setustof- an mun snúa að Austurveginum og þar getur fólkið fylgst með erli dagsins og látið sér líða vel. Söfnunin er í framhaldi af gjöf sem sjúkrahúsinu var afhent fyrir skömmu til þessa verkefnis.„Þetta er átaksverkefni samtakanna um þessar mundir og við leggjum þessu þarfa verkefni lið," sagði Drífa Hjartardóttir, formaður Samtaka sunnlenskra kvenna. Cpnaður hefur verið gíróreikningur nr. 56 í Lands- bankanum á Selfossi sem unnt er að greiða inn á framlög til setustof- unnar. — Sig. Jóns. Verðlœkkun vegna tollabrey tinga! Filmur, vídeóspólur, rafhlöður, sýningarvélar, þrífætur, flöss og stækkarar. Nokkur dæmi: Filma: GB 135-36 Nú kr: 350,- Áður kr: 430,- Ftafhlaða: KAA XTRALIFE Nú kr: 45,- Áður kr: 70,- Þrifótur: Bilora 75-1 Nú kr: 3.100,- Áður kr: 3.990,- Sjónauki: 8x21 Nú kr: 3.200,- Áður kr: 4.770,- __________ WKk Flass: B24A Nú kr: 2.800,- Áður kr: 4.220,- Stækkari: Axomat 5 Nú kr: 6.600,- Áður kr: 9.360,- HflNS PETERSEN HF BANKASTRÆTI 4 GLÆSIBÆ AUSTURVERI KRINGLUNNI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.