Morgunblaðið - 07.06.1988, Síða 64

Morgunblaðið - 07.06.1988, Síða 64
64 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1988 LAUGAVEGI 94 SlMI 18936 AÐ EILÍFll? JIOLLV RIXGW.UD HLVDALLBATL\KOFF “FerKeeps” lli aboui stúkmg around, no matUr what. „Ástin er laevís og lipur" stendur einhvers staðar og þaö sannast rækilega i þessari bráðskemmtilegu og eldfjörugu gamanmynd með MoUy Ringwald og Randall Batlnkoff i aðalhlutverkum. Þau leika hressa og káta menntaskólakrakka, sem skyndilega standa andspænis ákvörðun er mun hafa varanleg áhrif á iíf þeirra og framtíð. Tónlistin er flutt m.a. af: The Crew Cuta, Jo Stafford, Lamont Dozier, Ellie Greenwich og Mlkloa Factor. Leikstjóri er John G. Avlldsen, sem m.a. hefur leikstýrt stór- myndunum „Rocky“ og „The Karate Kid.“ Sýnd kl. 5,7, 9og 11. DAUÐADANSINN: Sýnd kl. 5,9 og 11. Bönnuð Innan 16 ára. ILLURGRUNUR Sýnd kl. 6.55. Bönnuð innan 14 ára. LE0NARD6. HLUTI medBILLCOSBY. Sýnd kl. 5. Bönnuö innan 12 ára. SYNIR I SÍMI 22140 SPENNUMYNDINA: EINSKiS MAMNS LAMP Once yougeta taste of the goodlifelt's haiptb letgr Even if your tife depends on it. / / / M , \ \ fl l'iff; HÖRKUSPENNANDI OG MÖGNUÐ ÆVINTÝRAMYND UM BÍLA- ÞJÓFA SEM SVlFAST EINSKIS TIL AÐ NA SÍNU TAKMARKI. ÞEGAR MENN HAFA KYNNST HINU UÚFA LÍFI GETUR VERIÐ ERFITT AÐ LATA AF ÞVl. SAGT ER AÐ SA EIGI EKKI AFTURKVÆMT SEM FARIÐ HEFUR FRA EIGIN VIGLÍNU YRR A „EINSKIS MANNS LAND“. Aðalhlutverk: Charlle Sheen (Platoon), D.B. Sweeney og Lara Harrls. — Leikstjóri: Peter Werner. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. — Bönnuð innan 16 ára. Ath.: PORCHE eðalvagnar fara með stórt hlutver k í myndinni og er einn slíkur til sýnis í anddyrinu á sýningartímum! HAFNARSTRÆTI II SÍMI 15140 Listajazz! Nokkrirvalinkunnirjaz- zleikarar troða upp í Djúpinu í kvöld og öll önnur kvöld Listahátíðar frá kl. 22.00-01.00. Hornið/Djúpidy HAFNARSTRÆT115. QgÍAii%7^4AÆIBI[ RL I §t ATHUGIÐ! Allra síðustu sýningar vegna sumarleyfa. ( kvöld kl. 21 Örfá sœtl laus. HOTELIgXAND Sunnud. kl. 21 Örfá sesti laus Þriðjud. 14/6 kl. 21 Miövikud. 15/6 kl. 21 Fimmtud. 16/6 kl. 21 Forsala aögöngumiöa i sima 687111 alla daga. Gestum er ekki hleypt inn eftir að sýning er hafin. Málverkasýning í NORÐURSAL NORÐURSALUR opnar 2 timum fyrir sýningu og býður upp á Ijúf- fenga smárétti fyrir og eftir sýningu. fkja Lía ri tin NÚJ ERUM VIÐ HEIT Bigfoot sér um tónlistina Oplð öll kvöld frá kl.21«0 Engin aðgangMyrlr nema á fðstudögum og laugardögum þegar BfófcjalArim sameinast LœfciartungS SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Evrópufrumsýniiig: BJÖRGUM RÚSSANUM Hc Í9 a Rusiian sailor, ------ *hipwneckcd in America. 'ITiey arc three Amerícan bo>-s. Togcther, thcy’re about to share tháf adivnture of a lifetímc. Somctiio** ofcncmícs <« fcecryne thcbcM aí friendt. Spiunkuný og þrælfjörug grirvævintýramynd sem frumsýnd var vestan hafs fyrir nokkru og fékk frábæra aðsókn og umflöilun. HANN VAR RÚSSNESKUR SJÓUDIOG VAR STRANDAGLÓP- UR f AMERÍKU OG ÞURFTI A HJALP AÐ HALDA. JÁ, RÚSSARNIR ERU ENNÞA AÐ KOMA. Aðalhlutverk: Whlp Hubley, Peter Blllingsley, Leaf Phoenlx, Stefen Desalle. — Leikstjóri: Rlck Rosenthal. Sýnd kl. 5,7,9og 11. VELDISÓLARINNAR DV. BLAÐAUMMÆLI: „Spielberg eins og hann gerist bestur. Mynd sem allir ættu aft sjá." ★ ★★ SV.MBL. SýndkL 5,7.3010.05. 1 SJÓNVARPSFRÉTT1R WjUJAMH^RTMAEKIESOOjöHOltYHUOTW 1 |s2 f, 1 'MsK s nKlm 'HjÍBSgl1 ... m 'v \ 1 ■ i ir' ''i ■Bhoaimvst Sýnd kl. 5og10. Þú svalar lestrarþörf dagsins ' í|öum Moggans! Stoðtækjasmiðir stofna félag i Glœsifrœ kl. I9.30 Hæsti dinningm adVerdmœti löo.ooo p ÓlTU11 Nýlega hefur verið stofnað félag íslenskra stoðtækjasmiða, skammstafað FÍSS. Megin til- gangur félagsins er að efla fag- legt samstarf stoðtækjasmiða jafnframt þvi sem að stuðlað verður að aukinni samvinnu allra fræðihópa sem tengjast stoð- tækjum. Fyrir þá sem ekki vita þá smfða stoðtækjasmiðir svokölluð „ortope- disk“ hjálpartæki sem eru : gervi- limir, spelkur, innlegg, hálskragar osfrv. Þeir aðlaga líka alls kyns flutninga - og æfíngatæki að þörf- um sjúklinga. Fyrsti íslenski stoðtækjasmiður- inn tók til starfa fyrir 66 árum en nú starfa á þessu sviði um 35 manns þar af 8 sérmenntaðir stoðtækja- smiðir sem nú hafa stofnað með sér félag. Við mótun félagsins var tek- ið mið af samsvarandi félögum á hinum Norðurlöndunum og mun Myndin er tekin á stofnfundi Féiags stoðtækjasmiða félagið á Islandi starfa í samvinnu við þau. Stjóm félags stoðtækja- smiða er þannig skipað að formaður er Sveinn Finnbogason, ritari ei Atli S. Ingvarsson og gjaldkeri er Halldór Amórsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.