Morgunblaðið - 07.06.1988, Síða 71

Morgunblaðið - 07.06.1988, Síða 71
l!l Iw,.! Hjíutttrmn (fítUtlHötXlO'Mí_ MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1988 71 Kynning á tölv- um í skólastarf i IBM á íslandi gengst um þessar mundir fyrir öflugri kynningu á notkun tölva í skólastarfi. Til að byrja með verður almenn kynning fyrir skólafólk í Skaftahlíð 24 og í kjölfar þess sýning á fjölþættum tölvubún- aði ásamt kennslu á gagnasafn- skerfið Gagnadís. Kynning sú sem ætluð er skóla- fólki sérstaklega verður miðviku- daginn 8. júní og hefst kl. 9.30. Þar verður sýndur fjöldi kennslu- forrita svo sem hermilíkön fyrir 6.-9. bekk, stærðfræðispil fyrir 2.-5. bekk, myndforritið Storybo- ard Plus auk kynningar á skrif- borðsútgáfu. Þá má nefna gagna- safnskerfíð Gagnadís, sem nú er alíslenskað og mjög sveigjanlegt, hraðvirkt og öflugt og Tic Tae/Penfriend-hugbúnaðinn sem ætlaður er tungumálakennurum. Einnig verður kynntur tengibún- aður sem IBM er um þessar mund- ir að setja upþ í fjórum grunnskól- um, til tengingar við sambærilega skóla í Danmörku. Nemendur þessara skóla verða þátttakendur í sameiginlegu rannsóknarverk- efni í tungumálakennslu og sam- AS-TENGI Allar gerðir. Tengið aldrei stál í stál. ®toart®iií®ojr cJ&mffifflŒiirD Æ VESTURGÖTU 16 - SÍMAR 14680 - 21480. SIEMENS VS 9112 Öflug ryksuga • Stillanlegursogkrafturfrá 250 W upp í1100 W. • Fjórfjöld síun. • Fylgihlutir geymdir í vél. • Sjálfinndregin snúra og hleðsluskynjari. Gömlu góöu SIEMENS gæðin! -\0.500, SMrTH& NORLAND Nóatúni 4 - Sími 28300 félagsfræði með því að skiptast á upplýsingum við jafnaldra sína erlendis. í kjölfar kynningarinnar verður opið hús í tvo daga hjá IBM í Skaftahlíð 24 þar sem nemendur og kennarar geta komið og skoðað betur allan þann búnað sem kynnt- ur verður. Þann 13. júní verður svo haldið sérstakt námskeið í notkun Gagnadísar, þar sem farið verður í uppbyggingu á gagna- skrám, gerð valmynda og tekin dæmi um nemendaskráningu og einkunnabókhald. Morgunblaðið/Bæring Cecilsson Karlakórinn Jökull frá Homaf irði á tónleikum í samkomuhúsinu á Grundar- firði. Snæfellsnes: Söngför ’ Karlakórs- ins Jökuls Karlakórinn Jökull frá Homafírði var nýlega í söng- för um Snæfellsnes og söng hann bæði í samkomuhúsinu í Grundarfirði og í kirkjunpi, en þar er hljómburður mjog góður. Söngstjóri kórsins er Sigjón Bjamason og undir- leikari Guðlaug Hestnes. Ef þn færð þér TA ofnloka núna, þarftn líklega aldrei að hngsa raeira nra ofnloka < O) '2 t= Fyrir alla húseigendur skiptir örugg og góð ending, þægindi og minni orkukostnaður mestu máli við val á ofnlokum. • • Oryggi . Nýi hitastýrði ofnlokinn frá TA er úr sterkri bronsblöndu, AMETAL, sem kemur í veg fyrir að sinkið í lokahúsinu og pakkdós- inni tærist. AMETAL bronsblandan hefur staðið sig mjög vel í íslensku hitaveituvatni og eykur endingu lokans til muna og um leið öryggi húseigandans. Þægindi . Hitaneminn í TA ofnlokanum er fylltur koparblönduðu vaxi, sem hefur það í för með sér, að svörun lokans við andvara frá opn- um glugga verður hægari. Ofninn fyllist því ekki af vatni sem engin þörf er fyrir. Þetta kemur í veg fyrir óreglu á hitastiginu og leiðir til sparnaðar og þæginda. Sveigjanleiki , TA ofnlokann er hægt að for- stilla til að draga úr eða auka vatnsrennslið í samræmi við hitaþörf hvers ofns. Þannig er hægt að koma í veg fyrir óþarfa vatnsrennsli með tilheyrandi kostnaði. Sveigjan- leiki lokans gerir það líka að verkum, að sami lokinn hentar á alla ofna, óháð stærð og staðsetningu. • Yfir 40 ára góð reynsla af TA vörum á íslandi • Við bjóðum 5 ára ábyrgð á pakkdósinni. • Þú færð TA ofnlokann í öllum helstu byggingar- vöruverslunum. mnk. Með þér í veitun vatns || ÍSLEIFUR JÓNSSON hf. Bolholti 4, Reykjovík, símar 36920 og 36921

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.