Morgunblaðið - 29.03.1988, Blaðsíða 78

Morgunblaðið - 29.03.1988, Blaðsíða 78
78 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1988 SJOUNDAISLANDSMOTIÐIVAXTARRÆKT: Jón Páll endurheimtí titílinn íslandsmeistararnir í vaxtarrækt 1988, Margrét Sigurðardóttir og Jón PáU Sigmarsson. „MÉR léttí mikið þegar úrslitin voru tilkynnt, það var eins og ég svifi útúr líkamanum og ég lagðist eins og drusla á gólfið. Ég var örþreyttur eftír mikið erfiði undanfarinna daga, þurftí smáhvíld,“ sagði íslandsmeistari karla í vaxtar- rækt og sterkastí maður heims, Jón Páll Sigmarsson. Þegar úrslitin í íslandsmótínu í vaxtarrækt voru tilkynnt lagðist hann á grúfu á sviðinu á Hótel Islandi í skamma stund. Reis síðan upp og spenntí vöðvana sem færðu honum títílinn, eft- ir mikla keppni við fyrrum meistara, Akureyringinn Sigurð Gestsson. Sigurvegarinn í kvennaflokki varð Margrét Sigurð- ardóttir og í unglingaflokki varð íslandsmeistari Sólmundur Ora Helgason. Það voru 17 meðlimir í félagi vaxtarræktarmanna sem kepptu á íslandsmótinu, en margir þekkt- ir kappar voru fjarri góðu gamni að þessu sinni og bíða betri tíma. Keppt var í níu flokkum, ungl- inga, karla og kvenna og voru yfirleitt aðeins tveir keppendur í hveijum fiokki. Engu að síðar var spennan mikil, þar sem margir keppendur voru jafnir hvað vöxt snerti. Fimm dómarar dæmdu um hver hefði best samræmi milli líkamshluta, fallegustu húðina, besta skurðinn, þ.e. hvort vöð- vamir sáust vel og svo var dæmt um hvemig keppendur hnykluðu vöðvana í takt við tónlistina. Útvarps- og segulbands- tæki f rá Siemens eru góðar fermingargjafir! RK 621: Útvarpstæki, minna en vasabrotsbók! Með FM, miðbylgju, lang- bylgju og 7 stuttbylgjusvið- um. Stereó í heyrnartæki. Tenging fyrir spenni. Verð: 4390 kr. RK 615: Útvarpstæki með sérlega góðum breiöbands- hátalara. FM og miðbylgja. Verð: 2350 kr. V__________________________J RT 704: Ferðaútvarp með burðaról. FM og miðbylgja. Hentugt fyrir fólk á faralds- fæti. Verð: 990 kr. V___________ _______________/ RM 853: Útvarps- og bandstæki. FM og mið- bylgja. Innbyggður hljóð- nemi. Verð: 2290 kr. V___________ ____________ RM 877: FM, stutt- og mið- bylgja. Tvö snælduhólf. 4hátalarar. Innbyggður hljóðnemi. Verð: 9443 kr. stgr. V____________________ y RM 882: Tveir 16 W losan- legir hátalarar. Tónjafnari. FM, stutt- og miðbylgja. Tvö snælduhólf. Verð: 14.108 kr. stgr. v____________________________y SMUH& NORLAND NÓATÚNI4 - SÍMI28300 v______________________y Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson Valdir vom íslandsmeistarar í öllum flokkum, en síðan var keppt um titil unglinga, kvenna og karla, þ.e. fundnir sigurvegarar yfír heildina. í karlaflokknum vann Jón Páll en hann þótti hafa betra bak og vera betur skorinn en Sig- urður, sem hafði betra samræmi milli líkamshluta og hnyklaði bet- ur vöðvana. Það nægði þó ekki til að skáka Jóni Páli, sem hafði einnig bætt vöðvum á lappirnar íslandsmeistari unglinga, Sólmundur Örn Helga- son. Ingólfur Guðmundsson sigraði i keppni 80 kg og undir eftir harða baráttu við Guðmtmd Bragason. „Æfði eins og óður væri“ — segir Jón Páll Sigmarsson „VIKU fyrir keppni var ég að spá í að hætta við þátt- töku, þar sem ég hafði ekki getað æft sem skyldi vegna vinnu erlendis. Ég kom heim og fannst ég ekki vera í réttu formi, of þungur og stuttur tími til stefnu. Vinir mínir hvöttu mig hinsvegar áfram og ég æfði eins og óður mað- ur síðustu daga fyrir keppni, en þetta er erfiðasta vaxta- ræktarmót sem ég hef keppt í,“ sagði íslandsmeistari vaxt- arræktarmanna, Jón Páll Sigmarsson, í samtali við Morgunblaðið. „Ég hafði verið á þvælingi erlendis og fékk ekki rétta fæð- ið, en hafði þó harðfíst í nesti, sem hjálpaði aðeins við að halda mér fítulitlum. Strax og ég kom heim hætti ég að borða kolvetn- isríka fæðu til að losna við fítu og vatn frá vöðvunum. Ég þurfti að létta á mér á tveggja tíma fresti bæði dag og nótt, kolvetn- isleysi sá fyrír því. Þetta var nauðsynlegt til að ná árangri. Ég er því helskafínn og vöðv- amir vel sýnilegir. Fólk er eitt- hvað að hafa áhyggjur af útliti mínu, en ég er við hestaheilsu og verð ekki svona nema í stutt- an tíma. Ég hef nú meiri áhyggj- ur af reykingafólkinu en vaxtar- ræktarmönnum," sagði Jón Páll. „Ástæðan fýrir því að ég keppi aftur í vaxtarrækt er sú að ég hef ekki getað æft mína hefðbundnu íþrótt vegna meiðsla á læri. Ég hef verið í sjúkraleik- fími og fannst heppilegt að taka vaxtarræktina í leiðinni. Ég var gífurlega spenntur þegar við Sigurður vorum að keppa um titilinn, ég kann alveg að tapa en þótti gaman að vinna, þar sem ég hafði lagt hart að mér á stuttum tíma,“ sagði Jón Páll að lokum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.