Morgunblaðið - 07.06.1988, Qupperneq 70

Morgunblaðið - 07.06.1988, Qupperneq 70
70 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1988 loftrœstiviftur KltfG fJjO nusta peK' FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 SÍMI 84670 Bandarískir ritstjór- ar heimsækja Island Morgunblaðið/Júlíus Frá vettvangi á sunnudagsmorgun þegar slökkvistarfi var í þann mund að ljúka. íkveikja í Breiðholti: Kveikti í íbúð fyrrver- andi eiginkonu sinnar NU ER staddur hér á landi hóp- ur bandarískra ritstjóra allra Aætlunarflug til Finnlands FLUGLEIÐIR hefja áætlunarflug til Finnlands i dag. Flogið verður til Helsinki hvem þriðjudag með millilendingu i Stokkhólmi og aft- ur til Keflavíkur án millilending- ar. Um sumarflug verður að ræða og flogið vikulega til 23. ágúst. Flugleið- ir segja Helsinki-flugið til komið vegna aukins ferðamannastraums til og frá Finnlandi, en Flugleiðir hafa ekki flogið þangað reglulega í tæpa tvo áratugi. Hermennirnir látnir lausir Keflavík. Bandaríkjamennirnir tveir, sem setið hafa i gæsluvarðhaldi f Keflavík grunaðir um að hafa haft kynmök við 13 ára stúlku úr Njarðvík, hafa verið Iátnir lausir. Að sögn Sævars Lýðssonar fulltrúa lögreglustjórans á Keflavíkurflug- velli verður mál mannanna sent til ríkissaksóknara sem tekur ákvörðun um frekari aðgerðir. Bandaríkja- mennimir sem eru hermenn á Keflavíkurflugvelli hafa báðir neitað sekt sinni. - BB EINANGRARI rofnaði í raf- magnslínunni til Grindavíkur f roki sem gekk yfir Suðumes að- faranótt sunnudagsins með þeim afleiðingum að orkuverið f Svarts- engi sló út vegna yfirálags sem myndaðist og urðu Suðurnesin rafmagns- og vatnslaus í rúma fimm tima. Að sögn Júlíusar Jónssonar hjá Hitaveitu Suðumesja kemur þetta ekki oft fyrir og nú er unnið að því að fyrirbyggja að slíkt endurtaki sig. „Á þessu ári á að endumýja gamlar rafmagnslínur, sem RARIK lét eftir sig og eru algjörlega úr sér gengnar og þá sérstaklega línan á milli Svartsengis og Grindavíkur. Orm- at-hverflamir, sem nýlega hafa verið keyptir og eiga að framleiða rafmagn úr strompgufunni, munu í framtí- ðinni sjá sjálfu orkuverinu fyrir raf- magni. Sem betur fer gerðist þetta á tíma þar sem álag var með minnsta móti. Hættulegast er ef slíkt skeður helstu þarlendra tímarita sem fjalla um matvæli og matvæla- iðnað. Hópurinn er hér á vegum North Atlantic Seafood Assoc- iation (NASA). Móttöku hér á landi annast Utflutningsráð ís- lands ásamt Sjávarafurðadeild Sambandsins og Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna. í hópnum eru 13 ritstjórar, for- stjóri auglýsingafyrirtækis sem annast málefni NASA í Banda- ríkjunum og starfsmaður NASA, Jayne Whalen. NASA eru samtök fískframleið- enda í löndum við Norður-Atlants- haf. Tilgangur þessara samtaka er að koma á framfæri og auglýsa físk úr Norður-Atlantshafí í Bandaríkjunum með öllum tiltæk- um ráðum. Meðal þeirra fyrirtækja sem hópurinn heimsækir eru fíystihús Útgerðarfélags Akureyringa, Fiskvinnslustöð KEA i Hrísey og matreiðsluskóli Hilmars B. Jóns- sonar. Einnig heimsækir hópurinn Háskóla íslands, stofnun Áma Magnússonar og Lýsi hf. Formaður stjómar NASA er Guðjón B. Ólafsson, forstjóri Sam- bandsins. á álagstíma, þá geta myndast suðu- tappar í heitavatnsleiðslunni niður á Fitjar og gosið upp úr henni þegar þrýstingur dettur skyndilega niður.“ - Kr.Ben. Höfuðborgaráðstefna Norð- urlanda verður haldin í Reykjavík dagana 7. til 9. júní. Ráðstefnan er haldin á þriggja ára fresti til skiptis í Helsinki, Kaupmannahöfn, Osló, Stokk- hólmi og Reykjavík. Þessi ráð- stefna er hin sautjánda í röð- inni, en síðast var hún haldin hér árið 1973. Umræðuefni ráðstefnunnar að þessu sinni eru tvö: Mismunandi MAÐUR um þritugt hefur játað að hafa kveikt i íbúð á fjórðu hæð i fjölbýlishúsi við Torfufell um klukkan hálf sex á sunnu- dagsmorgun. Allir innanstokks- munir og innréttingar i ibúðinni eru taldar ónýtar. Fyrrverandi eiginkona mannsins er búsett í ibúðinni en var að heiman er hann braust inn og kveikti eld í svefnherbergi og barnaher- bergi. Lögreglan handtók manninn í húsi i Breiðholti um klukkustund eftir að tilkynnt var um eldinn og hefur hann verið úrskurðaður í gæsluvarð- hald í allt að 30 daga og verið gert að sæta geðrannsókn. Slökkviliðinu barst tilkynning rekstrarform fyrir starfsemi sveit- arfélaga og lífsgæði í höfuðborg- unum með tilliti til stefnu í menn- ingartmálum. 85 þátttakendur munu sitja ráðstefnuna, þ.e. 17 frá hverri höfuðborg. Meðal Þátttak- enda eru yfírborgarstjórar, forset- ar borgarstjóma, borgarfulltrúar og embættismenn. Borgarstjóm Reykjavíkur stendur fyrir ráðstefnunni nú og er hún haldin á Hótel Sögu. um eldinn um klukkan 5.30 á sunnudagsmorgun og þegar slökkviliðsmenn komu á vettvang logaði út um glugga í herbergi í norðurenda hússins. Stigagangur hússins var fullur af reyk og höfðu íbúar forðað sér fáklæddir út á götu en fólk í nærliggjandi íbúð komst ekki út fyrir reyk og leitaði skjóls á svölum á sunnanverðu húsinu. Slökkvilið reisti stiga að svölunum og hjálpaði fólkinu nið- ur. Fjórir reykkafarar fóru inn í íbúðina í leit að fólki en hún reynd- ist mannlaus. Þá logaði eldur í tveimur herbergjum og íbúðin öll var full af reyki og sóti. Slökkv- starf tók um klukkustund og eru allar innréttingar og innanstokks- munir í íbúðarinnar taldir ónýtir. Nokkrar skemmdir urðu á næstu hæð fyrir neðan af reyk og vatni. Þegar ljóst þótti að um íkveikju væri að ræða beindist grunur að fyrrverandi eiginmanni konunnar. Úm klukkan átta um morguninn fann lögreglan manninn þar sem hann var staddur í húsi í Breið- holtinu. Hann var handtekinn og færður til yfírheyrslu hjá Rann- sóknarlögreglu ríkisins. Maðurinn gekkst við íkveilgunni og á sunnu- dag var kveðinn upp yfír honum í Sakadómi úrskurður um gæslu- varðhald í allt að 30 daga auk þess sem manninum var gert að sæta geðrannsókn. (Fréttatilkynning) Svartsengi: Orkuverið sló út Grindavík. Höfuðborgaráðstefna Norðurlanda í Reylgavík G00DYEAR TRAKT0RSDEKK gera kraftaverk Til kraftaverka sem þessa þarf gott jarðsamband. Það næst með Goodyear hjólbörðum. Gott samband jarðvegs og hljólbarða auðveldar alla jarðvinnu. Hafið samband við umboðsmenn okkar. GOODfÝEAR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.