Morgunblaðið - 07.06.1988, Síða 6

Morgunblaðið - 07.06.1988, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.50 ► Fróttaágrip og táknmálsfróttir 19.00 ► Bangsi besta sklnn. 19.25 ► Poppkorn <0016.25 ► Bestu vinir (Best Friends). Gamanmynd um sambýl- isfólk sem stofnar sambandi sínu f voða með því að gifta sig. Aðalhlutverk: Goldie Hawn og Burt Reynolds. Leikstjóri: Norman Jewison. Framleiðandi: Joe Wizan. Þýðandi: Ástráður Haraldsson. Warner 1982. <0018.10 ► Denni dæmalausi.Teiknimynd. Þýðandi: Eirikur Brynjólfsson. <0018.30 ► Panorama. Fréttaskýringaþáttur frá BBC f umsjón Þóris Guðmundssonar. 19.19 ► 19:19 Fréttir og fréttaumfjöllun. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.26 Poppkorn 19.60 ► Dagskrárkynnlng. 20.00 ► Fréttir og vaður 20.66 ► Kortar(The Celts). Fjórði þáttur: Með léttri sveiflu. Breskur heimildamyndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 21.66 ► Taggart. Þriöji þáttur. Skoskur myndaflokkur í þremur þáttum. Aðalhlutverk: Mark McManus og Neil Duncan. 22.60 ► Útvarpsfróttir f dag- akrárlok. 19.19 ► 19:19 <0020.30 ► AfturtllGull- <0021.20 ► fþróttlr á þriðjudegi. <0022.20 ► Kona í karlaveldi (She's the <0023.35 ► Saga á sfðkvöldi. eyjar (Return to Treasure (þróttaþáttur með blönduðu efni. Sheriff). Eftir lát eiginmannsins sem var lög- Morðin í Chelesa. Síðasti hluti. Island). Lokaþáttur. Aðal- Umsjónarmaður: Heimir Karlsson. reglustjóri er Hildy valin sem eftirmaöur hans. <0024.00 ► Formaður. Aðal- hlutverk: Brian Blessed og <0022.45 ► Þorparar (Minder). Spennu- hlutverk: Gregory Peck og Ann ChristopherGuard. Leik- myndaflokkur um lífvörð sem á oft erfitt með Heywood. stjóri: Piers Haggard. að halda sér réttu megin við lögin. 1.40 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Arni Páls- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáriö. Már Magnússon. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfr. kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. For- ystugreinar dagblaða lesnar kl. 8.30. Tilk. kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Stúart litli” eftir Elwin B. White. Anna Snorradóttir lýkur lestri þýðingar sinnar (12). (Einnig útvarpað kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Landpóstur — Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Einnig útvarpað kl. 21.00.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Þórarinn Stefánsson. 11.66 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.06 [ dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir og Anna Margrét Sigurö- ardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnaríkis” eftir A.J. Cronin. Gissur Ó. Erlingsson þýddi. Finnborg ömólfsdóttir les (16). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (End- urtekinn þáttur frá miövikudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Af drekaslóðum. Úr Austurlands- fjórðungi. Umsjón: Ingibjörg Hallgríms- dóttir og Kristín Karlsdóttir. (Endurtekinn að gekk mikið á hjá ljósvaka- miðlunum um helgina. Sjó- mannadagurinn í öllu sínu veldi og ekki má gleyma afmæli Stjömunnar en svo sannarlega var §ör í af- mæiisveislunni er var haldin í porti útvarpsstöðvarinnar síðastliðinn sunnudag. Það ríkti glaumur og gleði í afmælisveislunni og ekki er hægt að segja annað en að starfs- menn Stjömunnar léku og sungu við hvum sinn fíngur ekki síst Björgvin Halldórsson er tók feikna rokksveiflu er lífgaði svo sannar- lega upp á stemmninguna í útvarps- dýflissu undirritaðs. En Björgvin stóð ekki einn á sviðinu hann var rækilega studdur af Magnúsi Kjart- anssyni er fór á kostum. Slíkt var flörið er þeir félagar sveifluðust um sviðið að undirritaður fann grillilm- inn er lagði frá steikarapinnunum í Stjömuportinu. Svo segja menn að músikstöðvamar belgi hlustir landslýðs af innantómu engilsax- nesku iðnaðarpoppi. Þegar engil- saxneski popphamurinn hrynur af þáttur frá laugardagskvöldi.) 18.00 Fréttir 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Ludwig van Beethoven. a. Sinfónía nr. 6 I F-dúr op. 68, „Pastor- al-sinfónían". Fílharmoníusveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. b. Fantasia í G-dúr op. 80 fyrir píanó, kór og hljómsveit. Daniel Barenboim leikur á píanó, John Alldis-kórinn syngur með Nýju fílharmoniusveitinni [ Lundúnum; Otto Klemperer stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Umsjón: Jón Gunnar Grétars- son. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35'Líf og veður. Dr. Þór Jakobsson flytur fyrsta erindi sitt af þremur. 20.00 Kvöldstund barnanna: „Stúart litli” eftir Elwin B. White. Anna Snorradóttir lýkur lestri þýðingar sinnar (12). (Endur- tekinn lestur frá morgni.) 20.16 Barokktónlist. a. Sinfónía nr. 2 i D-dúr eftir Carl Philipp Emanuel Bach. The English Consert- sveitin leikur; Trevor Pinnock stjórnar. b. Sónata í F-dúr op. 2 nr. 1 eftir Bene- detto Marcello. Michala Petri leikur á blokkflautu og George Malcolm á semb- al. c. Konsert nr. 1 í B-dúr HWV 312 eftir Georg Friedrich Hándel. The English Consert-sveitin leikur; Trevor Pinnock stjórnar. d. Sónata í e-moll nr. 4 eftir Jean Marie Leclair. Barthold Kuijken leikur á þver- flautu, Wieland Kuijken á víólu da gamba og Robert Kohnen á sembal. 21.00 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum. mönnum andartak þá eru þetta bara góðir og gegnir íslendingar er kunna svo sannarlega að fagna sumri og væntanlegri sól. Til ham- ingju með afmælið! Annar tónn En þeir Stjömuliðar tóku þátt í fleiri afmælisveislum um helgina. í tilefni af 60 ára afmæli Slysavama- félags íslands stóðu þeir fyrir söfn- un í þágu Slysavamaskólans og beittu þar sömu aðferðum og frum- heijamir á Bylgjunni er hófu “laga- söluna" sællar minningar. Söfnun- arféð afhentu Stjömuliðar í beinni útsendingu í nýjum skemmtiþætti er Stöð 2, Stjaman og ónefndur skemmti8taður hér í borg standa fyrir í sumar, en þessi þáttur ber heitið: í sumarskapi. Söfnun þeirra Stjömuliða var í þágu góðs málefn- is og peningamir eiga vaflaust eft- ir að stuðla að auknu öryggi sjó- hetja lands vors. En ekki er allt sem Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Endur- tekinn þáttur frá morgni.) 21.30 Útvarpssagan: „Sonurinn” eftir Sig- björn Hölmebakk. Sigurður Gunnarsson þýddi. Jón Júlíusson lýkur lestrinum (19). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.30 Gestaspjall — Fjallið sem skipti litum og aðrar ummyndanir. Þáttur í umsjá Árna Ibsen. (Áður útvarpað 17. janúar sl.) 23.20 Tónlist á siðkv-öldi. a. Píanókvintett eftir Dmitri Sjostakovitsj. Vladímír Ashkenazí leikur á píanó ásamt Fitzwilliam-strengjakvartettinum. b. „Pastorale” Igor Stravinsky. Gidon Kremer leikur á fiðlu, Gúnter Passin á ódó, Gerhard Stemnik á enskt horn, Karl Leister á klarínettu og Henning Trog á fagott. 24.00 Fréttir. 24.10 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90,1 1.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi f næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 veður, færð og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.00. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirfiti kl. 7.30. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 9.03 Viðbit Þrastar Emilssonar. (Frá Akur- eyri.) 10.06 Miðmorgunssyrpa Kristínar B. Þor- steinsdóttur. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. sýnist og ekki er undirritaður alveg sáttur við umgjörð fyrrgreinds skemmtiþáttar eða hvemig stendur á því að vínveitingastaðir em í vax- andi mæli notaðir sem sjónvarps- og útvarpsver? Ég læt lesendum eftir að svara þeirri spumingu en vek athygli á því að umgjörð sjón- varpsauglýsingar frá skemmti- staðnum er hýsir þáttinn í sumar- skapi er hin sama og umgjörðin um upphafsvers sjálfs þáttarins. Var einhver að tala um samtvinnun auglýsinga- og skemmtiefnis? Annars var nú mun skárra að horfa á hinn íslenska skemmtiþátt en upptökuna frá skemmtistaðnum í Las Vegas þar sem menn héldu upp á 75 ára afmæli glysborgarinn- ar en þessi afmælisdagskrá var æði fyrirferðamikil á ríkissjónvarpinu síðastliðið laugardagskveld. Tel ég persónulega þessa afmælisdagskrá skemmtistjóranna í Las Vegas skólabókardæmi um hina fullkomnu samtvinnun auglýsingaskemmti- efnisins er geldir svo rækilega 12.46 Á milli mála. Rósa G. Þórsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00. 16.03 Dagskrá. Fréttir kl. 17.00, 18.00. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvars- syni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláar nótur. Valgeir Skagfjörð kynnir djass og blús. 23.00 Af fingrum fram. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist til morguns. Eftir fréttir kl. 2.00 veröur endurtekin syrpa Magnús Einarssonar frá föstudegi. Frétt- ir kl. 2.00 og 4.00 og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Flóamarkað- ur kl. 9.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 13.00 14.00 og 15.00 16.00 Hallgrímur Thorsteinsson f Reykjavík siðdegis. Hallgrfmur og Ásgeir Tómasson líta yfir fréttir dagsins. Fréttir kl. 16.00 og 17.00 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.30 Margrét Hrafnsdóttirog tónlistin þfn. 21.00 Þórður Bogason og Jóna De Groot með tónlist á Bylgjukvöldi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, veður, færð, fréttir og viðtöl. Fréttir kl. 8. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Seinni hluti hugsunina. Við skulum bara vona að íslenskir ljósvakamiðlar verði aldrei ofurseldir auglýsendum í svipuðum mæli og þekicist vestan- hafs. Enn eitt... Það fór heldur lítið fyrir afmæli Bamaútvarpsins á rás 1 en það útvarp varð þriggja ára síðastliðinn föstudag og í tilefni af afmælinu buðu umsjónarmennimir Vemharð- ur Linnet, Sigurlaug Jónasdóttir og Kristín Halldórsdóttir upp á kökur og tilheyrandi. Um leið og ég óska Bamaútvarpinu til hamingju á þriggja ára afmælinu vil ég nota tækifærið og þakka þeim sérstak- lega fyrir öfluga bókakynningu en fátt er þarfara í vaxandi fjölmiðla- fári en að opna ævintýraheim bók- anna fyrir hinum ungu sálum. Ólafur M. Jóhannesson morgunvaktar með Gunnlaugi. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjami Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. tónlist, spjall, fréttir og fréttatengdir atburðir. Fréttir kl. 18.00. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Stjömutíminn á fm 102,2 og 104. Gullaldartónlist i klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur nýjan vinsældalista frá Bretlandi og stjörnuslúðrið verður á sínum stað. 21.00 Síðkvöld á Stjömunni. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 12.00 Poppmessa i G-dúr. E. 13.00 (slendingasögur. E. 13.30 Fréttapottur. Sjómannadagskrá Út- varps Rótar. E. 15.30 Nýi tíminn. E. 16.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 16.30 Breytt viðhorf. E. 17.30 Umrót. 18.00 Á sumardegi. Tónlistarþáttur. 19.00 Tónafljót. Tónlist í umsjón tónlistar- hóps. 19.30 Barnatfmi. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Baula. Tónlistarþáttur í umsjá Gunn- ars Lárusar Hjálmarssonar. 22.00 Islendingasögur. 22.30 Alþýðubandalagið. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Þungarokk á þriðjudegi: Umsjón: Hilmar og Bjarki. 24.00 Dagskráriok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin. 20.00 Ljóniö af Júda: Þáttur frá Orði lífsins í umsjón Hauks Haraldssonar og Jódfsar Konráðsdóttur. 1.00 Dagskráriok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Pétur Guðjónsson með morguntón- list. Pétur lítur I norölensku blööin og spjallar við hlustendur. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson leikur tónlist f eldri kantinum og tónlistargetraunin verð- ur á sínum stað. 17.00 Pétur Guöjónsson. Tfmi tækifæranna klukkan 17.30. 19.00 Ókynnt kvöldtónlist. 20.00 Skólaútvarp. Menntaskólinn og Verk- menntaskólinn. 22.00 B. hliöin. Sigríöur Sigursveinsdóttir leikur tónlist fyrir svefninn. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlifinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. Afmælisveisla

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.