Morgunblaðið - 02.06.1988, Page 26

Morgunblaðið - 02.06.1988, Page 26
8861 ÍMÚL .£_HUDAaUTMMTí .GIQAjaMUOHOM MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 1988 26 Innilegar þakkir til hinna fjölmörgu, víðsvegar á landinu, sem heiðruðu mig meÖ blómum, gjöfum og heillaskeytum og heimsöttu mig á sjötugsafmæli mínu þann 27. maí sl. Ég er djúpt snortinn af vináttu ykkar og hlýhug. Jóhann G. Möller, SiglufirÖi. Sjátístæðisfíokkurinn SUMARTÍMI Skrifstofa Sjátfstæðisftokksins, Valhöll, Háaleitis- braut 1, sími 91-82900, verðuropin frá ki. 8.00— 16.00 mánuðina júnj júlí og ágúst. SfáHstæðtsHokkurinn. Cartíer Paris 18 karata gullhringur. Sá eini sanni. Pennar - Armbandsúr - Kveikjarar Garðar Ólafsson, úrsmiður, Lækjartorgi - sími 10081. Arrow^ R/VA/\ S K Y R T U R verð kr. 1.495 íslenska skólakerf- ið er góður grunnur -segir Bryndís Pálsdóttir, fiðluleikari BRYNDÍS Pálsdóttir, fiðluleikari, og Joanna Lee, píanóleikari, halda tónleika i Norræna hús- inu fimmtudaginn 2. júni, kl. 20.30. Bryndis hef- ur nýlokið Mastersgráðu i fiðluleik frá Juilliard skólanum i New York og Joanna vinnur að dokt- orsprófi í tónlistarfræðum við Columbiaháskóla. Námið byggist upp af sameig- inlegum kjama; tónheym, tónlist- arsögu, hljómfræði og bóknáms- greinum, og einstaklingsþjálfun, sem fer fram i hljómsveit, kam- mertónlistarhópum og einkatím- um. Kennarar mínir f einkatfmun- um voru Dorothy DeLay og Hyo Kang. Það er lögð mikil áhersla á að æfa okkur f að koma fram og kemur hljómsveitin fram opin- berlega minnst einu sinni í mán- uði“. - Hvað með félagslíf? „í skólanum er lítið hugsað um annað entónlist. Flestir krakkam- ir em innstilltir á að komast áfram í tónlistarheiminum frá bamæsku og hafa takmarkaða þekkingu á öðm. Ég er mjög þakklát íslenska skólakerfínu, sem veitir manni innsýn í fjölbreytileg efni og vam- ar því að maður festist í einhveiju einu. Ég iauk stúdentsprófí frá MH 1982, af eðlis-, náttúm- fræði-, og tónlistarsviði og tel að sá gmnnur sem ég fékk þar hafí reynst mjög vel. Maður er nær raunvemleikanum, ef svo má segja. Mörgum krakkanna, sem hafa lifað og hrærst f tónlist alla ævi og ætlað sér að verða meðal þeirra bestu f heiminum, bregður í brún þegar þeir útskrifast og verða að standa á eigin fótum". - Hvemig kom Joanna inn í myndina? „Við bjuggum báðar á stúd- entagarði, sem heitir Intematio- nal House og hýsir námsmenn af mörgum þjóðemum. Við byrjuð- um að spila saman fyrir þremur ámm og raunar má segja að Jo- anna sé orðin hálfgerður landi, hún hefur spilað með svo mörgum íslendingum. Við höfum spilað saman f Juilliard og Intemational House og ég hef lfka komið í tfma til hennar f Columbiaháskólanum og spilað fyrir nemenduma. Það má geta þess til gamans að það eina sem nemendur hennar vissu um ísland var að það væri Hard Rock Kaffi í Reykjavík". -Hvemig er efnisskráin á tónleik- unum á fímmtudaginn? „Við flytjum §ögur verk, Part- itu í E-dúr eftir Bach, Fiðlusónötu í E-moll eftir Mozart, Recitativo og Scherzo eftir Kreisler og S6- nötu f D-dúr eftir Prokofíeff". - Hvað um framtíðaráform? „Mér hlotnaðist Rotarystyrkur og mig langar að fara til Evrópu í frekara nám, en það er allt óráð- ið ennþá". Bryndís er 24 ára og hafði lokið einleikaraprófí frá Tónlistarskólanum í Reykjavík, áður en hún hélt utan haustið 1984, lauk BM prófí frá Juilliard á síðasta ári og Mastersprófí nú í vor. í stuttu spjalli við blaðið var hún spurð út f nám sitt og feril. „Ég byijaði átta ára í Bamamúsíkskólanum og kennari minn þar var Katrín Ámadóttir. Hjá henni var ég í þijú ár og fór síðan í Tónlistarskólann í Reykjavík. Þar hafði ég þijá kennara, Bjöm Ólafs- son, Guðnýju Guðmundsdóttur og Mark Reedman. Ég lauk einleikaraprófí vorið 1984 og hélt strax um haustið til New York. Þar hef ég verii en hef alltaf komið heim um jól og á - Juilliard skólinn er mjög frægur skóli, er samkeppnin hörð? „Jú, staðallinn í skólanum er mjög hár og sam- keppnin mikil, bæði að komast að og eins innan skólans.í tónlistardeildinni em nemendumir að stærstum hluta útlendingar, flestir frá Austurlönd- um. Evrópubúar eru fáir, en síðustu árin hafa samt 2 — 3 íslendingar verið við nám í skólanum í einu. Bryndís Pálsdóttir MORGUNBLAÐIÐ/KGA Nýstúdentar frá Kvennaskólanum í Reykjavík, sem nú hefur fengið auknefnið menntaskóli við Fríkirkju- veg. Kvennaskólanum í Reykjavík slitið KVENNASKÓLANUM f Reykjavík var sUtið föstudaginn 20. maf í 114. sinn. Jafnframt var liðinn vetur fyrsta starfsár skólans sam- kvæmt reglugerð er Sverrir Hermannsson fyrrverandi menntamála- ráðherra setti skólanum og gerði hann að menntaskóla. Fullt nafn skólans er þvl nú; Kvennaskólinn f Reykjavík, menntaskóU við Fríkirkjuveg. Nú f vor brautskráðust 89 stúdentar frá skólanum. Besta heildarárannur sýndu Árný Eiríksdóttir, Helga Amfríður Haraldsdóttir og Ástríður Guðrún Eggertsdóttir. brautaskólum og gilt hefur í Fyrsti bekkur skólans starfaði samkvæmt nýju reglugerðinni og skiptist nú að loknu fyrsta ári á þijár brautir, félagsfræðibraut (uppeldisbraut), náttúmfræðibraut og nýmálabraut. Aðrir nemendur unnu samkvæmt áfanga- og anna- kerfí svipuðu því sem gerist í flðl- Kvennaskólanum undanfarin 9 ár. ( Við skólaslitin var fjölmenni sam- ankomið, þar á meðal fulltrúar 5 ára stúdenta, 10 ára útskriftarhóps og 60 ára hópurinn sem færði skól- anum hlýjar kveðjur. Nýstúdent Berglind Magnúsdóttir flutti skól- anum svo kveðju stúdenta. Aðalsteinn Eirfksson, skóla- meistari, fagnaði i skólaslitaræðu sinni setningu framhaldsskólalaga og minnti á mikla vinnu framundan og mikilvægi þeirra reglugerða sem semja þarf á næstunni. Annars gerði hann „víðáttuna" einkum að umtalsefni við nýstúdenta, víðáttur mannsandans og fortíðarinnar, víðáttur vonarinnar og framtíðar- innar um leið og hann minnti á þá ögun hugans og skipuleg vinnu- brögð sem frelsið krefst.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.