Morgunblaðið - 29.03.1988, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.03.1988, Blaðsíða 1
96 SÍÐURB 74. tbl. 76. árg. ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1988 Prentsmiðja Morgnnblaðsins Botswana: Utsendarar S-Afríku myrða fjóra Gaborone, Reuter. YFIRVÖLD í Suður-Afríku skipulögðu í fyrrinótt vopnaða árás á hús í Gaborone, höfuð- borg- Botswana. Menn vopnaðir vélbyssum myrtu fjóra íbúa hússins í árásinni, þrjár konur og einn karlmann. Suður-afrísk hermálayfirvöld segja að hinir látnu hafi verið „hryðjuverkamenn" í Afríska þjóð- arráðinu, ANC. í yfirlýsingu frá Quett Masire, forseta Botswana, segir hins vegar að hinir látnu hafí verið saklausir borgarar. Að minnsta kosti tvær kvennanna voru að hans sögn ríkisborgarar í Bots- wana en karlmaðurinn suður- afrískur flóttamaður. Perez de Cuellar, framkvæmda- stjóri Sameinuðu þjóðanna, for- dæmdi morðin harðlega í gær. Hann skoraði á stjómvöld í Suður- Afríku að virða sjálfstæði Bots- wana og láta af árásum á land- svæði þess. + Israel: Reuter Hermaður á vesturbakkanum sýnir fréttamanni sjónvarpsstöðvar plagg þess efnis að svæði nærri bænum Silwad hafi verið lýst „lok- að hemaðarsvæði“. Skömmu eftir að myndin var tekin var vestur- bakkanum öllum og Gaza-svæðinu lokað. Sex njósnarar handteknir í V-Þýskalandi: Mikið áfaJl fyrir starfsemi KGB — segir ríkissaksóknari V-Þýskalands Karlsruhe, Vestur-Þýskalandi, Reuter. SEX MENN hafa verið handteknir í Vestur-Þýskalandi grunaðir um njósnir fyrir sovésku leyniþjónustuna, KGB. Kurt Rebmann, ríkissak- sóknari Vestur-Þýskalands, segir handtökuna vera „mesta áfall fyrir starfsemi sovésku leyniþjónustunnar í landinu frá því Sambandslýð- veldið Vestur-Þýskaland var stofnað árið 1949.“ Mennimir voru handteknir í síðustu viku og var fjölmiðlum fram- an af bannað að greina frá hand- tökunum. Einn hinna handteknu heitir Helmut Stefan Kolasch, fædd- ur í Vínarborg. Er talið að hann hafí undanfarin 17 ár látið Sovét- mönnum í té upplýsingar um tvö mikilvæg verkefni í Vestur-Evrópu á sviði vamarmála, smíði nýrrar herþotu, Eurofighter, á vegum fjög- urra ríkja og smíði Tornedo orrustu- þotunnar á vegum NATO. \ Þrír hinna handteknu em verk- fræðingar sem sakaðir em um að hafa njósnað fýrir KGB í áraraðir. Einnig vom handteknir tveir kennar- ar. Annar þeirra heitir Eduard Neu- fert, fæddur í Sovétríkjunum en fluttist til Vestur-Þýskalands fyrir 11 ámm. Rebmann sagði að Neufert Jerúsalem, Reuter. ÍSRAELSKI herinn tilkynnti í gær að loka ætti vesturbakka Jórdan- ár og Gaza-svæðinu í þrjá daga til að koma í veg fyrir óeirðir á morgun, miðvikudag, á hinum svokallaða Degi landsins. Þetta er í fyrsta skipti síðan svæðin tvö voru hernumin árið 1967 að gripið er til slíkra aðgerða. „Frá morgni þriðjudags á vest- urbakkanum og frá mánudags- kvöldi á Gaza-svæðinu fram til föstudags mega íbúar svæðanna ekki fara til ísraels ,“ segir í yfir- lýsingu hersins. Lokunin mun' hindra íbúa vesturbakkans í því að fara austuryfir ána til Jórdaníu. Brýmar verða aftur á móti opnar fyrir þá sem vilja fara frá Jórd- aníu til vesturbakkans. Fregnir herma að Rafah-hliðið milli Gaza-svæðisins og Egypta- lands verði opið. Einnig verður þeim 70.000 ísraelum sem búa á hemumdu svæðunum leyft að fara fijálsum ferða sinna. „Fréttamenn mega ekki athafna sig á hemumdu svæðunum án samþykkis og fylgdar fulltrúa hersins," segir ennfremur í yfirlýs- ingu hersins. Verður það í fýrsta skipti sem athafnafrelsi frétta- manna er skert á gjörvöllum her- numdu svæðunum. Heimildamenn innan hersins segja að gripið hafí verið til þess- ara ráðstafana vegna upplýsinga um að Palestínumenn á hemumdu svæðunum hefðu í hyggju að grípa til ofbeldisverka á Degi landsins. Aðgerðir hersins hefðu að mark- miði að ijúfa tengslin milli íbúa hemumdu svæðanna og 700.000 Palestínumanna í ísrael. í ráðstöfunum hersins felst enn- fremur að útgöngubann verður á sumum svæðum og vegum milli stærri borga á hemumdu svæðun- um verður lokað. Herinn mun auka eftirlit með ökutækjum og hert verða viðurlög við því að vera á ferli án skilríkja. 4.000 hermenn Nagorno-Karabakh: Yerkföll lama allt atvinnulíf Moskvu, Reuter. ARMENAR í Nagorno-Karabakh ögra nú stjórnvöldum I Sov- étríkjunum með verkföllum sem lamað hafa lestarkerfi og iðnað í héraðinu, segir í frétt Prövdu, málgagns sovéskra stjórn- valda. Stjórnmálaskýrendur telja einsdæmi í sögu Sovétríkj- anna að greint sé opinberlega frá verkfalli sem hafi það að markmiði að láta í Ijós óánægju með stjórnvöld. í blaðinu segir meðal annars að lestarstarfsmenn í Stepanakert, höfuðborg hins umdeilda héraðs, hafi neitað að afferma lestarvagna nú um helgina í trássi við þá yfir- lýsingu stjómvalda að hraða skuli þróun og framfömm í héraðinu. í dagblaðinu Izvestiu er sagt frá því að loka hafí þurft silki- og skóverksmiðjum í Stepanakert vegna verkfalla. Námsmenn mæta ekki í skólann og mæður halda bömum sínum heima í stað þess að fara með þau á bamaheimilið. Blaðið gefur í skyn að Azerbajdzh- anar sem em í minnihluta í hérað- inu hafi einnig lagt niður vinnu til að styðja verkfall Armenanna. hefði notað aðstöðu sína sem rússn- eskukennari við málaskóla ríkisins í nágrenni Kölnar til að safna upplýs- ingum um starfsmenn hins opinbera sem stunduðu nám við skólann. Rebmann sagði að undanfarna daga hefði mikilvægur hluti sovéska njósnakerfisins í landinu verið af- húpaður. Hann spáði því að fleiri ættu eftir að verða handteknir. í Bem í Sviss var frá því greint í gær að lögregla hefði handtekið fertugan verkfræðing í tengslum við handtökumar í Vestur-Þýskalandi. Herinn lokar herteknu svæðunum í þriá daffa i__i_r»_*_ verða í viðbragðsstöðu á morgun og herþyrlur verða til reiðu ef til átaka kemur. Lögreglan hefur ein- ungis heimilað fjórar kröfugöngur araba í ísrael á morgun. Sjá ennfremur „Þúsundir araba . . .“ á bls. 38. Snjóflóð í Pakistan: Ottastað 50 manns hafi farist lslamabad, Reuter. ÓTTAST er að fimmtíu manns að minnsta kosti hafi farist þegar snjóflóð féll á þorpið Arandgul í Himalaya- fjöllum. Samkvæmt frétt útvarpsins í Islamabad í gær féll snjóskriðan aðfaranótt sunnudags. Leit stendur yfír að þorpsbúum en einungis hafa fundist þijú lík grafin í snjó. Þetta er í annað skiptið á stuttum tíma sem manntjón verður á svæðinu af völdum snjóflóðs. Fyrir tveimur vikum létust 24 menn er skriða féll á þorp í nágrenni Arandgul. Reuter Yfirvöld í Moskvu hafa lokað kirkjugarði Arrnena í Moskvu til að hindra að mótmælafundir fari þar fram. Á skiltinu til vinstri á myndinni stendur að enginn megi fara inn í garðinn án sérstaks leyf is. Ástæða verkfallanng nú er sú um Armena í Nagomo-Karabakh að stjómvöld Sovétríkjanna neit- um að héraðið sameinaðist Arm- uðu í síðustu viku að láta að kröf- eníu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.