Morgunblaðið - 29.03.1988, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 29.03.1988, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1988 75 Náttúruverndarfélag Suðvesturlands hefur i hyggju að fara vettvangs- ferð að Urtartjörn, 16. apríl næstkomandi, en þá verða skilyrðin best til að skoða þetta einstæða náttúrufyrirbrigði. Sérfróðir menn verða með íferðinni,_______________________Morgunbiawgói Náttúruvemdarfélag Suðvesturlands; Nýtt friðland við Straumsvík? nið sé alveg ferskt. Er þama á ferð einstætt náttúrufyrirbrigði, sem ekki á sinn líka annars staðar í heiminum svo vitað sé. Þetta kom fram á ráðstefnu sem haldin var í Barcelóna á Spáni sl. sumar, en þar sagði Agnar Ingólfsson prófessor frá rannsóknum á þessari merku tjöm. Landið umhverfís er búið fjöl- skrúðugum gróðri í skjóli við hraun og er allt hið fegursta, en hefur skaðast m.a. vegna óheppilegrar legu þjóðvegar. Frekari vegagerð á milli Urtartjamar og Straumsvíkur hefði mjög mikil áhrif á svæðið. Það er mikið undir sveitarstjóm- um komið hvemig tillögum um nátt- úrufriðun reiðir af. Of sjaldan er rösklega gengið í að gera þær að veruleika með framtíðarsýn í huga. Það ætti að vera kappsmál allra, ekki síst þeirra sem bera stóriðnað- amppbyggingu á svæðinu fyrir bijósti að samþykkja þessa friðun enda yrði hún rós í hnappagat þeirra. (Frá NVSV) Urtartjörn er talin einstakt náttúruf yrirbrigði UM nokkurt skeið hafa Iegið fyr- ir tillögur Náttúruverndarráðs og Náttúruverndarnefndar Hafnarfjarðar um friðun Urtar- tjarnar og hluta Straumsvíkur. Fyrstu hugmyndir um friðun þessa svæðis munu hafa komið fram árið 1973 í tillögum Náttúru- vemdarfélags Suðvesturlands að náttúruminjaskrá. Straumsvík og nærliggjandi tjamjr em fyrst og fremst merkar fyrir lífríki sitt, sem býr við sérstak- ar aðstæður. Mikið magn fersk- vatns kemur undan hrauninu og mótar lífskilyrði í fjömnni og víkinni. í tjömunum gætir sjávarfalla vegna sjávar sem undir þeim liggur í gljúpu hrauninu. í Urtartjöm get- ur munur flóðs og fjöm numið allt að hálfum öðmm metra, þótt vat- VORNAMSKEIÐ HEFST 11. APRÍL & KERFI D0 UKAMSRÆKT OG MEGRUN fyrir konur á öllum aldri. Flokkar sem hæfa öllum. FRAMHALDSFLOKKAR Þyngri tímar, aðeins fyrir vanar. ROLEGIR TIMAR fyrir.eldri konur eða þær sem þurfa að fara varlega. KERFI MEGRUNARFLOKKAR 4x i viku fyrir þær sem þurfa og vilja missa aukakílóin núna. FYRIR UNGAR OG HRESSAR Teygja- þrek - jazz. Eldfjörugir tímar með léttri jazz-sveiflu. Morgun- dag- og kvöldtímar, sturta — sauna — Ijós. Innritun hafin. Suðurver, sími 83730. Hraunberg sími 79988. Allir finna flokk við sitt hæfi hjá JSB Suðurveri, sími 83730 Hraunbergi, sími 79988 Leiðrétting í frásögn af ferðalagi hesta- manna um Biskupaleið yfir Odáðahraun og leið Gnúpa- Bárðar um Vonarskarð í sunnu- dagsblaði Morgunblaðsins var sagt að félagar f Ferðafélagi Akureyrar hafi leitað að leið- inni yfir Odáðahraun. Þetta er ekki rétt. Leitin var gerð að fmmkvæði Jóns Sigur- geirssonar frá Helluvaði og kostuð af honum sjálfum. Er beðist velvirðingar á þessum misskilningi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.