Morgunblaðið - 02.06.1988, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 02.06.1988, Qupperneq 16
16 rjAfjT < cttt^ a srr f'mttiírj'j' nrn a TcrrAJTr\nr'\T>A MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. JUNI 1988 Gallerí Gangskör: Nýir listamenn bætast í hópinn FIMM nýir listamenn hafa nú bæst í hóp þeirra, sem standa að rekstri Gallerís Gangskarar við Amtmannsstíg. Listamennirnir eru nú tólf og mun breytinga að vænta á rekstri gallerísins er því hefur bæst þessi liðsauki. Ákveðið hefur verið að hópurinn standi að samsýningu á listahátíð í júní. Hann hefur einnig í hyggju að sýna saman í galleríum hér heima og erlendis, en fyrsta sýning- in verður í Galleri Arctander í Osló í september næstkomandi. Þar verður svo önnur sýning í maí á næsta ári. Breyting verður nú einnig á opn- unartíma Gangskarar, opið verður frá þriðjudegi til föstudags frá klukkan 12 til 18. Lokað verður frá laugardegi til mánudags nema þeg- ar sérsýningar eru í galleríinu. Nýliðamir í hópi Gangskörunga, eins og hópurinn kallar sig, heita Anna Gunnlaugsdóttir, Áslaug Hö- skuldsdóttir, Margrét Jónsdóttir, Ragnhildur Stefánsdóttir og Sigrún Olsen. Talið frá vinstri:Áslaug Höskuldsdóttir, Lísa K. Guðjónsdóttir, Ragna Ingimundardóttir, Hafdís Ólafs- dóttir, Sigrún Olsen, Jenný Guðmundsdóttir, Margrét Jónsdóttir, Lísbet Sveinsdóttir, Þórdís Alda Sigurð- ardóttir, Kristjana Samper og Anna Gunnlaugsdóttir. Ragnhildi Stefánsdóttur vantar á myndina. Talaðu við okkur um nýju tölvustýrðu þvottavélina og þurrkarann frá Miele. SUNDABORG 1 C JOHAhN OLAFSSON & LÖ HF 0 *.'V**^ ; rjiW w* #1 E ÍSVA' hdr -* m\ jmv Árás á samn- ingsrétt- inn mótmælt STJÓRN fiskvinnsludeildar Verkamannasambands íslands hefur „fordæmt ósvifna árás ríkis- stjómarinnar á samningsrétt verkalýðsfélaganna og þá kjara- skerðingu sem henni fylgir," eins og segir í fréttatilkynningu sem Morgunblaðinu hefur borist. Þar segir ennfremur: „Stjómin mótmælir harðlega lagaboði um kjaraskerðingu og afnám samnings- réttar, og skorar á ríkisstjómina að afturkalla lagasetninguna svo verka- fólk endurheimti fijálsan samnings- rétt. S^óm deildarinnar skorar á fiskvinnslufólk um land allt að búa sig undir að fylgja þessari áskorun eftir af fullri einurð ef þurfa þykir." Leikjanám- skeið á veg- um KFUM o g KFUK Leikjanámskeið KFUM og KFUK í Reylyavík fara senn að hefjast. Fyrsta námskeiðið hefst 6. júní, en hin tvö sem starfrækt verða hefjast 20. júní og 4. júlí. Námskeiðin eru fyrir 6-10 ára böm og verða með líku sniði og undanfarin sumur. Hvert nám- skeið stendur í tvær vikur. Bömin koma á staðinn kl. 10.00 fyrir hádegi og fara heim klukkan 16.00 síðdegis. Dagskrá námskeiðanna samanstendur af íþróttum, leikjum og skoðunarferðum. Bömin fá að mála, teikna, vefa og baka. Þá fá þau biblíufræðslu við sitt hæfi og ýmis konar verkefni að fást við. Námskeiðin em haldin í félags- heimili KFUM og KFUK við Holta- veg (gegnt Langholtsskóla). Inn- ritun er þegar hafín en nánari upplýsingar fást á skrifstofu KFUM og KFUK að Amt- mannsstíg 2B. Fréttatilkynning RITVÉLAR REIKNIVÉLAR PRENTARAR TÖLVUHÚSGÖGN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.