Morgunblaðið - 29.03.1988, Page 75

Morgunblaðið - 29.03.1988, Page 75
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1988 75 Náttúruverndarfélag Suðvesturlands hefur i hyggju að fara vettvangs- ferð að Urtartjörn, 16. apríl næstkomandi, en þá verða skilyrðin best til að skoða þetta einstæða náttúrufyrirbrigði. Sérfróðir menn verða með íferðinni,_______________________Morgunbiawgói Náttúruvemdarfélag Suðvesturlands; Nýtt friðland við Straumsvík? nið sé alveg ferskt. Er þama á ferð einstætt náttúrufyrirbrigði, sem ekki á sinn líka annars staðar í heiminum svo vitað sé. Þetta kom fram á ráðstefnu sem haldin var í Barcelóna á Spáni sl. sumar, en þar sagði Agnar Ingólfsson prófessor frá rannsóknum á þessari merku tjöm. Landið umhverfís er búið fjöl- skrúðugum gróðri í skjóli við hraun og er allt hið fegursta, en hefur skaðast m.a. vegna óheppilegrar legu þjóðvegar. Frekari vegagerð á milli Urtartjamar og Straumsvíkur hefði mjög mikil áhrif á svæðið. Það er mikið undir sveitarstjóm- um komið hvemig tillögum um nátt- úrufriðun reiðir af. Of sjaldan er rösklega gengið í að gera þær að veruleika með framtíðarsýn í huga. Það ætti að vera kappsmál allra, ekki síst þeirra sem bera stóriðnað- amppbyggingu á svæðinu fyrir bijósti að samþykkja þessa friðun enda yrði hún rós í hnappagat þeirra. (Frá NVSV) Urtartjörn er talin einstakt náttúruf yrirbrigði UM nokkurt skeið hafa Iegið fyr- ir tillögur Náttúruverndarráðs og Náttúruverndarnefndar Hafnarfjarðar um friðun Urtar- tjarnar og hluta Straumsvíkur. Fyrstu hugmyndir um friðun þessa svæðis munu hafa komið fram árið 1973 í tillögum Náttúru- vemdarfélags Suðvesturlands að náttúruminjaskrá. Straumsvík og nærliggjandi tjamjr em fyrst og fremst merkar fyrir lífríki sitt, sem býr við sérstak- ar aðstæður. Mikið magn fersk- vatns kemur undan hrauninu og mótar lífskilyrði í fjömnni og víkinni. í tjömunum gætir sjávarfalla vegna sjávar sem undir þeim liggur í gljúpu hrauninu. í Urtartjöm get- ur munur flóðs og fjöm numið allt að hálfum öðmm metra, þótt vat- VORNAMSKEIÐ HEFST 11. APRÍL & KERFI D0 UKAMSRÆKT OG MEGRUN fyrir konur á öllum aldri. Flokkar sem hæfa öllum. FRAMHALDSFLOKKAR Þyngri tímar, aðeins fyrir vanar. ROLEGIR TIMAR fyrir.eldri konur eða þær sem þurfa að fara varlega. KERFI MEGRUNARFLOKKAR 4x i viku fyrir þær sem þurfa og vilja missa aukakílóin núna. FYRIR UNGAR OG HRESSAR Teygja- þrek - jazz. Eldfjörugir tímar með léttri jazz-sveiflu. Morgun- dag- og kvöldtímar, sturta — sauna — Ijós. Innritun hafin. Suðurver, sími 83730. Hraunberg sími 79988. Allir finna flokk við sitt hæfi hjá JSB Suðurveri, sími 83730 Hraunbergi, sími 79988 Leiðrétting í frásögn af ferðalagi hesta- manna um Biskupaleið yfir Odáðahraun og leið Gnúpa- Bárðar um Vonarskarð í sunnu- dagsblaði Morgunblaðsins var sagt að félagar f Ferðafélagi Akureyrar hafi leitað að leið- inni yfir Odáðahraun. Þetta er ekki rétt. Leitin var gerð að fmmkvæði Jóns Sigur- geirssonar frá Helluvaði og kostuð af honum sjálfum. Er beðist velvirðingar á þessum misskilningi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.