Morgunblaðið - 07.06.1988, Page 39

Morgunblaðið - 07.06.1988, Page 39
MORGUNBLAÆIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1988 39 HÁTÍÐAHÖLD SJÓMANNADAGSINS Aldrei fleiri fiski- skip við bryggju ALDREI munu fleiri fiskiskip hafa veríð í landi á sjómannadaginn en nú. Aðeins munu um tuttugu fiskiskip hafa veríð á sjó og flest litlir bátar. í samtali við tilkynningaskyldu íslenskra fiskiskipa kom fram að sjó- mannadagurinn var nú lögbundinn frídagur f fyrsta sinn og voru færri fískiskip á sjó en dæmi eru til um fyrr. Aðeins munu um tuttugu físki- skip hafa verið á sjó og flest þeirra littlir bátar, meðal annars tveir skemmtibátar. Aðeins voru fjórir togarar á sjó. Umsvif tilkynninga- skyldunnar hafa aukist mjög mikið að undanfömu með mikilli fjölgun smábáta. Að sögn starfsmanna skyl- dunnar er mikill dagamunur á sam- viskusemi skipstjómarmanna við til- kynningaskylduna, það er aldrei erf- iðara að ná til þeirra en þegar veður er mjög gott. Stykkishólmur: Margmenni við hátíða- höld sjómannadagsins Stykkishólmi SJÓMANNADAGURINN í Stykkishólmi var haldinn á venjulegan hátt í 47. sinn, en fyrst var hann haldinn áríð 1942. Alir bátar og skipshafnir voru í landi og mikill bátafloti umkringdi þvi höfnina um daginn. Margir voru fánum umhverfinu glæsibrag. Því miður var veður ekki ákjósan- legt. Dagurinn hófst með því að snemma morguns vom fánar í heila stöng um allan bæinn. Klukkan tæplega 11 um morguninn var safn- ast saman í skrúðgarði bæjarins og gengið með fána í fararbroddi til kirkju þar sem sóknarpresturinn messaði og Einar Karlsson til- kynnti að einn aldraður sjómaður yrði heiðraður. Það var Gísli Jóns- son og tók dóttir hans við viður- kenningunni þar sem Gísli var fjar- verandi. Kirkjukórinn söng undir stjóm Jóhönnu Guðmundsdóttur. Eftir hádegi var margt um að vera í höfninni. Þar safnaðist saman múgur og margmenni og síðan var kappsigling, kappróður og ýmis prýddir stafna á milli og gaf það önnur atriði svo sem beiting o. fl. og var fylgst með þessu af miklum áhuga og þá ekki síst yngri kynslóð- in sem lætur sig ekki vanta við slík tækifæri. Klukkan 17 var svo mætt á íþróttavellinum. Þar hóf Lúðra- sveit Stykkishólms leik undir stjóm Daða Þórs Einarssonar og ýmsar íþróttir fóru þar fram við erfíð skil- yrði því í upphafí kom vænn skúr úr lofti. En með harðneskjunni hafa menn það og svo fór eins nú. Um kvöldið var svo skemmtun í Félagsheimilinu og þar lék hljóm- sveit Magnúsar Kjartanssonar. Þátttaka í hátíðahöldunum var góð og ágæt þegar tekið er tillit til veðurs. Arni Morgunblaðið/Garðar Rúnar Sigurgeirsson „Lárumar“ á Seyðisfirði leggja sig allar fram í reiptogi á Sjómannadaginn. Þær em sex talsins og kalla hópinn þessu nafni eftir fyrirtæki sem þær reka. A hinum enda spottans var kvennahandboltalið Hugins. Láraraar hafa ekki gefið upp hvort liðið sigraði í reiptoginu. Seyðisfjörður: Hátíðarhöld í blíðskaparveðri Hátiðarhöld á Sjómannadaginn fóm fram á Seyðisfirði með hefð- bundnum hætti. 17 stiga hiti var og glampandi sól. Boðið var upp á siglingu með togumnum út á fjörðinn. Hátíðarguðsþjónusta var { kirkj- unm. Keppt var í róðri og reiptogi, sýnt fallhlífarstökk og björgunarsig í klettum. Koddaslagur og tunnuhlaup við höfnina, síðan voru kaffiveit- ingar og dansleikur um kvöldið. Dagskráin hófst klukkan 20 á laugardagskvöldið, þá fór róðrar- keppnin fram og var það sveit togar- ans Otto Wathne sem bar sigur úr býtum í karlaflokki og sveit Norð- ursíldar hf í kvennaflokki, eftir mjög harða og skemmtilega keppni. Snemma að morgni sjómannadagsins var öllum bæjarbúum boðið í siglingu með togurunum Otto Wathne og Gullver út á fjörð, og fylgdu þeim margar triliur í þessari skemmtisigl- ingu. Síðan var hátíðarguðsþjónusta í kirkjunni. Eftir hádegi hófst dag- skráin inni á íþróttavelli, þar sem sýnt var fallhlífastökk. Þaðan var haldið út á Bæjarbryggju og keppt í reiptogi, naglaboðhlaupi, tunnu- hlaupi og koddaslag. Þá fór fram sýning unglingadeildar Björgunar- sveitarinnar ísólfs á björgunarsigi í klettunum fyrir ofan bryggjuna. Einnig sýndu þeir stökk í flotbúning- um úr skipi í sjóinn og björgun manna úr sjó í björgunarbát. Rán, kvennadeild Slysavamafélagsins, var með kaffiveitingar í félagsheimilinu Herðubreið um miðjan daginn og dansleik um kvöldið. Knattspymu- leikur var á íþróttavellinum klukkan íjögur. Þar áttust við Huginn frá Seyðisfirði og Hvöt frá Blönduósi í keppni þriðju deildar íslandsmótsins í knattspymu. Þar fengust þau leið- indaúrslit sem kallast jafntefli, ekk- ert mark var skorað. Fjölmenni var við hátíðarhöldin hér á Seyðisfirði og má ekki síst þakka það góða veðrinu og knatt- spymuleiknum, sem kryddaði vel heppnuð hátíðarhöld. Garðar Rúnar Vestmannaeyjar: Minnisvarði um drukknaða og hrapaða Vcstmannacyjum. v ^ Morgunblaflið/Ámi Ámason Björgunarsveit Slysavarnarfélagsins á Akranesi sýndi björgunaræf- ingar á hinum nýja björgunarbát sínum Ægi. Akranes: Aflakóngar heiðraðir Akranesi. Sjómannadagurinn í Vest- mannaeyjum er nú orðinn að tveggja daga hátíðarhöldum. Að þessu sinni hófst hátíðin í góðu útivistarveðrí á laugardag með róðrarkeppni og fleirí íþrótta- keppnum. Á sunnudag var komið vonskuveður með rígningu og varð að flýja í hús með hátfðahöld dagsins. Þó stytti upp rétt á með- an fram fór afhjúpun bautasteina við minnisvarða um drukknaða og hrapaða. Höfðu menn við orð, að það væri táknrænt fyrir þýðingu minnisvarðans. Nær allur floti Eyjamanna var f höfn á sjómannadaginn og þátttaka í hátíðarhöldunum almenn fyrri dag- inn, enda veður gott. Á meðan fólk safnaðist saman við höfnina urðu menn vitni að heljarmikilli sprang- sýningu, þar sem ungir Eyjapeyjar sýndu listir sfnar. Síðan var kappróð- ur. Það er nú orðið svo, að kappróð- ur er orðinn sjómönnum til vansa þar sem illa hefur gengið að manna róðrarsveitimar með sjómönnum undanfarin ár. Að loknum kappróðr- inum var keppt í stakkasundi, tunnu- hlaupi og reipdrætti, þar sem togast var á milli Friðarhafoarbiyggju og Binnabryggju. Dagskrá laugardags- ins lauk svo með dansi í fjórum dans- húsum, með tilheyrandi trukki. Voru dansleikimir vel sóttir. Veðrið setti strik í reikninginn á sunnudag, þá var komið suðaustan rok með.úrhellisrigningu og varð að flytja hátfðarhöldin í hús. Það var aðeins á meðan fram fór afhjúpun bautasteina við minnisvarða hrap- aðra og dmkknaðra, sem stytti upp um stund. Sú athöfn fór fram eftir hefðbundna sjómannamessu í Landa- kirkju. Höfðu menn á orði, að þessi skammvinna uppstytta væri táknræn fyrir hlutverk þessa minnismerkis. Mjög veglegt sjómannadagsblað kom út í Vestmannaeyjum. Það hef- ur komið út um allmargra ára skeið og má heita að það sé orðið að bók, svo mikið sem það er. Slysavamarkonur stóðu fyrir kaffiveitingum í Alþýðuhúsinu með miklum myndarbrag. Þessi kaffísala á sjómannadaginn er ein helsta fjár- öflunarleið kvennanna. Að þessu sinni var þjónusta þeirra sérlega kærkomin í vonda veðrinu. Á boðstól- um var mjög gott kaffí og ekki síðri heimabakaðar kræsingar. Allt starf Eskifirði AÐ VANDA voru fjölbreytt skemmtiatríði i tilefni hátiðahalda sjómannadagsins hér á Eskifirði. Hátiðahöldin hófust strax á Iaug- ardag, en þá var keppt í róðri, auk þess sem sýnt var fallhlífastökk og keppt í sundi i flotbúningum o. fl. Á sunnudag buðu síðan sjó- menn bæjarbúum í skemmtisigl- ingu á skipum sinum auk þess sem keppt var i ýmsum starfsgreinai- við kaffísöluna er unnið í sjálfboða- vinnu. Hin hefðbundna inniskemmtun, sem verið hefur að kvöldi sjómanna- dagsins í Eyjum, átti að vera úti um daginn, en var færð í hús sem fyrr segir. Þetta átti að vera í fyrsta sinn í mörg ár sem hún yrði haldin utan dyra. Á þeirri skemmtun eru veitt heiðursmerki sjómannadagsins. Deg- inum lauk með dansleik um kvöldið. Sigurgeir þróttum, svo sem netabætningu, beitningu o. fl. Sjómannadagsráð Eskifjarðar heiðraðj einn aldraðan sjómann í til- efni dagsins. Var það Ingvar Gunn- arsson vélstjóri, sem í fjölda ára hef- ur starfað á eskfírskum fískiskipum og víðar. Hrafnkell A. Jónsson, form- aður sjómannadagsráðs, veitti Ing- vari heiðursmerkið við athöfn sem fór fram við minnismerki drukknaðra Hátiðarhöld sjómannadagsins á Akranesi fóru vel fram, þrátt fyr- ir að veður væri ekki upp á það besta. Dagskrá dagsins var fjöl- breytt að vanda. Hátíðarhöldin hófust á laugardag með sundmóti, og síðan var fólki boðið í skemmtisiglingu með físki- skipum. Talið er að hátt í þúsund manns hafí tekið þátt í siglingunni, sjómanna að aflokinni athöfn í Eski- fjarðarkirkju. Ásbjöm Magnússon skipstjóri flutti ræðu dagsins við áðumefnda athöfn og kom hann viða við í ræðu sinni, ræddi meðal annars um smá- fískadráp, kjaramál sjómanna og menntunarmál þeirra. Hátíðahöldunum lauk síðan með dansleik í félagsheimilinu Valhöll á sunnudagskvöld. meirihluti þeirra böm. Fjórir aldraðir sjómenn voru heiðraðir við guðs- þjónustu í Akraneskirkju, þeir Guðni Eyjólfsson , Gunnar Jömndsson', Gunnlaugur Sigurbjömsson og Jón Amason. Að lokinni guðsþjónustu var lagður blómsveigur að minnis- merki um drakknaða sjómenn á Akratorgi. Eftir hádegi fór fram dagskrá við Akraneshöfn. Þar var keppt í kappróðri og fleiri íþróttum og björgunarsveit Slysavamarfélags- ins á Akranesi sýndi björgun. Um kvöldið var síðan hátíðarsam- koma í Hótel Akraness. Þar vora afhentar viðurkenningar dagsins, m.a. voru áhafnir aflahæsta togar- ans, aflahæsta vertíðarbátsins og þess báts sem lagði á land mesta aflaverðmæti á síðasta ári heiðraðar. Aflahæsti togarinn var Sturlaugur Böðvarsson en hann lagði á land rösk 5400 tonn, Höfrangur Ak var sá bátur sem hafði mest aflaverð- mæti en hann aflaði fyrir röskar 89 milljónir króna og Skímir var hæsti vertíðarbáturinn. Dagskrá dagsins tókst vel þrátt fyrir slæmt veður. J.G. Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson Þær reru með mestum þokka! Þessar kátu Eyjastúlkur fengu verð- laun fyrír besta áralagið af þeim sveitum sem kepptu í róðrinum. Tveggja daga hátíðahöld á Eskifirði

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.