Morgunblaðið - 02.06.1988, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 02.06.1988, Blaðsíða 26
8861 ÍMÚL .£_HUDAaUTMMTí .GIQAjaMUOHOM MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 1988 26 Innilegar þakkir til hinna fjölmörgu, víðsvegar á landinu, sem heiðruðu mig meÖ blómum, gjöfum og heillaskeytum og heimsöttu mig á sjötugsafmæli mínu þann 27. maí sl. Ég er djúpt snortinn af vináttu ykkar og hlýhug. Jóhann G. Möller, SiglufirÖi. Sjátístæðisfíokkurinn SUMARTÍMI Skrifstofa Sjátfstæðisftokksins, Valhöll, Háaleitis- braut 1, sími 91-82900, verðuropin frá ki. 8.00— 16.00 mánuðina júnj júlí og ágúst. SfáHstæðtsHokkurinn. Cartíer Paris 18 karata gullhringur. Sá eini sanni. Pennar - Armbandsúr - Kveikjarar Garðar Ólafsson, úrsmiður, Lækjartorgi - sími 10081. Arrow^ R/VA/\ S K Y R T U R verð kr. 1.495 íslenska skólakerf- ið er góður grunnur -segir Bryndís Pálsdóttir, fiðluleikari BRYNDÍS Pálsdóttir, fiðluleikari, og Joanna Lee, píanóleikari, halda tónleika i Norræna hús- inu fimmtudaginn 2. júni, kl. 20.30. Bryndis hef- ur nýlokið Mastersgráðu i fiðluleik frá Juilliard skólanum i New York og Joanna vinnur að dokt- orsprófi í tónlistarfræðum við Columbiaháskóla. Námið byggist upp af sameig- inlegum kjama; tónheym, tónlist- arsögu, hljómfræði og bóknáms- greinum, og einstaklingsþjálfun, sem fer fram i hljómsveit, kam- mertónlistarhópum og einkatím- um. Kennarar mínir f einkatfmun- um voru Dorothy DeLay og Hyo Kang. Það er lögð mikil áhersla á að æfa okkur f að koma fram og kemur hljómsveitin fram opin- berlega minnst einu sinni í mán- uði“. - Hvað með félagslíf? „í skólanum er lítið hugsað um annað entónlist. Flestir krakkam- ir em innstilltir á að komast áfram í tónlistarheiminum frá bamæsku og hafa takmarkaða þekkingu á öðm. Ég er mjög þakklát íslenska skólakerfínu, sem veitir manni innsýn í fjölbreytileg efni og vam- ar því að maður festist í einhveiju einu. Ég iauk stúdentsprófí frá MH 1982, af eðlis-, náttúm- fræði-, og tónlistarsviði og tel að sá gmnnur sem ég fékk þar hafí reynst mjög vel. Maður er nær raunvemleikanum, ef svo má segja. Mörgum krakkanna, sem hafa lifað og hrærst f tónlist alla ævi og ætlað sér að verða meðal þeirra bestu f heiminum, bregður í brún þegar þeir útskrifast og verða að standa á eigin fótum". - Hvemig kom Joanna inn í myndina? „Við bjuggum báðar á stúd- entagarði, sem heitir Intematio- nal House og hýsir námsmenn af mörgum þjóðemum. Við byrjuð- um að spila saman fyrir þremur ámm og raunar má segja að Jo- anna sé orðin hálfgerður landi, hún hefur spilað með svo mörgum íslendingum. Við höfum spilað saman f Juilliard og Intemational House og ég hef lfka komið í tfma til hennar f Columbiaháskólanum og spilað fyrir nemenduma. Það má geta þess til gamans að það eina sem nemendur hennar vissu um ísland var að það væri Hard Rock Kaffi í Reykjavík". -Hvemig er efnisskráin á tónleik- unum á fímmtudaginn? „Við flytjum §ögur verk, Part- itu í E-dúr eftir Bach, Fiðlusónötu í E-moll eftir Mozart, Recitativo og Scherzo eftir Kreisler og S6- nötu f D-dúr eftir Prokofíeff". - Hvað um framtíðaráform? „Mér hlotnaðist Rotarystyrkur og mig langar að fara til Evrópu í frekara nám, en það er allt óráð- ið ennþá". Bryndís er 24 ára og hafði lokið einleikaraprófí frá Tónlistarskólanum í Reykjavík, áður en hún hélt utan haustið 1984, lauk BM prófí frá Juilliard á síðasta ári og Mastersprófí nú í vor. í stuttu spjalli við blaðið var hún spurð út f nám sitt og feril. „Ég byijaði átta ára í Bamamúsíkskólanum og kennari minn þar var Katrín Ámadóttir. Hjá henni var ég í þijú ár og fór síðan í Tónlistarskólann í Reykjavík. Þar hafði ég þijá kennara, Bjöm Ólafs- son, Guðnýju Guðmundsdóttur og Mark Reedman. Ég lauk einleikaraprófí vorið 1984 og hélt strax um haustið til New York. Þar hef ég verii en hef alltaf komið heim um jól og á - Juilliard skólinn er mjög frægur skóli, er samkeppnin hörð? „Jú, staðallinn í skólanum er mjög hár og sam- keppnin mikil, bæði að komast að og eins innan skólans.í tónlistardeildinni em nemendumir að stærstum hluta útlendingar, flestir frá Austurlönd- um. Evrópubúar eru fáir, en síðustu árin hafa samt 2 — 3 íslendingar verið við nám í skólanum í einu. Bryndís Pálsdóttir MORGUNBLAÐIÐ/KGA Nýstúdentar frá Kvennaskólanum í Reykjavík, sem nú hefur fengið auknefnið menntaskóli við Fríkirkju- veg. Kvennaskólanum í Reykjavík slitið KVENNASKÓLANUM f Reykjavík var sUtið föstudaginn 20. maf í 114. sinn. Jafnframt var liðinn vetur fyrsta starfsár skólans sam- kvæmt reglugerð er Sverrir Hermannsson fyrrverandi menntamála- ráðherra setti skólanum og gerði hann að menntaskóla. Fullt nafn skólans er þvl nú; Kvennaskólinn f Reykjavík, menntaskóU við Fríkirkjuveg. Nú f vor brautskráðust 89 stúdentar frá skólanum. Besta heildarárannur sýndu Árný Eiríksdóttir, Helga Amfríður Haraldsdóttir og Ástríður Guðrún Eggertsdóttir. brautaskólum og gilt hefur í Fyrsti bekkur skólans starfaði samkvæmt nýju reglugerðinni og skiptist nú að loknu fyrsta ári á þijár brautir, félagsfræðibraut (uppeldisbraut), náttúmfræðibraut og nýmálabraut. Aðrir nemendur unnu samkvæmt áfanga- og anna- kerfí svipuðu því sem gerist í flðl- Kvennaskólanum undanfarin 9 ár. ( Við skólaslitin var fjölmenni sam- ankomið, þar á meðal fulltrúar 5 ára stúdenta, 10 ára útskriftarhóps og 60 ára hópurinn sem færði skól- anum hlýjar kveðjur. Nýstúdent Berglind Magnúsdóttir flutti skól- anum svo kveðju stúdenta. Aðalsteinn Eirfksson, skóla- meistari, fagnaði i skólaslitaræðu sinni setningu framhaldsskólalaga og minnti á mikla vinnu framundan og mikilvægi þeirra reglugerða sem semja þarf á næstunni. Annars gerði hann „víðáttuna" einkum að umtalsefni við nýstúdenta, víðáttur mannsandans og fortíðarinnar, víðáttur vonarinnar og framtíðar- innar um leið og hann minnti á þá ögun hugans og skipuleg vinnu- brögð sem frelsið krefst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.