Morgunblaðið - 07.06.1988, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 07.06.1988, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1988 Opið bréf til borffarráðs tilboð!! kr. “I.346,- Reykjavík: Rammagerðin, Hafnarstræti 19, Akranes: Blómaríkið, Kirkjubraut 15. Blönduós: Ósbær, Þverbraut 1. Rammagerðin, Kringlunni. Borgarnes: Husprýði, Borgarbraut 4. Akureyri: Blómaversl. Laufás, Hafnarstræti. Kópavogur: Blómahöllin, Hamraborg 1-3. Vestmannaeyjar: Sjónver, Heiðarvegi 6. Egilsstaðabær: Hafnarfjörður: Búsáhöld og leikföng, Strandgötu 11-13. Hellisandur: Versl. Blómsturvellir. versl. Sveins Guðmundssonar. Keflavík: Stapafell, Hafnargötu 29. ísafjörður: Straumur, Silfurgötu 5. Selfoss: Blómahornið, Austurvegi 21. eftirPétur Gunnarsson Fyrir tveimur árum, eða nánar tiltekið 29. maí árið 1986, reit ég borgarráði eftirfarandi bréf: „Hæstvirt borgarráð, mig langar til að vekja athygli ykkar á stór- hættulegri slysagildru nálægt mörkum Skógarhlíðar og Litlu- hlíðar. Til frekari glöggvunar má geta þess að þarna skammt frá er Slökkvistöðin, bensínstöð Shell og biðskýli strætisvagna á leið í Kópa- vog og Hafnarfjörð. Vegna ný- byggðar í Suðurhlíðum hefur um- ferðarþunginn aukist stöðugt og má segja að nú sé óslitin umferð þama allan daginn. Og þá vaknar spumingin: hvem- ig á að komast yfir? Fólk á erindi jrfír götuna til að taka strætó, einn- ig hinir fjölmörgu sem ætla yfir í Oskjuhlíð sér til heilsubótar og ynd- isauka. Oftlega sér maður unga sem aldna sæta lagi og reyna að skjót- ast yfír milli bíla og setja sig í stóra hættu, en næsta gangbraut er í u.þ.b. 500 metra fjarlægð í átt að miðbæ. Nú þegar sól er komin hátt á loft eykst umferð þama yfír í Öskjuhlíð og það er einungis tíma- spursmál hvenær alvarlegt slys verður á þessum slóðum. Ég tel því ákaflega brýnt að þama komi nú þegar gangbraut og beini þessum tilmælum vinsamlega til ’oorgarráðs með von um skjót viðbrögð." 10. júní sama ár barst mér svar frá gatnamálastjóranum í Reykjavík fyrir hönd borgarráðs. Þar voru skilmerkilega útlistaðar yfírvofandi breytingar á gatnakerfi svæðisins og síðan sagði: „Vegna þessara breytinga á jatnakerfínu er ekki gert ráð fyrir ið leggja í kostnað við umferðarljós i Skógarhlíð nú í ár, sem aðeins :rðu í notkun í skamman tíma. 'Júverandi ástand sem vissulega )ýður upp á nokkra hættu, mun )ví verða áfram í eitt ár.“ Og það gekk eftir. „Núverandi istand" varði í eitt ár og hafði var- ið í eitt og hálft ár þegar sex ára irengur beið bana á fyrrgreindum Það er gott að griha Hvítlaukspylsurnar frá SS SS pylsur eru sælgæti á grillið Pétur Gunnarsson „Daglega setur fjöldi barna sig í lífshættu við að komast ieiðar sinnar á jafn sjálfsagðan stað ojg útivistarsvæðið í Öskjuhlíð.“ stað, en hann ætlaði að freista þess að komast yfír. Og nú em liðin rétt tvö ár frá því að gatnamálastjóri sagði eitt ár og í því tilefni langar mig til að ítreka viðvörun mína. Daglega setur fjöldi bama sig í lífshættu við að komast leiðar sinnar á jafn sjálf- sagðan stað og útivistarsvæðið í Öskjuhlíð. Ég man ekki betur en kosningabæklingur Sjálfstæðis- flokksins fyrir síðustu borgarstjóm- arkosningar: „Áfram Reykjavík" hafi sýnt á kápu böm að borða ís uppi í Öskjuhlíð. Því skal ekki svar- að hvemig þau komust þangað, en nú þegar hefur eitt bam látið lífið í þessari slysagildm sem er af manna völdum og ykkur ber skylda til að ráða bót á. Því hefur mjög verið haldið á lofti í umræðum undanfarið að fjár- hagsstaða borgarinnar væri góð og því rými til mikilla umsvifa. Spum- ing mín er því einfaldlega þessi: Hvað kosta gangbrautarljós og hvað þurfa margir að slasast/láta lífið til að þyki svara kostnaði að setja þau upp? Virðingarfyllst. Höfundur er rithöfundur. Setning féll niður Ein setning féll niður í greininni „Orð úr Ölduseli“, sem birtist í blað- inu sl. föstudag. Þar átti að standa: „Hann (þ.e. Daníel Gunnarsson) er mikill og góður skólamaður og af- bragðs kennari. Hann hefur í senn þá festu og þann sveigjanleika sem er aðalsmerki góðs stjómanda." Blaðið biðst velvirðingar á þess- um mistökum. Leiðrétting: Stúdent af eðlisfræði- og nýmálabraut í SAMTAL blaðsins við Gunnar Ólaf Hansson nýstúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlíð, sem birtist á miðopnu blaðsins í gær, er rangt farið með. Gunnar er sagður útskrifast af eðlis- og náttúmfræðabraut en hið rétta er að hann lýkur námi á eðlis- fræðabraut og nýmálabraut. Blaðið biðst velvirðingar á mistökunum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.