Morgunblaðið - 29.03.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.03.1988, Blaðsíða 8
8 í DAG er þriðjudagur 29. mars, sem er 89. dagur árs- ins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.30 og síð- degisflóð kl. 16.58. Sólar- upprás í Rvík kl. 6.56 og sólarlag kl. 20.11. Myrkur kl. 21.00. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.32 og tung- lið er í suðri kl. 23.15. (Almanak Háskóla íslands.) Ég kem skjótt. Haltu fast því sem þú hefur til þess að enginn taki kórónu þfna. (Opinb. 3, 11.) 1 2 3 ■4 ■ 6 J r ■ Pf 8 9 J 11 13 14 16 m 16 LÁRÉTT: — 1. kænu, 5. Dani, 6. rándýr, 7. samhfjóðar, 8. vitrar, 11. líkamshluti, 12. óðagot, 14. auðlind, 16. miklar. LÓÐRÉTT: — 1. mannsnafns, 2. skemmda, 3. tón, 4. rimlagrind, 7. óska fast, 9. tunna, 10. nyög, 13. guð, 15. mólendi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. skelfa, 6. ló, 6. eld- ing, 9. lóa, 10. er, 11 fn, 12. efa, 13. ismi, 15. áma, 17. galinn. LÓÐRÉTT: — 1. skelfing, 2. eida, 3. fái, 4. angrar, 7. lóns, 8. nef, 12. eimi, 14. mál, 16. an. FRÉTTIR_______________ VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir þvi í spárimigangi í gærmorgun að heldur muni kólna í veðri um landið vestan- og norðanvert. í fyrrinótt var mest frost á láglendinu 6 stig norður á Nautabúi og Staðarhóli. Hér í Reykjavík mældist eins stigs frost um nóttina og úrkoman 3 millim. Hún varð mest suður á Reykja- nesvita, um nóttina, 13 millim. Ekki fór mikið fyrir sólskini hér í bænum á sunnudag. Sólmælirinn síritandi skráði sól í 5 mínútur. f GÆR hófst 13. viðskipta- vika jrfirstandandi árs. ÞENNAN dag árið 1947 hófst Heklugos. PÓST- og símaskólinn. í Lögbirtingablaðinu auglýsir samgönguráðuneytið lausa stöðu yfírkennara í Póst- og símaskólanum. Sá þarf að hafa háskólapróf í ensku auk eins annars erl. tungumáls og hafa auk þess full kenn- araréttindi. Umsóknarfrestur er settur til 8. apríl nk. RE YKJ A VÍKURLÖG- REGLAN. Þá augl. lögreglu- stjórinn í Reykjavík lausar stöður hjá lögreglunni. Um er að ræða stöðu aðstoðar- varðstjóra, þrjár stöður rann- sóknarlögreglumanna og eina varðstjórastöðu. Lögreglu- stjóri setur umsóknarfrestinn til 10. apríl nk. FÉLAG aldraðra, Goðheim- um, Sigtúni 3. Opið hús í dag frá kl. 14 og þá spiluð félags- vist. Söngæfíng kl. 17 og brids spilað kl. 19.30. SPILAKVÖLD. SÍBS deild- imar í Reykjavík og Hafnar- fírði og SAO (Samtökin gegn astma og ofnæmi) efna til síðasta spilakvölds á þessum vetri í kvöld, miðvikudag, í Múlabæ, Ármúla 34. Verður byijað að spila kl. 20.30. Spilaverðlaun verða veitt og kaffi borið fram. TÓMSTUNDASTARF aldr- aðra í Mosfellsbæ. í dag um kl. 14.30 verður ferðakynning á utanlandsferðum. Þá verður MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1988 sagt frá undirbúningi vorferð- ar austur að Flúðum. KVENFÉLAG Kópavogs ætlar að veita félagskonum tvo ferðastyrki til Oslóar á norræna kvennaþingið þar. Og einn styrk á orlofsviku Norræna húsmæðrasam- bandsins á Laugum í'S-Þing. Stjómin gefur félagskonum nánari uppl. Umsóknarfrest- ur er til 10. apríl nk. FANGELSIN. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið augl. í nýju Lögbirtingablaði lausar stöður við fangelsin hér í Reykjavík og í Kópavogi, þ.e.: Hegningarhúsið við Skóla- vörðustfg, fangelsið f Síðu- múla og fangelsið í Kópa- vogi, Kópavogsbraut 17. Um er að ræða tvær stöður yfír- fangavarða, staða varðstjóra, tvær stöður aðstoðarvarð- stjóra og að minnsta kosti 6 stöður fangavarða. Ráðið verður í þessar stöður frá 1. maí nk. en umsóknarfrestur er til 5. apríl nk. SKIPIN RE YKJ A VÍKURHÖFN: Á sunnudaginn kom nótaskipið Sigurður af loðnumiðunum og er það hætt veiðum. Þá kom Kyndill og fór aftur samdægurs í ferð á ströndina. Þá kom togarinn Ögri úr söluferð. Grundarfoss kom að utan og Ljósafoss af strönd. í gær kom togarinn Ásgeir til löndunar. Stapa- fell kom úr ferð og fór aftur samdægurs. Þá kom skip Hafrannsóknastofnunar, Dröfn, úr leiðangri og Esja kom úr strandferð. Eyrar- foss kom að utan í gær og leiguskip á vegum SÍS, Timm S. Danska eftirlitsskipið Be- skytteren var væntanlegt inn. HAFNARFJARÐARHÖFN: Um helgina komu til löndunar á físki á markaðinn og f gáma togaramir Víðir og Otur og Þorsteinn EA. Þá er togar- inn Ýmir kominn úr siglingu og á suiinudag fór Hvítanes á strönd. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Árni Friðriksson fiski- fræðingur kom heim frá útlöndum með Goðafossi á föstudag. Hann hafði setið fund danska haf- rannsóknaráðsins og náðist þar samkomulag um verkaskiptingu við hafrannsóknir hér við land á þessu ári. Þá sagði Arni frá því að áætlunin um friðun Faxaflóa muni verða tekin fyrir á fundi Alþjóða hafrannsóknar- áðsins sem haldinn verð- ur í Kaupmannahöfn í maímánuði nk. Kvöld-, nntur- 09 helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 25. mars til 31. mars, aó báðum dög- um meðtöldum, er í Apótekl Austurbœjar. Auk þess er Brelðholts Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lnknaatofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Sehjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í sima 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimííisiaekni eða nær ekki til hans sími 696600). Siysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Hellsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Ónasmlstssrlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) [ síma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjílp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstima á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum i sima 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöð, simi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabwr: Heilsugæslustöö: Læknavakt simi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Hellsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfots: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í slmsvara 1300 eftír kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga tilkl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. HJálparstöð RKl, Tjsrnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um f vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Slmi 622266. Foreldrasamtökln Vfmulaus æska Siðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag Islanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, simi 688620. Orator, fólag laganema: Ókeypis lögfræðiaðstoð fimmtu- daga kl. 19.30-22 í s. 11012. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21600, simsvari. Sjátfshjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrasf> Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfraeðistöðin: Sálfrœðileg ráðgjöf s. 623075. Fróttasendingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tfðnum: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er fróttayfirlit liðinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Land8pftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- doild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hrlngsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvrtabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 óg kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsíð: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí- ðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahú8ið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagn8veitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Há8kólabóka8afn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóðminja8afnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amt8bóka8afnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu^ Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripa8afn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðaisafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Búataðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjar8afn: Opiö eftir samkomulagi. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.30—16.30. Um helgar er oplð til kl. 18.00. Á8gríms8afn Bergstaðastræti: Opið sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. U8ta8afn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntaafn Seðlabanka/Þjóðminjasafna, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripa8afnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík símí10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 90-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiö- holti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seitjamarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.