Morgunblaðið - 07.06.1988, Page 25

Morgunblaðið - 07.06.1988, Page 25
25 Jóhannes Nordal „Við íslendingar eigum langt í land til að geta jafnað okkur við Japani í þessum efnum. Samt held ég, að við séum á réttri braut með auknu frjálsræði í peninga- málum og þeirri öru þróun í verðbréfavið- skiptum, sem átt hefur sér stað að undan- förnu.“ vöktum á geðdeild og í Seli, sem er ellideild. Hjúkrunarfræðingur er á bakvakt heima. Það er vert að benda á það að hjúkrunarþyngd er mjög mikil á þessum deildum. Þama er sjúkraliðum treyst til þess að bera ábyrgð á þeirri hjúkrun sem inna þarf af hendi á nætumar. Ekki vitum við betur en þeim hafi famast það vel. I greininni emm við minntar á það að við emm aðstoðarfólk sem vinnum hjúkmnarstörf undir stjórn og ábyrgð hjúkmnarfræðings. í okkar uppeldi var okkur kennt að hver og einn bæri ábyrgð á þeim störfum sem honum em falin? Hvemig starfskraftur yrði það sem gengi um og ynni störf sín án þess að telja sig ábyrgan. í okkar stétt þekkjum við sem betur fer engan slíkan. Hvaða ábyrgð eru hjúkr- unarfræðingar að tala um? I niðurlagi greinarinnar benda höfundar á að aukið sjálfstæði sjúkraliða sé beinlínis hættulegt og beri að varast. Hveijum er það hættulegt? Þetta em vissulega stór orð og umhugsunarverð, en við leyf- um okkur að fullyrða að sjúkraliðar hafa ekki verið og verða vonandi aldrei hættulegir heilbrigðisþjón- ustunni, heldur em þeir ábyrgðar- full og ómissandi stétt í keðju heil- brigðisþjónustunnar. Stétt sem vinnur erfíð störf, en skemmtileg og gefandi. Sem betur fer höfum við ekki kynnst mörgum hjúkmnarfræðing- um sem hafa sömu hugsun og Guð- rún Kristjánsdóttir, enda vitum við ekki hvemig heilbrigðisþjónustan væri í dag ef svo væri. Við höfum átt ágætt samstarf við hjúkmnar- fræðinga og lækna gegnum tíðina og verið treyst. Grein sem þessi er að okkar mat mjög neikvætt innlegg í þá umræðu sem fram fer í dag varðandi skort á faglærðu hjúkmnarfólki, en þó sjáum við einn jákvæðan punkt og hann er sá að hún eflir samstöðu meðal sjúkraliða og minnir okkur á að það er sannarlega þörf á að standa saman og sofna aldrei á verðinum gagnvart virðingu okkar pg stöðu. Hjúkmnarstéttir ættu að hafa það að markmiði að standa saman og stuðla að eins góðri heibrigðis- þjónustu og hægt er að veita besta, hveiju sinni. Höfundar eru sjúkraliðarað mennt ogstarfa í Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri. MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1988 Norrænt þing prentiðnaðarins haldið hérlendis m.a. vegna þess, að það gæti haft í för með sér nýjar og heppilegar aðferðir í stjóm peningamála. Ef hér væri fýrir hendi vemlegur markaður í ríkisvíxlum og skammtímaskuldabréfum ríkis- sjóðs, gæti Seðlabankinn haft áhrif á þróun peningamarkaðarins með því að kaupa og selja skuldabréf á þeim markaði. Slíkt er enn ekki unnt nema í takmörkuðum mæli. Ég er hins vegar sannfærður um það, að mögulegt á að vera að þróa slíkan markað á næstu ámm, en þá mundi um leið draga úr þörfinni fyrir notkun innlánsbindingar með þeim hætti, sem verið hefur. Þó væntanlega sé unnt að draga vemlega úr notkun bindiskyldu með þeirri breytingu á fjármögnun ríkis- sjóðs, sem nú hefur verið lýst, tel ég ótvírætt, að eftir sem áður verði þörf innlánsbindingar sem hag- stjómartækis, enda yrði því þá beitt með sveigjanlegri hætti og prósent- ur yrðu mun lægri en verið hafa hér á landi. T.d. um þetta má nefna Japan, sem Eyjólfur Konráð vitnar til, en þar er ekki nema 2,5% inn- lánsbinding, en þá verður líka að hafa í huga hina gífurlega sterku efnahagsstöðu Japana í dag, en þeir hafa nú hagstæðari viðskipta- jöfnuð og meiri gjaldeyrisforða en nokkur önnur þjóð. En það er fleira Japönum í hag. Verðbólga er þar nú nánast engin, en spamaður mið- að við þjóðartekjur meiri en í nokkm öðm iðnríki. T.d. má nefna það, að innlánsfé í japönskum bönkum er nú nærri fjórum sinnum meira en á íslandi, ef miðað er við þjóðartekj- ur. En þetta þýðir m.a., að 2,5% innlánsbindingin í Japan felur í sér svipaða bindingu í hlutfalli við þjóð- artekjur og 10% binding hér á landi. Sannleikurinn er sá, að Japanir em merkileg þjóð, sem margt má af læra. Sú forsjálni og sparneytni, sem einkennir japanskan almenn- ing, hefur verið undirstaða efna- hagslegra framfara, sem ekki eiga sér líka annars staðar í heiminum. Þeirra vandamál í dag er þveröfugt við okkar íslendinga, of hagstæður viðskiptajöfnuður og of mikiíl spamaður Japana ógnar nú efna- hag annarra ríkja, þar sem minni forsjálni hefur gætt, jafnvel Banda- ríkjanna sjálfra. Þess vegna hvetja nú allar þjóðir Japani til þess að auka útgjöld og neyzlu, í þeirri von að þeir verði þeim þá ekki lengur eins skeinuhættir í samkeppninni. Við íslendingar eigum langt í land til að geta jafnað okkur við Japani í þessum efnum. Samt held ég, að við séum á réttri braut með auknu frjálsræði í peningamálum og þeirri öm þróun í verðbréfavið- skiptum, sem átt hefur sér stað að undanfömu. Með því að halda áfram á þeirri braut munu skapast skilyrði til þess að breyta stjóm peningamála, m.a. með því að halda áfram laékkun innlánsbindingar, en fjármagna starfsemi ríkissjóðs, með sölu víxla og verðbréfa á fijálsum markaði. Við megum hins vegar ekki fara hraðar í þessum efnum en aðstæður leyfa, því að enn em höfuð vandamál þjóðarbúskapar okkar mikil verðbólga og viðskipta- halli, sem á rætur að rekja til þenslu og mikillar innlendrar eftir- spumar. Höfundur er seðlabankastjóri. ÞING Norðurlandaráðs prent- iðnaðarins verður haldið á ís- landi dagana 9.-14. júní næst- komandi og er það i fyrsta skipti sem þingið er haldið hér á Iandi. Þingið sækja forystu- menn atvinnurekenda í pren- tiðnaði frá Finnlandi, Sviþjóð, Noregi og Danmörku, auk ís- lands, samtais um 40 manns. Norðurlandaráð prentiðnaðar- ins var stofnað 1969 þegar norræn samtök atvinnurekenda í hinum ýmsu greinum prentiðnaðar sam- einuðust, en fyrstu samnorrænu samtökin í prentiðnaði vom stofn- uð árið 1918. Þing samtakanna era haldin þriðja hvert ár og þar er skipst á upplýsingum og skoð- unum um mál sem fengist er við á öllum Norðurlöndunum. Aðalmál þingsins nú verður að fjalla um á hvem hátt samtök atvinnurekenda í prentiðnaði þjóni best meðlimum sínum hvað varðar markaðsmál, fjármál og tækni, auk þess sem fjallað verður um launaþróun. Makar erlendu þingfulltrúanna koma með þeim hingað til lands og mun hópurinn ferðast víða um landið, meðal annars til Vest- mannaeyja. Þá munu þingfulltrúar sækja heim forseta íslands, Vigdísi Finnbogadóttur, að Bessa- stöðum og Friðrik Sophusson, iðn- aðarráðherra, hefur boðið þeim til kvöldverðar. Félag íslenska prentiðnaðarins sér um þinghaldið en formaður þess er Öm Jóhannsson. Fer inn á lang flest heimili landsins! Listahátíð: Fyrirlestur Daniels Graffins FRANSKI myndlistarmaðurinn Daniel Graffin heldur fyrirlestur í Norræna húsinu i dag, þriðju- daginn 7. júní, kl. 20.30. Fyrirlesturinn, sem er fluttur á ensku, fjallar um samband mynd- listar og byggingarlistar og mun listamaðurinn segja frá samstarfí sínu við arkitekta og sýna lit- skyggnur af verkum sínum. Daniel Graffín fæddist í Frakk- landi 1938. Hann hefur stundað myndlistamám í París, Lundúnum og Egyptalandi. Hann hefur haldið margar einkasýningar í Frakklandi, Bandaríkjunum og víðar og tekið þátt í fjölda samsýninga. Verk eftir hann em í þekktum söfnum og stofnunum víða um heim. Á seinni ámm hefur Daniel Graffín haft náið samstarf við arkitekta og unn- ið að listskreytingum við fjölda stór- bygginga. Fyrirlesturinn er haldinn á veg- um Listahátíðar í Reykjavík, Sam- bands íslenskra myndlistarmanna og L’Alliance Francaise. Aðgangur að fyrirlestrinum er ókeypis. (Fréttatilkynning) ERT þú að BYGGJA SUMAR- BÚSTAÐ? a • Afmælistilboð SKIN LIFE. Fyrir daginn SKIN LIFE » ""■tkur Skin Life Cream, Skin Life Lightweighf Cream, Fyrir allar húögerðir 40 ML KRUKKUR SKIN LIFE afmælistilboð kr 990,- mm Htrtena Rubénsírtn Fyrir allar árstíöir SKIN LIFE Fyrir starfsemi húðarinnar SKIN LIFE Fyrir nóttina SKIN LIFE Fyrir allan aldur SKIN LIFE Fyrir viðkvæma húð SKIN LIFE Utsölustaðir: Ársól, Efstalandi 21, Rvk. Brá, Laugavegi 74, Rvk. Bylgjan, Laugavegi 76, Rvk. Bylgjan Hamraborg 16, Kóp. Clara, Laugavegi 15, Rvk. Clara, Kringlunni, Rvk. Hygea, Austurstræti 16, Rvk. Libia, Laugavegi 35, Rvk. Mikligarður v/Holtaveg, Rvk. Róma, Álfheimum 74, Rvk. Nana, Völvufelli 15, Rvk. Snyrtist. Sigríðar Guðjónsdóttur, Eiðistorgi 15, Rvk. Andorra, Strandgötu 32, Hafnarfirði. Snyrtihöllin, Garðatorgi 3, Garðabæ, Bjarg, Skólabraut 21, Akranesi. Amaró, Hafnarstræti 99-101, Akureyri. Hilma, Garðarsbraut 18, Húsavík. Krisma, Skeiði, ísafirði. Apótek Keflavíkur, Suðurgötu 2, Keflavík. Mosfellsapótek, Varmá, Mosfellssveit. Miðbær, Miðbraut 14, Vestmannaeyjum. Hjá okkur færöu: Niður- sagað efni í eldhúsinn- réttinguna og skápana.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.