Morgunblaðið - 29.03.1988, Side 8

Morgunblaðið - 29.03.1988, Side 8
8 í DAG er þriðjudagur 29. mars, sem er 89. dagur árs- ins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.30 og síð- degisflóð kl. 16.58. Sólar- upprás í Rvík kl. 6.56 og sólarlag kl. 20.11. Myrkur kl. 21.00. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.32 og tung- lið er í suðri kl. 23.15. (Almanak Háskóla íslands.) Ég kem skjótt. Haltu fast því sem þú hefur til þess að enginn taki kórónu þfna. (Opinb. 3, 11.) 1 2 3 ■4 ■ 6 J r ■ Pf 8 9 J 11 13 14 16 m 16 LÁRÉTT: — 1. kænu, 5. Dani, 6. rándýr, 7. samhfjóðar, 8. vitrar, 11. líkamshluti, 12. óðagot, 14. auðlind, 16. miklar. LÓÐRÉTT: — 1. mannsnafns, 2. skemmda, 3. tón, 4. rimlagrind, 7. óska fast, 9. tunna, 10. nyög, 13. guð, 15. mólendi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. skelfa, 6. ló, 6. eld- ing, 9. lóa, 10. er, 11 fn, 12. efa, 13. ismi, 15. áma, 17. galinn. LÓÐRÉTT: — 1. skelfing, 2. eida, 3. fái, 4. angrar, 7. lóns, 8. nef, 12. eimi, 14. mál, 16. an. FRÉTTIR_______________ VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir þvi í spárimigangi í gærmorgun að heldur muni kólna í veðri um landið vestan- og norðanvert. í fyrrinótt var mest frost á láglendinu 6 stig norður á Nautabúi og Staðarhóli. Hér í Reykjavík mældist eins stigs frost um nóttina og úrkoman 3 millim. Hún varð mest suður á Reykja- nesvita, um nóttina, 13 millim. Ekki fór mikið fyrir sólskini hér í bænum á sunnudag. Sólmælirinn síritandi skráði sól í 5 mínútur. f GÆR hófst 13. viðskipta- vika jrfirstandandi árs. ÞENNAN dag árið 1947 hófst Heklugos. PÓST- og símaskólinn. í Lögbirtingablaðinu auglýsir samgönguráðuneytið lausa stöðu yfírkennara í Póst- og símaskólanum. Sá þarf að hafa háskólapróf í ensku auk eins annars erl. tungumáls og hafa auk þess full kenn- araréttindi. Umsóknarfrestur er settur til 8. apríl nk. RE YKJ A VÍKURLÖG- REGLAN. Þá augl. lögreglu- stjórinn í Reykjavík lausar stöður hjá lögreglunni. Um er að ræða stöðu aðstoðar- varðstjóra, þrjár stöður rann- sóknarlögreglumanna og eina varðstjórastöðu. Lögreglu- stjóri setur umsóknarfrestinn til 10. apríl nk. FÉLAG aldraðra, Goðheim- um, Sigtúni 3. Opið hús í dag frá kl. 14 og þá spiluð félags- vist. Söngæfíng kl. 17 og brids spilað kl. 19.30. SPILAKVÖLD. SÍBS deild- imar í Reykjavík og Hafnar- fírði og SAO (Samtökin gegn astma og ofnæmi) efna til síðasta spilakvölds á þessum vetri í kvöld, miðvikudag, í Múlabæ, Ármúla 34. Verður byijað að spila kl. 20.30. Spilaverðlaun verða veitt og kaffi borið fram. TÓMSTUNDASTARF aldr- aðra í Mosfellsbæ. í dag um kl. 14.30 verður ferðakynning á utanlandsferðum. Þá verður MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1988 sagt frá undirbúningi vorferð- ar austur að Flúðum. KVENFÉLAG Kópavogs ætlar að veita félagskonum tvo ferðastyrki til Oslóar á norræna kvennaþingið þar. Og einn styrk á orlofsviku Norræna húsmæðrasam- bandsins á Laugum í'S-Þing. Stjómin gefur félagskonum nánari uppl. Umsóknarfrest- ur er til 10. apríl nk. FANGELSIN. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið augl. í nýju Lögbirtingablaði lausar stöður við fangelsin hér í Reykjavík og í Kópavogi, þ.e.: Hegningarhúsið við Skóla- vörðustfg, fangelsið f Síðu- múla og fangelsið í Kópa- vogi, Kópavogsbraut 17. Um er að ræða tvær stöður yfír- fangavarða, staða varðstjóra, tvær stöður aðstoðarvarð- stjóra og að minnsta kosti 6 stöður fangavarða. Ráðið verður í þessar stöður frá 1. maí nk. en umsóknarfrestur er til 5. apríl nk. SKIPIN RE YKJ A VÍKURHÖFN: Á sunnudaginn kom nótaskipið Sigurður af loðnumiðunum og er það hætt veiðum. Þá kom Kyndill og fór aftur samdægurs í ferð á ströndina. Þá kom togarinn Ögri úr söluferð. Grundarfoss kom að utan og Ljósafoss af strönd. í gær kom togarinn Ásgeir til löndunar. Stapa- fell kom úr ferð og fór aftur samdægurs. Þá kom skip Hafrannsóknastofnunar, Dröfn, úr leiðangri og Esja kom úr strandferð. Eyrar- foss kom að utan í gær og leiguskip á vegum SÍS, Timm S. Danska eftirlitsskipið Be- skytteren var væntanlegt inn. HAFNARFJARÐARHÖFN: Um helgina komu til löndunar á físki á markaðinn og f gáma togaramir Víðir og Otur og Þorsteinn EA. Þá er togar- inn Ýmir kominn úr siglingu og á suiinudag fór Hvítanes á strönd. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Árni Friðriksson fiski- fræðingur kom heim frá útlöndum með Goðafossi á föstudag. Hann hafði setið fund danska haf- rannsóknaráðsins og náðist þar samkomulag um verkaskiptingu við hafrannsóknir hér við land á þessu ári. Þá sagði Arni frá því að áætlunin um friðun Faxaflóa muni verða tekin fyrir á fundi Alþjóða hafrannsóknar- áðsins sem haldinn verð- ur í Kaupmannahöfn í maímánuði nk. Kvöld-, nntur- 09 helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 25. mars til 31. mars, aó báðum dög- um meðtöldum, er í Apótekl Austurbœjar. Auk þess er Brelðholts Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lnknaatofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Sehjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í sima 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimííisiaekni eða nær ekki til hans sími 696600). Siysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Hellsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Ónasmlstssrlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) [ síma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjílp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstima á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum i sima 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöð, simi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabwr: Heilsugæslustöö: Læknavakt simi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Hellsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfots: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í slmsvara 1300 eftír kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga tilkl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. HJálparstöð RKl, Tjsrnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um f vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Slmi 622266. Foreldrasamtökln Vfmulaus æska Siðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag Islanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, simi 688620. Orator, fólag laganema: Ókeypis lögfræðiaðstoð fimmtu- daga kl. 19.30-22 í s. 11012. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21600, simsvari. Sjátfshjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrasf> Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfraeðistöðin: Sálfrœðileg ráðgjöf s. 623075. Fróttasendingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tfðnum: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er fróttayfirlit liðinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Land8pftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- doild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hrlngsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvrtabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 óg kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsíð: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí- ðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahú8ið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagn8veitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Há8kólabóka8afn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóðminja8afnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amt8bóka8afnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu^ Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripa8afn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðaisafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Búataðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjar8afn: Opiö eftir samkomulagi. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.30—16.30. Um helgar er oplð til kl. 18.00. Á8gríms8afn Bergstaðastræti: Opið sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. U8ta8afn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntaafn Seðlabanka/Þjóðminjasafna, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripa8afnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík símí10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 90-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiö- holti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seitjamarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.