Morgunblaðið - 29.03.1988, Page 69

Morgunblaðið - 29.03.1988, Page 69
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1988 Fimmtán dansarartaka þátt í sýningunni. Allt vitlaust er sögð með dönsunum og sett eru upp lítil leikin atriði. Maja hittir Geira, Addi grimmi spill- ir öllu, en Geiri og Maja ná saman í lokin eins og vera ber. Söngvarar sýningarinnar eru þau Björgvin Halldórsson, Eiríkur Hauksson, Sigríður Beinteinsdóttir og Felix Bergsson. Felix tók nýlega við af Eyjólfi Kristjánssyni, sem nú syngur í Næturgalanum á Hótel Sögu. Fólk í fréttum tók Felix tali fyrir æfingu á Hótel íslandi. Felix sér um „íslenska listann" á Stöð 2 og tekur næturvaktir á Bylgjunni um helgar. Hann var söngvari hljómsveitarinnar Greif- anna í tvö ár og kveðst hafa verið farinn að þreytast í röddinni. „Þetta var heilmikil keyrsla. Ég söng í þijá til fjóra tíma í senn með Greif- unum á böllum, en í bessari sýningu er ég eina og hálfa klukkustund á sviðinu og syng ekki, allan þann tíma.“ „Gunnar Þórðarson hafði sam- band við mig þegar ljóst var að Eyjólfur myndi hætta og ég söng fyrst á sýningunum á Akureyri. I fyrsta skiptið var ég veikur, þegj- andi hás, og Björgvin þurfti að syngja eitthvað fyrir mig. En síðan kom þetta allt saman og hefur gengið mjög vel. Ætli þeir sem vinna í sýningunni séu ekki búnir að taka mig í sátt.“ Egill Eðvarðsson, Gunnar Þórðarson og Björn Björnsson nefna sig Grínland. Þremenningarnir eru höfundar rokksýningarinnar Allt vitlaust. Morgunblaðið/Ámi Sæberg Beðið eftir að æfing hefjist á Hótel íslandi. Verð aðgöngumiða með glæsilegum þríréttuðum kvöldverði kr. 3.200.- Ath: hópafsláttur. Miðasala og borðapantanir daglega frá kl. 9-19 í síma Æ 77K f\f\Engin spurning1 f /UUUskrautfjöðrin í V íslensku skemm tanalífi. / VEKUR ÞESSIAITGLÝSING ATHYGLI? RÍÓ TRÍÓ ásamt söngvurum og hljóð- færaleikurum skemmta 'gestum Broadway af sinni alkunnu snilld ALLAR HELGAR AUKASÝNING Á MIÐVIKUDAG FYRIR SKÍRDAG. Heiðursgestur Jón Ragnarsson rallýkappi. Langar þig til Ástralíu eða Nýja Sjálands? Ef þú ert fædd/ur 1971 eða 1972 getur þú sótt um að kom- ast þangað sem skiptinemi með ASSE á íslandi. ASSE (American Scandinavian Students Exchange) eru skipti- nemasamtök sem starfa í Vestur-Evrópu, Bandaríkjunum, Kanada, Ástralíu og Nýja Sjálandi og hafa það að markmiði að auðvelda ungu fólki að kynnast öðrum þjóðum og menning- arsvæðum. Farið verður til Ástralíu og Nýja Sjálands í janúar 1989 og dvalið þar til í desember eða í 11 mánuði. Nánari upplýsingar á skrifstofu ASSE í Nóatúni 17, sími 91-621455 kl. 13-17 virka daga. JónOlafsson, ^ Rafn Jónsson og ca i Björn Vilhjálmsson CA Lækjartungl opiö í kvöld, tískusýning frá versl. Skaparanum, hárgreiöslusýningfrá Permu og _________dansatriöi frá Kramhúsinu Ath: Um hulgar or boðö uppá 19 rétta sórróliasoðtl "'Al a Carte". lóliur naÐturmatsoöill .< gangi ottir miönætti Opiö oii Kvoid tra ki ’8 0i. tostudaga og laugardaga tii w. 03 Fngin aógangseVr'r virka iiaga Fostúdagas og iaugaroagav» »>• •• •• inn lyrir matargosti H k' ?’ 90 • • ••••••••••••«

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.