Morgunblaðið - 29.03.1988, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 29.03.1988, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1988 53, Morgunblaðið/Matthías Jóhannsson Trésmíðaverkstæði verður fiskverkunarhús hafi ekki verið sönnuð frekar en annað í tengslum við mataræði. í sumum tilellum eru líkur yfirgnæf- andi eins og með LDL kólesterol. Þá er það ekki rétt að xanthin sé ekki niturbasi, það sem gerist hinsvegar er að við oxun myndar niturbasinn þvagsýru sem við los- um okkur við í þvagi ef allt er í lagi. Þetta er mergurinn málsins, ekki hvað efnin heita. Þessi þvag- sýra er talin vera höfuðorsök fyrir nýmasteinamyndun og eins og ég hef áður nefnt er talið að hún geti haft áhrif í tengslum við hjarta- og æðasjúkdóma. Athyglisvert er þó að þið viður- kennið að þessi kenning sé til stað- ar þó hún sé ósönnuð. Einnig bend- ið þið á, máli ykkar til stuðnings, að í blóðinu er mótverkandi efni gegn xanthin oxidase sem er (10% af IGG). Mér er spum af hveiju þarf mótefni gegn xanthine oxid- ase? Þá er það gerilsneyðingin. Þið haldið því fram að það verði að drepa alla sjúkdómsvaldandi gerla ef mjólkin á að fást í búðum hæf tii dreifíngar og neyslu. Spyr ég þá fyrst af hverju em sjúk- dómsvaldandi gerlar í mjólkinni, em kýmar kannski sjúkar af neyslu kemískra efna sem em í tilbúnum áburði? Hvað verður um þá gerla sem em ekki sjúkdóms- valdandi, þola þeir gerilsneyðingu? Hvemig sleppur lífrænt ferli mjólkurinnar við röskun þegar hún er hituð í 80 gráður? Hefur það engin áhrif að lífræn samsetning próteina mjólkurinnar raskast og lífsnauðsynlegir hvatar eyðast? Gerilsneyðing er mjög vafasöm framkvæmd sem þótti nauðsynleg fyrir 40 ámm þegar meðferð mjólkurinnar í misvel búnum fjós- um þótti varhugaverð. Einnig eyk- ur gerilsneyðing geymsluþol sem er ekki lengur vandamál þar sem samgöngur hafa breyst umtalsvert frá því að gerilsneyðing hófst. Ef ekki kæmi til offramleiðsla á mjólkurvörum og öðmm land- búnaðarvömm þá væri þetta aukna geymsluþol ekki nauðsyn- legt. Þess má einnig geta að mjólk fæst víða úti í heimi ógerilsneydd og án þess að vera fitusprengd. Að lokum vil ég geta þess að þó ég státi ekki af titlum, leyfi ég mér samt að kynna mér hlutina og hafa sjálfstæða skoðun í þessu þjóðfélagi. Því endurtek ég stað- hæfingu mína um að stefna ríkis- stjómarinnar í heilbrigðismálum er röng, þrátt fyrir „þekkingu" og hroka ykkar, Grímur og Ólafur. Með heilsukveðju. Höfundur er ritstjóri tímaritsins Líkamsrækt og næring. Siglufirði UNNIÐ er að því að breyta húsi þvi í fiskverkunarhús sem áður hýsti trésmíðaverkstæðið Bút. Að framkvæmdunun standa fyrr- verandi eigendur fískverkunarinnar ísafoldar, Ómar Hauksson óg Dan- íel Baldursson. Keyptu þeir hús- næði Búts og ætla að vera með fíystingu og hugsanlega annars konar vinnslu. Reikna þeir með að heíja vinnslu í byriun apríi. -Matthias BOÐSKORT Mér væri ánægja að sjá ykkur á málverkasýningu minni í dagana 29. mars til 11. apríl. Sólveig Eggerz Pétursdóttir TRJÁSTOFNINN STÆKKAR Hjá Beyki stækkar stofninn óðum og við sjáum vartfram úrnýjum verkefnum. Lýst ereftir trésmiðum, húsgagnasmið- um, aðstoðarmönnum ognemum íhús- gagnasmíði. Kannskikemurþú tilgreina! Vinnuaðstaðan er til fyrirmyndar og verkefnin skemmtileg og fjölbreytt. Nánarí upplýsingar fást á staðnum frá kl. 16-19næstudaga. nrrnsTmi BtíKII Tangarhöfða 11 ASEA Cylinda þvottavélar^sænskar og sérstakar Fá frábæra dóma í neytendaprófunum fyrir þvott, skolun, vindingu (fjölhraða lotuvind- ing upp í 1200 snúninga), taumeðferð, sápu- og orkusparnað. Efnisgæði og öryggi ein- kenna ASEA. Gerðar til að endast. (3ár /rOniX Hálúni 6A SlMI (91)24420 jsrenix ábyrgð Fermingarúrin KARL LAGERFELD RARIS Yjir 500 gerðir af úrum verð frá kr. 2.000.- P pierre cardin paris Kaupin eru best, þar sem þjónustan er mest 'Jcfl 0| Cskap Laugavegi 70 - Sími: 2 49 30 Delma - Seiko - Citizen - Orient - Casio - Pierpoint Nýjung Shcer Eleganoe Samkvæmissokkabuxur Silkimjúk áferð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.