Morgunblaðið - 14.06.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.06.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1988 UTYARP/SJONVARP SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 15.00 ^ Evrópukeppni landsliða í knattspymu V-Þýskaland - Danmörk. Bein útsending frá Gelsenkirchen. Umsjón: Bjarni Felixson. (Evróvision - Þýska sjónvarpið.) 17.05 ► Bangsi besta skinn. 17.30 ^ Maðurinn frá Ástr- alíu. Ástrali af finnskum ættum heimsækir ættland sitt. 18.00 ^ Evrópukeppni landsliða íknattspyrnu. (talía - Spðnn. Bein útsending frá Frankfurt. Umsjón: Samú- :l Öm _ el Orn Ertingsson. 4BD16.30 ► Sögur frá Manhattan. Aðalhlutverk: Rita Hayworth, Charles Boyer, Ginger Rogers, Henry Fonda, Cesar Romero, Charles Laughton, Elsa Lanchaster, Edward G. Robinson o.fl. 4BÞ18.20 ► Denni dæmalausi. 18.45 ► Ótrúlegt en satt. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 20.00 ► Fróttir og 20.40 ► Keltar. (The Celts) Fimmti 21.40 ► Út í auðnina. veður. þáttur: Málið til lykta leitt. Breskur (Alice to Nowhere) Ástralsk- 20.35 ► Dagskrár- heimildamyndaflokkur í sex þáttum. ur myndaflokkur í fjórum kynning. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Helga- þáttum. Fyrsti þáttur. Þýð- son. andi: StefánJökulsson. 22.30 ► Leonard Cohen á leiðinni. Þáttur sem norska sjónvarpið lét gera þegar Leonard Cohen hélt þar hljómleika fyrr á þessu ári. í þættinum er rætt við skáldið um líf hans og list. Hann flytur bæði gömul og ný lög. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 23.20 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfrétta- 20.30 ► Miklabraut. Eng- 4BK21.20 ► íþróttirá þriðjudegi. 4BÞ22.45 ► Þorparar. 4BD23.35 ► 1 Guðs nafni. tengtefni. illinn Jonathan kemur aftur 4BD22.20 ► Kona íkarlaveldi. Gamanmyndaflokkur Spennumyndaflokkur um Sannsöguleg mynd. Aöalhlut- til jarðar til þess að láta gott um húsmóður sem gerist lögreglustjóri. Aðalhlut- lífvörð sem á oft erfitt með verk: Ingrid Bergman, CurtJurg- af sér leiöa. Aðalhlutverk: verk: Dennis Wawtemnan, George Cole og Glynn að halda sér réttu megin við ens og Robert Donat. Michael Landon. Þýðandi: Edwards. ic-gin. Þýðandi: Björgvin Þór- 02.15 ► Dagskrárlok. Gunnar Þorsteinsson. isson. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ámi Páls- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 (morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfr. kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Forystu- greinar dagblaða lesnar kl. 8.30. Tilk. kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna. Meðal efnis er saga eftir Magneu frá Kleifum, .Sæll, Maggi rninn", sem Bryndis Jónsdóttir les (2). Umsjón Gunnvör Braga. (Einnig út- varpað kl. 20.00.) 9.30 Landpóstur — Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Einnig útvarpað kl. 21.00.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Þórarinn Stefánsson. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgrimsdóttir og Anna Margrét Sigurð- ardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnaríkis" eftir A.J. Cronin. Gissur Ó. Erlingsson þýddi. Finnborg Ömólfsdóttir les (21). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (End- urtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi.) 15.00 Fréttir. 15.03 Land og landnytjar. Umsjón: Finn- bogi Hermannsson. (Frá isafiröi. Endur- tekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 16.00 Fréttir Óvænt atvik Undir torfu nefndist laugar- dagspistillinn, en þar sem nú er kominn mánudagur og lesendur vafalaust löngu búnir að gleyma því þáttarkomi þá er sennilega við hæfi að rifja upp að fyrrgreindur titill vísaði til þess loforðs að §alla svolítið nánar um sumardagskrá sjónvarpsstöðvanna eða eins og sagði í pistlinum: En hvað er til ráða varðandi sumardagskrána? Undirritaður leggst undir torfu um helgina. I fyrmefndri grein var sumar- dagskrá sjónvarpsstöðvanna fundið það helst til foráttu að á ríkissjón- varpinu væri dagskránni lokið full snemma á kveldi og að þar flæddi knattspyma og fremur þunglama- legt hámenningarefni yfir bakka á kostnað léttmetis er hæfði sumar- skapinu og þá var fundið að lukku- hjólsþætti Stöðvar 2 sem er heldur ófrumlegur að ekki sé meira sagt. Sá er hér ritar er líka ósáttur við að ofnota hljómsveitarpalla vínveit- 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið á Suðurlandi. Brugðið upp svipmyndum af bömum i leik og starfi i bæjum og sveit. Þennan dag er útvarpað beint frá Selfossi. Umsjón: Vem- harður Linnet og Sigrún Sigu.-öardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Jean Sibelius.. a. „Finnlandia", sinfónískt Ijóð op. 26. b. Sinfónia nr. 2 í D-dúr op. 43. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Umsjón: JónGunnarGrjetars- son. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Lif og veður. Dr. Þór Jakobsson flytur annað erindi sitt af þremur. 20.00Kvöldstund bamanna. Umsjón: Gunn- vör Braga. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 20.16 Kirkjutónlist. 21.00 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnborgi Hermannsson. (End- urtekinn þáttur frá morgni.) 21.30 Útvarpssagan: „Laxdæla saga". Halla Kjartansdóttir les (2). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.30 Leikrit: „Blokk" eftir Jónas Jónasson. Leikstjóri: Maria Kristjánsdóttir. 23.20 Tónlist á siðkvöldi. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 veöur, færð og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 ingastaða fyrir skemmtiþætti ljós- vakamiðlanna en þáttur Stöðvar 2 í sumarskapi er sendur út frá skemmtistað hér í borg. Nú, en það er til lítils að gagmýna ef gagnrýn- andinn nennir ekki að skoða málið ofan í kjölinn og leita nýrra leiða. Persónulega dettur mér helst í hug varðandi sumardagskrána að menn taki nú höndum saman á sjón- varpsstöðvunum og myndi einskon- ar „skemmtidagskrárvinnuflokk" þar sem samvalinn hópur manna fær nokkuð fijálsar hendur varð- andi uppbyggingu og smíði létt- fleygra sumarþátta, jafnvel ör- stuttra þátta er væri skotið inn í fréttatímann. Þessi hópur fengi ákveðið fjármagn til umráða og svo héldu menn út í sumarið að leita fanga. Ég tel mjög við hæfi að í þessum hópi séu fremstir í flokki reyndir og traustir starfsmenn sjón- varpsstöðvanna en það er deginum ljósara að ef hinir föstu starfsmenn sjónvarpsstöðvanna fá ekki að Rás 1: LANDNYTJAR ■■ Á Rás 1 í dag verður 03 þátturinn Land og “■ landnytjar endurtek- inn frá laugardagskvöldi. Um- sjónarmaður er Finnbogi Her- mannsson. I þættinum verður íjallað um æðarrækt á Vest- Qörðum. Finnbogi ræðir við Valdimar Gíslason á Mýrum í Dýrafirði, en þar er stórt og gróið varp. Einnig ræður Finn- bogi við Zophonías Þorvaldsson á Læk í Dýrafirði þar sem er tiltölulega nýtt varp en Zophon- ías hefur fengist við að smfða dúnhreinsunarvélar. og 8.30, fréttir kl. 8.00. Veöurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirtiti kl. 8.30. 9.30 Viöbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) 10.05 Miðmorgunssyrpa Kristinar B. Þor- steinsdóttur. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Rósa G. Þórsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17.00, 18.00. 18.00 Kim Larsen. Halldór Halldórsson kynnir danska popp- og visnasöngvarann Kim Larsen. Síðari þáttur. spreyta sig á skemmtilegum og §öl- þættum verkefnum þá leita þeir til einkafyrirtækjanna er fleyta ijóm- ann af dagskrárgerðinni. Sá er hér ritar hefir löngum stutt þá stefiiu sjónvarpsstöðvanna að bjóða út verkefni svo fremi sem slík útboðsstefna er í hófi og letur ekki hina fastráðnu starfsmenn sjónvarpsins. Dagskrárstjórar verða líka að gæta þess að útboðsfyrir- tækin hrifsi ekki til sín verk er henta betur hinum fastráðnu starfs- mönnum. Þannig virðist nánast út í hött að fá kvikmyndafyrirtæki út í bæ í hendur það verkefni að kynna dagskrá ríkisútvarpsins. Starfs- menn ríkisútvarpsins hljóta að vera færir um að kynna sína eigin dag- skrá! Ölvunamkstur Það var víst ætlunin að fyalla hér nánar um dagskárstefnu sjónvarps- stöðvanna en rétt þegar greinin var 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 23.00 Af fingrum fram. 00.10 Vökudraumar. 1.10 Vökulögin. Tónlist til morguns. Eftir fréttir kl. 2.00 veröur endurtekin syrpa Edvards J. Frederiksens frá föstudegi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6:00. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Haraldur Gíslason og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Morgunpopp bæði gamalt og nýtt. Flóamarkaður kl. 9.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 13.00 14.00 og 15.00 16.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Hallgrimur og Ásgeir Tómasson lita yfir fréttir dagsins. Fréttir kl. 16.00 og 17.00 18.00 Kvöldfréttartimi Bylgjunnar. 18.30Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þin. 21.00 Þórður Bogason og Jóna De Groot með tónlist á Bylgjukvöldi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, veður, færð fréttir og viðtöl. Fréttir kl. 8. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Seinni hluti morgunvaktar með Gunnlaugi. Fréttir kl 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. að skjótast til móðurtölvunnar þá barst að eyrum undirritaðs frétt Stjömunnar af Eskfírðingnum er lenti á sínum tíma í handleggs- brotsmálinu. í þetta sinn var Esk- firðingurinn stöðvaður þar sem hann var að aka upp á slysavarð- stofu ásamt félögum sínum með stúlku er hafði fallið í yfirlið fyrir utan skemmtistað hér í borg. Fréttastjóri Stjömunnar ræddi við Eskfirðinginn sem játaði að þeir félagar hefðu verið undir áhrifum áfengis, en samt notaði hann tæki- færið til að skamma lögregluna þó hún hafi bara framfylgt þeirri sjálf- sögðu skyldu að sböðva bílinn og kalla á sjúkrabíl. Áréttaði frétta- stjórinn ummæli Eskfirðingsins undir lok fréttar. Fréttastjóri Stjömunnar hefir sennilega gleymt þvf að fyrir nokkmm dögum ók drakkinn ökufantur á unga konu hér í borg með hörmulegum afleið- ingum. Ólafur M. Jóhannesson 16.00 Mannlegi þátturinn. Ámi Magnús- son. tónlist, spjall, fréttir og fréttatengdir atburöir. Fréttir kl. 18.00. 18.00 islenskir tónar. 19.00 Stjömutiminn á fm 102,2 og 104. Gullaldartónlist I klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur nýjan vinsældalista frá Bretlandi og stjörnuslúðrið verður á sinum stað. 21.00 Siðkvöld á Stjömunni. 00.00 Stjömuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00Forskot. Blandaður morgunþáttur með fréttatengdu efni. 9.00Barnatimi. Framhaldssaga. E. 9.30Af vettvangi baráttumnar. E. 11.300pið. E. 12.00Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.Ö0Íslendingasögur. E. 13.30Um rómönsku Ameriku. Umsjón: Mið- Amerikunefndin. E. 14.00Skráargatið. Blandaöur siðdegisþátt- ur. 17.00Samtökin ’78. E. 18.00 Tónlist frá ýmsum löndum. Tékknesk tónlist. Umsjónarmaður: Jón Helgi Þórar- insson. 19.00 Umrót. 19.30 Bamatimi. Lesin framhaldssaga fyrir böm. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungl- inga. Opið til umsóknar. 20.30 Tónlistarþáttur í umsjá Gunnars Grimssonar. 22.00 (slendingasögur. 22.30 Þungarokk á þriðjudegi. Umsjón: Hilmar og Bjarki. 23.00 Rótardraugar. 23.16 Þungarokk frh. 24.00 Dagskráriok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin. 20.00 Ljónið af Júda: Þáttur frá Orði lifsins í umsjón Hauks Haraldssonar og Jódísar Konráðsdóttur. 1.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist í morgunsárið. 9.00Rannveig Karisdóttir leikur tónlist og spjallar við hlustendur. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson leikur tónlist i eldri kantinum og tónlistargetraunin verð- ur á sinum stað. 17.00 Pétur Guðjónsson. Timi tækifæranna klukkan 17.30. 19.00 Ókynnt kvöldtónlist. 20.00 Valur Sæmundsson leikur tónlist og terkur fyrir ýmsar þekktar hljómsveitir. 22.00 B. hliðin. Sigriður Sigursveinsdóttir leikur lög sem lítið hafa fengist að heyr- ast, en eru þó engu að siöur allra at- hygli verð. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæ- jarlífinu, tónlist og viötöl. 19.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.