Morgunblaðið - 02.06.1988, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 02.06.1988, Qupperneq 57
d»ei iwíi .s auoAcnjTMatr? ,<HaAJHiM3aaoM MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 1988 «15 íyC» 57 liðsstjirRaadi Jón Hjallalín Magnússon, formaður HSÍ, er rafrnagnsverkffæðingur með eigið iyrirtæki og þekkir því af eigin raun mikilvægi þjónustu Pósts og síma fyrir starfsemi fyrirtækja. f að er liðsheildin sem skiptir máli. Það vita peir, sem notfœra sér margpœttapjónustu Pósts og síma. I Póstur og sími hefur komið upp víðtœkum sam- skipta- og fjarskiptanetum, sem gera fyrirtœkjum m. a. kleift að senda tölvugögn og telex á auðveld- an, pœgilegan og fljótvirkan hátt. Póstur og sími býður einnig fjölbreytt úrval vandaðra símtœkja, símakerfi af ýmsum stœrðum og gerðum, myndsenditceki, telextœki og annan fjarskiptabúnað sem hentar öllum fyrirtœkjum. Myndsendipjónustan stendur öllum til boða á flestum póst- og símstöðvum um land allt Þjónusta Pósts og síma sparar fyrirtœkjum fjármuni og tíma. Því ekki að nofana meira! POSTUR OG SIMI Félag áhugamanna um bókmenntir: Fundur um Málfríði Einarsdóttur FÉLAG áhugamanna um bók- menntir heidur fund laugardag- inn 4. júní á Hótel Loftleiðum, Kristalssal, um skáldkonuna Málfríði Einarsdóttur og verk hennar. Fundurinn hefst kl. 13.30 og verða á dagskránni fjögur erindi auk upplesturs úr verkum Málfríð- ar. Frummælendur verða Ingunn Þ. Magnúsdóttir, Elías Mar, Ragn- heiður Guðmundsdóttir og Vilborg Dagbjartsdóttir. Guðbergur Bergs- son mun flytja frumsamið ljóð um skáldkonuna. í anddyrinu verður sýning á út- saumsverkum Málfríðar. Þingið er öllum opið. (Fréttatilkynning) Stykkishólmur: Miklar breyting- ar á Hólmkjöri Stykkishólmi. AÐ UNDANFÖRNU hefir verið vera þakklátir fyrir dugnað þeirra unmð við að breyta, skipuleggja og stækka versiunarrými Vöru- hússins Hólmkjörs i Stykkis- hólmi, og er þar nú orðin bylting í öllum umsvifum. Verslunarrýmið hefir verið stækkað, bætt við borðum fyrir vörur og kjöt og fiskborð og borð fyrir mjólkurvörur og þau sett á bæði aðgengilegri og hagkvæmari stað. Öll afgreiðsluskilyrði starfs- fólks hafa með þessu verið bætt og ýmsum hagræðingum komið fyrir. Þá hafa skrifstofur verið fluttar og eins kaffistofan sem hefír fengið hagkvæmara og betra pláss. Lýsing öll í afgreiðsluborðum hefir verið breytt og endumýjuð. Öll þessi breyting er í hagræðingarátt og meira rými gefst nú viðskiptavinum til innkaupa. Er Hólmkjör nú orðið með nýtískulegustu verslunum landsbyggðarinnar. Þessi umsvif eiga svo eftir að skila sér í meiri hagkvæmni í öllum rekstri. Svo sem áður hefir verið sagt frá í fréttum átti Hólmkjör nýlega 20 ára afmæli og minntist þess á veg- legan hátt. Eigendur fyrirtækisins, þeir Benedikt Lárusson, Bjami Lár- usson og Svanlaugur Lámsson keyptu verslun Sigurðar Ágústs- sonar og ráku hana fyrst í húsa- kynnum hennar við Aðalgötu, en fluttu sig síðan um set og byggðu stórt verslunarhúsnæði við Borgar- braut, ofarlega í bænum. Verslunin og þjónustan hefír um árin staðist alla erflðleika í rekstri vegna þess hve eigendur hafa verið samhentir og lagt á sig erfíði til að sem allra minnst færi úrskeiðis. Eftir að Kaupfélag Stykkishólms hætti rekstri um sl. áramót, jukust um- svif Hólmkjörs og með tillit til þess varð enn brýnna að koma þessum framkvæmdum í höfn. Þetta er því verðugt framtak eigenda. Allur verslunarrekstur á lands- byggðinni er erfiður svo ekki sé meira sagt, samkeppnin við stór- markaði höfuðborgarinnar og jafn- vel innkaupaferðir til útlanda, er þung í skauti og mega Hólmarar þremenninga í verslunarmálum, sem setja sinn metnað í að veita sem besta og hagstæðasta þjón- ustu, enda hafa verðlagskannanir sýnt að þeir standast samkeppnina vonum framar. Er þeim félögum óskað farsældar í starfi og að þeir megi hafa árang- ur sem erfiði. Þeir eru allir fæddir Hólmarar og hér hefir starfssvið þeirra verið. - Árni Morgunblaöið/Ámi Helgason Hólmkjör eftir breytingarnar. Höfðar til .fólksíöllum starfsgreinum!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.